Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 5 S FÓLK í FRÉTTUEV8 Morgunblaðið/Jón Svavarson BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ræðir við Sigrúnu Jóhannsdóttur sigur- vegara um niðurstöður hennar. ÞÓRIR Ólafsson rektor, Rósa Gunnarsdóttir kennari við Foldaskóla og Hlynur Stefánsson, sem sigraði í fyrra, spjalla saman. Á myndinni t.h. skeggræða Unnur Halldórsdóttir og Ragnar Gíslason skóla- stjóri niðurstöðurnar. ■ • ' ' - •' * '■ Stökktu til Benidorm 6. maí Siðustu satiu í15 daga frá kr. 29i932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 6. maí til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. A Benidorm er yndislegt veður í maí og þú nýtur rómaðrar þjónustu Heimsferða allan tímann. Verð kr. M.v. hjón með 2 börn í íbúð, 6. maí, 15 nætur, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Bókunarstaða 21. maí — 21 sæti 28. maí - 18 sæti 4. júní - uppselt 11. júní-21 sæti Verð kr. 39.960 M.v. 2 í íbúð, 15 nætur, 6. maí. Vikulegt flug í allt sumar LHEl fMSFERE )IR 1 -1 1992 1997 V Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 FJÖLMENNI lagði leið sína í Hitt húsið til að fylgjast með verðlauna- afhendingunni. Verð- launa- athöfn Hugvísis ►Verðlaunaafhending Hugvísis, sem er keppni ungra vísindamanna á íslandi, fór fram í Hinu húsinu fyrir skemmstu. Tónlistarfólk úr Menntaskólanum við Hantrahlíð spilaði fyrir athöfn, en á dagskránni voru ræðuhöld og til- kynnti Sigmundur Guð- bjarnason niðurstöðu dómnefndar. Sigurveg- ari 1997 varð Sigrún Jóhannsdóttir og af- henti Björn Bjarnason menntamálaráðherra henni verðlaunin. VENDELKRAKORNA f k,: M&: ■■ Sænska * þjóðlagatríóið Vendelkrakorna f|8| spilar og syngur þjóðlagatónlist. Cafe Sólon íslandus, 17. apríl kl. 21:00. Aðgangur ókeypis Norræna húsið, 18. apríl kl. 20:30. Aðgangur 500 kr. Ath. hljómsveitin spilar einnig í Kringlunni síðdegis dagana 17.-19. apríl. Nánari upplýsingar (síma 581 2022. Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur verður haldin á Hótel íslandi föstudaginn 18. apríl n.k. Fegurðardrottning Reykjavíkur 1997 verður valin úr hópi fjórtán keppenda. Þessar glæsilegu stúlkur koma fram á sundfötum og síðkjólum. Skemmtiatriði: Pétur pókus töframaður sýnir fáséðar listir. Söngdúettinn Gísii og Hera. CMatseðiíl: ‘TbrdryfUiur: ,,‘Tassoa". ‘Farréttur: Sjávarréttapaté á jöklasalati með Cnantilly-sósu. éZðalréttur: Cjrillaður lambafiryggvóðvi, ‘Barbecue, framrciádur með kornstöng, qrilltómat, bakaðri kartöflu og kryddjurtasósu. Œftirréttur: InnbafLaðir ávextir, með (jrand Marnicr-kremi. Kynnir kvöldsins: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Miðasala og borðapantanir: Alla daga á Hótel íslandi kl. 13-17. HQTELþfyLAND Sími 568 7111 - Fax 568 5018 Eftirfarandi aðilar styrkja Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur: Blóm undir stiganum - Café Ópera - AB Steinþórsson - FM 95,7 - FACE Stockholm Hans Petersen hf. Heilsa og fegurð Íslensk-Austurlenska - Kari K. Karlsson - Scala hársnyrtistofa - Snyrtistofan Ágústa Sólbaðsstofa Grafarvogs - Sportís hf. - Tékk-Kristall - World Class
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.