Morgunblaðið - 05.12.1997, Page 7

Morgunblaðið - 05.12.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 7 íf': J- V > X V y. / / / srci‘,tíir - -r,f H)‘irí' -ylíl j-'OfJ ri*,n jörtur Eldjárn Þórarinsson bjó búi sínu á Tjöm í 40 ár og átti traustar rætur í sveit sinni, Svarfaðardal. Hann var j afnframt þekktur sem félagsmálamaður, einkum í forystusveit bænda. En áhugasvið hans var óvenjulega víðfeðmt og hann var göngumaður og skoðandi í víðasta skilningi. Bókin SPOR EFTIR GÖNGUMANN er óvenjuleg ævisaga á allan hátt, skráð af tveimur bama Hjartar, Ingibjörgu og Þórarni. Hér tvinnast saman minningar Hjartar og baráttusagan um ritun þeirra, minningar bama hans og annarra um hann, dagbækur, bréf og ýmsar aðrar heimildir. Utkoman er áhrifamikil saga um heillandi mann sem var bóndi og heimsborgari í senn. ' BÓKAÚTGÁFA Skjaldborg Ármúla 23 - 108 Reykjavík - Sími 588-2400 Laugavegi 103-101 Reykjavík - Sími 511-1285 Furuvöllum 13 - 600 Akureyri - Sími 462-4024

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.