Morgunblaðið - 02.11.1997, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.11.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 31 SÉÐ yfir eldiskerin í jaðri Landbrotshrauns. Rcroprint. STIMPILKLUKKUR Sala og þjönusta Otto B. Arnar.ehf. ÁRMÚLA 29 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 588 4699 • FAX 588 4696 Það vantaði metnað hér áður fyrr og fólk brenndi sig á bleikju kominn, þar sem ábúendurnir á Fossum í Landbroti hafa komið sér upp litlum reykofni. Þau byrjuðu smátt, mest til að reykja sjóbirting fyrir stangaveiðimenn sem veiða í Grenlæk og fleiri nærliggjandi ám, en þau hafa smátt og smátt aukið umsvifin og eru byrjuð að kaupa af okkur og fleirum bleikju og reykja fyrir þjónustuaðila í nágrenninu.“ Telur þú að eins góður markaður sé fyrir reykta bleikju og þá fersku sem þið hafíð verið að selja? „Við höfum kannað það nokkuð og teljum að svo sé. Ég get einnig bætt því við að í undirbúningi er að kynna bleikjuna okkar beint með heimsóknum matargerðarmeistara í verslanir og veitingahús erlendis. Við erum mjög bjartsýn á útkom- una, við höfum aðeins prófað að senda ferska bleikju beint í nokkur veitingahús í Þýskalandi. Bara lítið magn, en þeir biðja alltaf um meira og meira. Ég held að bleikjan sé al- gjör gullnáma. Sem dæmi má nefna að nokkrir framleiðendur eru byrjaðir að kanna möguleikana á því að fá bleikjuna viðurkennda sem lífrænt ræktaða og þar með yrðu hún fyrsti fiskurinn til að ná því. Forsendurnar eru fyrir heni, en það tekur tíma. Við það eykst verðmæti fisksins verulega. En það verður að fara varlega. Hægt og varlega. Ekki flana að neinu, gefa sér tíma og ganga úr skugga um að allt sé með felldu, hráefnið og af- urðin,“ svarar Birgir. Lítil hliðargrein Lækurinn dýrmæti, sem færir þeim þremenningum vatnið, mynd- ar lítið lón skammt áður en hann hverfur í gráan faðm Skaftár. Lón- ið heitir Nýjalón og hafa þeir félag- ar sleppt nokkur hundruð vænum bleikjum í það og selt sumarbú- staðafólki og öðrum veiðiþyrstum ferðalöngum veiðileyfi á vægu verði. „Þetta hefur verið mjög vin- sælt. Þetta er pínulítið meira krefj- andi veiðiskapur en þar sem menn eru að sleppa regnboganum. Bleikjan er dyntóttari en regnbog- inn, en ég held að t.d. síðasta sum- ar hafi allir fengið eitthvað og þar með talin eru öll bömin sem eru að dorga hér með foreldrum sínum. Einn sá harðasti sem veiðir í lóninu er búinn að hanna flugu sem gefur alveg sérstaklega vel, er nánast ómótstæðileg bleikjunni. Það skyldi engan undra, því flugan minnir á fóðrið sem bleikjan var vön að fá í eldiskerinu! Símvakinn CDD-256 - Geymir 120 mismunandi slmanúmer með tíma og dags. - 3 mismunandi tónmerki fyrir ákveðin simanúmer f minni - Sýnir ef hringt hefur verið til baka í númer í minni - Hægt að hringja til baka með valhnappi - Geymir 50 símanúmer með nafni - Sýnir lengd samtals ItXSSSísssggi ffl fote I Sfðmumúla37 108Reykjavik S. 588-2800 Fax. 568-7447 J Fagnámskeið í hótel og matvælagreinum. Innbakstur og hraðréttir MIH 101/INN 101. Kennarar: Ingólfur Sigurðsson og Kristján Rafh Heiðarsson. Kennsludagar: 28., 29. og 30.nóv. Þjónustusamskipti MÞS 102 Kennari: Sigurborg Kr. Hannesdóttir. Kennsludagar: 15., 16., 22. og 23. nóv. Innritun stendur yfir í Hótel- og matvælaskólanum. Upplýsingar gefur kennslustjóri verknáms milli kl. 8.00 og 16.00. HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN 111 MENNTASKÓLINNÍKÓPAVOGI ■Smm v/Digranesveg - 200 Kópavogur, Sími 544 5530, Fax 544 3961, netfang mk@lismennt.is Ertu búinn að skipta um loftsíu? Komdu í skoðun TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 NÝ SPARPERA sem kveikir og slekkur Söluaðilar um land allt - kjami málslns!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.