Morgunblaðið - 05.12.1997, Side 47

Morgunblaðið - 05.12.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 47 R A i ATVINNU- AUGLÝSINGAR Bifvélavirki og afgreiðslumaður á varahlutalager Vegna aukinna umsvifa vantar véladeild Heklu afgreiðslumann til starfa á varahlutalager og bifvélavirkja á verkstæði. Afgreiðslustarf: Afgreiðsla og móttaka vara- hluta fyrir SCANIA bifreiðar og CATERPILLAR vinnuvélar. Hæfniskröfur: ■ Þekking/reynsla af bifreiðum/vinnuvélum. ■ Stundvísi. ■ Þjónustulund. ■ Snyrtimennska. Bifvélavirkjastarf: Alhliða viðgerðir á SCANIA bifreiðum og CATERPILLAR vinnu- vélum. Hæfniskröfur: ■ Reynsla ■ Stundvísi ■ Þjónustulund ■ Snyrtimennska. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símverði Heklu, Laugavegi 174, 2. hæð. Nánari upplýs- ingar um störfin fást hjá Jóhanni Gunnarssyni (bifvélavirki) og Einar Sveinbjörnssyni (afgreiðsla varahluta). HEKLA Fræðslumiðstöð Reyl<javíkur Skólaliðar Seljaskóli óskar eftir skólaliðum Markmið skólaliða er að taka þátt í uppeldis- starfi og öðrum störfum, sem fram fara innan skólans. Megin áhersla er lögð á velferð og vellíðan nemenda. Helstu verkefni eru: • Aðstoða nemendur í leik og starfi og leið- beina þeim í samskiptum þeirra við aðra nemendur og starfsfólk skólans. • Hafa umsjón með nemendum: í frímínútum úti og inni, á göngum, í búningsklefum og lengdri viðveru nemenda. • Sjá um daglega ræstingu, halda húsnæði og lóð skólans hreinni og snyrtilegri skv. vinnuskipulagi/starfsáætlun skólans. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 557 7411. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr<@rvk.is —_____________________ f A-'-Vi ’ii'"’i ii'.-'1- Baðvörður [þróttafélagið Gerpla óskar eftir baðverði, sem getur hafið störf nú þegar. Um kvöldvinnu er að ræða. Nánari upplýsingar á skrifstofu Gerplu, Skemmuvegi 6, Kópavogi, og í síma 557 4923. i A U G LÝ 5 1 IM G A R UPPBOÐ I |fuimoir/ maimimfagimaour Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Aðal- stræti 92, Patreksfirði, föstudaginn 12. desem- ber 1997 kl. 9.00: GT 494 UA 494 HY 400 TM 202 HH 736 LF 917 I0 767 XU 824 RA 925 IÞ 781 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Lyftari Manitou 4 RM 20 NP, 4 hjóladrifinn, verksmnr. 76715. JL 0074 Steinbock Boss rafmagnslyftari. Tölva Tulip Impression 486 og Star Laser prentari. Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 4. desember 1997. Uppboð Framhaldsuppboð á fasteigninni Skúlabraut 39, Blönduósi, þingl, eig, Blönduósbær, talin eign Árnýjar Þ. Árnadóttur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, verður á eigninni sjálfri mánudaginn 8. desember 1997 kl. 14.00. Blönduósi, 3. desember 1997. Sýslumaðurinn á Blönduósi. TIL.KYIMIMIISIGAR LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. útgefinni 3. desember 1997, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna inn- flutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 12. desember 1997. Landbúnaðarráðuneytið, 3. desember 1997. Til sölu úr þrotabúi Meist- arans-Veisluþjónustu ehf. Eftirfarandi hlutir þrotabúsins eru til sölu: Áleggsskurðarhnífur, teg. S.A.M., árg. 1996. Peningaskápur með talnalás. Þorbjörg I. Jónsdóttir, hdl., Lögbær ehf., Þverholti 2, Mosfellsbæ, sími 566 8530. ÞJÓNUSTA Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 6. desember frá kl. 10—18. Á milli 60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. TIL SÖLU Lagersala Laugardaginn 6. desember 1997 frá kl. 13.00— 16.00 síðdegis verður lagersala í Vatnagörð- um 26, Reykjavík. Fjölbreytt vöruúrval á boðstólum á mjög hag- stæðu verði: Gervijólatré; þrjár stærðir, falleg jólatré. Leikföng, pússluspil, litabækur, spil, tungumálatölva (6 tungumál). Ryksuga, teppa- hreinsivél, vatnssuga á góðu verði, takmarkað magn. Nokkrar kaffikönnur og hraðsuðukatlar. Plastkassarfyrir myndbönd og geisladiska. Servíettur og dúkar. Veiðarfæri og margt fleira spennandi er á boðstólum. Alltaf eitthvað nýtt á góðu verði. Lítið við og gerið góð kaup. EURO og VISA. Ráðstefna í tilefni af komu Bengt Lindqvist, umboðs- manns fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum, verður haldin ráðstefna um reglur Sam- einuðu þjóðanna í málefnum fatlaðra Ráðstefnan verður haldin þriðjudaginn 9. desember á Hótel Sögu, sal A. Dagskrá: Kl. 10.00 Reglur Sameinuðu þjóðanna í mál- efnum fatlaðra; bakgrunnur, hugmyndafræði, framkvæmd: Bengt Lindqvist, umboðsmaður fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Hvað hafa íslensk stjórnvöld gert til að uppfylla Reglur Sameinuðu þjóðanna í málefnum fatlaðra?: Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra í félagsmálaráðuneytinu. Kl. 13.20 Reglur Sameinuðu þjóðanna í mál- efnum fatlaðra og sveitarfélögin: Jón Björnsson, framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmálasviðs Reykjavíkur- borgar. Kl. 13.40 Reglur Sameinuðu þjóðanna í mál- efnum fatlaðra og mannréttindi: Ragnar Aðalsteinsson, hrl. Kl. 14.00 Reglur Sameinuðu þjóðanna í mál- efnum fatlaðra og hagsmunasamtök fatlaðra: Helgi Hjörvar, formaður Blindrafélagsins. Kl. 14.20 Hópumræður — kaffi í hópunum. Kl. 15.30 Hópar skila áliti — almennar um- ræður. Ráðstefnustjóri verðurÁsta B. Þorsteins- dóttir, fyrrverandi formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Þátttökugjald er kr. 2.000. Innifalinn er létt- ur hádegisverður og kaffi og meðlæti. Blindrafélagið Landssamtökin Þroskahjálp Mannréttindaskrifstofa Islands Öryrkjabandalag íslands Aðalfundur Aðalfundur Búlandstinds hf. fyrir rekstrarárið 1997 verður haldinn í kaffistofu frystihússins á Djúpavogi hinn 18. desember nk. kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins og að auki liggja fyrir tillögur um eftirfarandi: A. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til aukningar hlutafjár um kr. 120 milljónir. B. Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eig- in hlutabréf. C. Tillaga um breytingu á 16. grein samþykkta þannig að stjórn félagsins verði framvegis skipuð þremur mönnum og tveimur til vara. Stjórn Búlandstinds hf. Aðalfundur knatt- spyrnudeildar KR verður haldinn í félagsheimilinu við Frostaskjól föstudaginn 12. desember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÝMISLEGT Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.