Morgunblaðið - 05.12.1997, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 05.12.1997, Qupperneq 76
76 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ DANSHUSIÐ Artún Vagnhöfða 11, sími 567 4090, fax 567 4092 Húsið opnað kl. 22.00 Gömlu og nýju dansarnir Dansbandió leikur yjœturgafínn Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 ‘Bar og dansstaður Um helgina lifandi tónlist fyrir Iíflegt fólk Föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveit Önnu Vilhjálms Sunnudagskvöld Hin hugljúfa og hressa hljómsveit Hjördísar Geirs leika gömlu og nýju dansana frá kl. 22 til kl. 01. Næturgalinn. r<* Glöðasfa Míd í bœDOD) er áraum þessa helgl Og allf Mf af liflam grœnan) álfam... ...um belgma sieunafŒ.. BjarniTryggva og 1/2 köflóttir %U» JslensÖ&inD DUBLINER Hafarsfrœfi H Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir myndina Sling Blade sem gerð er eftir Oskarsverðlaunahandriti Billy Bob Thorntons, en hann leikur jafnframt aðalhlutverkið í myndinni og leikstýrir henni. Uppskera illskunnar ^ kvennahljómsveitin OTtíKT spilar Hljómsveitin Q CMIIlÉ# Dj TOMMI MÚlinn Djammsessjón Frumsýning SLING Blade er saga Karls Childers (Billy Bob Thornton), sem stendur frammi fyrir flóknum siðferðilegum ákvörðunum. Karl er smávægilega þroskaheftur og á barnsaldri var hann beittur miklu harðræði af foreldrum sínum sem töldu Karl vera refsingu guðs þeim til handa, en þau voru mikið trúarofstækisfólk. Dag nokkurn kom Karl að móður sinni og hrottanum í þorpinu í ástaratlotum og myrti hann þau samstundis á hroðalegan hátt af því að hann taldi gjörðir þeirra rangar. Eftir það vai' honum komið fyrir á hæli fyrir geðveika glæpamenn, en núna 25 árum síðar á að láta hann lausan gegn vilja sínum og hleypa honum út í samfélagið á nýjan leik. Karl er laginn við vélar og fær fljótlega vinnu á verkstæði í heimabæ sínum í Suðurríkjunum. Ekki líður á löngu þar til hann kynn- ist hinum unga Frank Wheatley] (Lucas Black), sem er fyrsta mann- sekjan sem kemur fram við Karl án ótta og fordóma. Þeir verða strax miklir vinir og fær Frank móður sína, Lindu (Natalie Canerday), til að leyfa Karli að búa heima hjá þeim. En jaað er ekki allt með felldu á heimili þeirra því kærasti Lindu er hinn smámunasami og ofbeldisfulli Doyle Hargraves (Dwight Yoakam) sem smám saman er að leggja heim- ilislífíð í rúst með barsmíðum. Sá eini sem reynir að vernda Lindu í þreng- ingum hennar er besti vinur hennar, Vaughan Cunningham (John Ritter), en hann er samkynhneigður og verð- ur því eitt helsta skotmai'kið fyrir meinfýsi Doyles. Hjálpin sem hann reynir að veita Lindu verður því endaslepp. Karli verður ljóst að Doyle mun smám saman eitra líf Franks á sama hátt og og foreldrum hans tókst að eyðileggja hans eigið líf. Hann leitar því að samræmi milli eigin siðferðislögmála og þess sem honum hefur verið kennt um rétt og rangt, en hann finnur sig knúinn til þess að velja á milli þess að standa aðgerðarlaus hjá eða taka af skarið og rétta hinum unga vini sínum hjálparhönd. Eftii' því sem ástandið verðm- alvai’legra reynir Karl að sættast við skelfingar eigin fortíðar og gengur á fund fóður síns (Robert Duvall) sem nú er örvasa og einmana gamalmenni. En faðir hans neitar því einfaldlega að hann eigi nokkurn son og verður það til þess ö K3 Sð m m Wá iffl m quo wELCOME MUSIC HELL TO .. * KARL Childers hefur í 25 ár verið vistaður á hæli fyrir geðsjúka glæpamenn og nauðugur verður hann að fara á nýjan leik út í lífið. að Karl sér að alveg er tilgangslaust að reyna að taka á hinu illa með ein- hverjum röksemdum. Akveður hann því að reyna að hjálpa Frank án til- lits til þess hverjar afleiðingarnar af því kunni að verða. Auk þess að fara með aðalhlut- verkið í Sling Blade er Billy Bob Thornton leikstjóri myndarinnar og höfundur handritsins, en hann fékk Óskarsverðlaunin síðastliðið vor fyr- ir handritið. Sling Blade er fyrsta myndin sem hann leikstýrii- og jafn- framt er þetta fyrsta myndin sem gerð er eftii' handriti sem hann skrifar einn og óstuddur, en áður hafða verið gerðar myndh' eftir handritum sem hann skrifaði ásamt fornvini sínum Tom Epperson. Þai' ber fyrst að nefna handritið að myndinni One False Move, en ‘hornton fór með eitt aðalhlutverk- anna í þeirri mynd, og svo handritið að myndinni A Family Thing, sem þeir Robert Duvall og James Earl Jones léku aðalhlutverkin í. Hafa þeir félagar aðallega fengist við að fjalla um samskipti hvítra og svartra og uppgjör manna við fortíð sína, en sögusviðið er einatt hin litríku suður- ríki Bandaríkjanna. Þangað sækja þeir félagar líka persónur sínar, enda eru þeir báðir fæddir og upp- aldii' á þessum slóðum. Billy Bob Thornton hefur leikið í kvikmyndum og sjónvarpi allt frá 1980 og meðal mynda sem hann hefur leikið í eru Dead Man, Stai's Fell on Henrietta, Tombstone, On Deadly Ground og Indecent Proposal. Rúmlega tíu ár liðu frá því Thornton hóf að móta í huga sér per- sónuna Karl Childers þar til hún var komin fullskopuð á hvíta tjaldið. Til liðs við sig fékk hann nokkra félaga sína og hefur hann sagt að sum hlut- verkin hafi hann skrifað með ákveðna leikara í huga. Þeirra á meðal er sveitasöngvarinn Dwight Yoakam, sem kallaður hefur verið fremsti sveitasöngvari samtíðar sinnai- ásamt Willie Nelson, en hann lék sitt fyrsta hlutverk í myndinni Red Rock West. Þá má nefna John Ritter, sem t.d. hefur leikið í mynd- unum Problem Child, North og Skin Deep og J.T. Walsh, sem leikið hefur í fjölda þekktra mynda, en meðal þeirra eru Outbreak, The Client, The Last Seduction og A Few Good Men. BlLl-YBobTi, Jómfrúin sími 551 0100 Lækjargata 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.