Morgunblaðið - 17.04.1997, Page 59

Morgunblaðið - 17.04.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 5 S FÓLK í FRÉTTUEV8 Morgunblaðið/Jón Svavarson BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ræðir við Sigrúnu Jóhannsdóttur sigur- vegara um niðurstöður hennar. ÞÓRIR Ólafsson rektor, Rósa Gunnarsdóttir kennari við Foldaskóla og Hlynur Stefánsson, sem sigraði í fyrra, spjalla saman. Á myndinni t.h. skeggræða Unnur Halldórsdóttir og Ragnar Gíslason skóla- stjóri niðurstöðurnar. ■ • ' ' - •' * '■ Stökktu til Benidorm 6. maí Siðustu satiu í15 daga frá kr. 29i932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 6. maí til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. A Benidorm er yndislegt veður í maí og þú nýtur rómaðrar þjónustu Heimsferða allan tímann. Verð kr. M.v. hjón með 2 börn í íbúð, 6. maí, 15 nætur, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Bókunarstaða 21. maí — 21 sæti 28. maí - 18 sæti 4. júní - uppselt 11. júní-21 sæti Verð kr. 39.960 M.v. 2 í íbúð, 15 nætur, 6. maí. Vikulegt flug í allt sumar LHEl fMSFERE )IR 1 -1 1992 1997 V Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 FJÖLMENNI lagði leið sína í Hitt húsið til að fylgjast með verðlauna- afhendingunni. Verð- launa- athöfn Hugvísis ►Verðlaunaafhending Hugvísis, sem er keppni ungra vísindamanna á íslandi, fór fram í Hinu húsinu fyrir skemmstu. Tónlistarfólk úr Menntaskólanum við Hantrahlíð spilaði fyrir athöfn, en á dagskránni voru ræðuhöld og til- kynnti Sigmundur Guð- bjarnason niðurstöðu dómnefndar. Sigurveg- ari 1997 varð Sigrún Jóhannsdóttir og af- henti Björn Bjarnason menntamálaráðherra henni verðlaunin. VENDELKRAKORNA f k,: M&: ■■ Sænska * þjóðlagatríóið Vendelkrakorna f|8| spilar og syngur þjóðlagatónlist. Cafe Sólon íslandus, 17. apríl kl. 21:00. Aðgangur ókeypis Norræna húsið, 18. apríl kl. 20:30. Aðgangur 500 kr. Ath. hljómsveitin spilar einnig í Kringlunni síðdegis dagana 17.-19. apríl. Nánari upplýsingar (síma 581 2022. Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur verður haldin á Hótel íslandi föstudaginn 18. apríl n.k. Fegurðardrottning Reykjavíkur 1997 verður valin úr hópi fjórtán keppenda. Þessar glæsilegu stúlkur koma fram á sundfötum og síðkjólum. Skemmtiatriði: Pétur pókus töframaður sýnir fáséðar listir. Söngdúettinn Gísii og Hera. CMatseðiíl: ‘TbrdryfUiur: ,,‘Tassoa". ‘Farréttur: Sjávarréttapaté á jöklasalati með Cnantilly-sósu. éZðalréttur: Cjrillaður lambafiryggvóðvi, ‘Barbecue, framrciádur með kornstöng, qrilltómat, bakaðri kartöflu og kryddjurtasósu. Œftirréttur: InnbafLaðir ávextir, með (jrand Marnicr-kremi. Kynnir kvöldsins: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Miðasala og borðapantanir: Alla daga á Hótel íslandi kl. 13-17. HQTELþfyLAND Sími 568 7111 - Fax 568 5018 Eftirfarandi aðilar styrkja Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur: Blóm undir stiganum - Café Ópera - AB Steinþórsson - FM 95,7 - FACE Stockholm Hans Petersen hf. Heilsa og fegurð Íslensk-Austurlenska - Kari K. Karlsson - Scala hársnyrtistofa - Snyrtistofan Ágústa Sólbaðsstofa Grafarvogs - Sportís hf. - Tékk-Kristall - World Class

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.