Morgunblaðið - 23.01.1998, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 23.01.1998, Qupperneq 48
.48 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Samkoma í Aðvent- kirkjunni í kvöld NÚ stendur yfir samkirkjuleg bæna- 'vika og verður í kvöld haldin samkoma í Aðventkirkjunni og hefst hún kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður sr. Kjartan Öm Sigurbjömsson, sjúkra- húsprestur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Tónlistarflutningur verður í höndum Kidda, Rósu og félaga og auk þess syngur Guðbjörg Þórisdóttir einsöng. Einnig verður mikill almennur söngur. Allir era hjartanlega velkomnir á samkomur bænavikunnar. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-14. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. 'Laugarneskirly'a. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugar- dag kl. 16 (ath. breyttan tíma). Þorrafagnaður í safnaðarheimilinu. Fjöl- breytt dagskrá: minni karla og kvenna, einsöngur, fjöldasöngiu' við undirleik harmonikku. Þátttaka tílkynnist kirkju- verði í dag kl. 16-18 í síma 551 6783. All- ir velkomnir. Sr. Frank M. -HaUdórsson. Sjöunda dags aðventistar á fslandi: Á laugardag: Aðventkirigan, Ingólfsstrætí 19. Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Vaigeir Arasoa Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Derek Beardsell. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Bi- biíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eiríkur Ingvarsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi. Bíblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Guðni Kristjánsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumað- ur Steinþór Þórðarson. ♦1» daleikut Þú klippir út myndina hér til hliðar og límir á svarseðilinn sem birtist á síðu 49 í Morgunblaðinu 14. janúar. Þá átt þú möguleika á að vinna ferð fyrir tvo í Tívolí í Kaupmannahöfn, miða á sýninguna Bugsy Malone eða geisladisk með tónlist- inni úr sýningunni. Mynd 8 af 10 KasIáEnu JfiorgimlJlaMb G Fjölbrautaskólinn í Garðabæ v/Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 5201600, fax 5651957 Námskeið fyrir fólk á öllum aldri Ýmis kvöld- og helgarnámskeið verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sem hér greinir: Intemet námskeið. Námskeiðið verður haldið þrjá laugardagsmorgna í röð kl. 10.00-12.00, fyrst laugar- daginn 31. janúar nk. Kennd verður notkun í vefskoðun, tölvupóstkerfi og „News groups“. Kennari er Björn Hólmþórsson. Verð kr. 7.500. Power Point námskeið. Námskeiðið verður haldið þrjá laugardaga í röð kl. 10.00-12.00, fyrst laugardaginn 21. febrúar. Kennd verður notkun á for- ritinu Power Point. Kennari er Hallgrímur Amalds. Verð kr. 7.500. Skattaframtal I. Námskeiðið verður haldið kl. 20.00-22.00 miðvikudaginn 28. janúar og 2., 4. og 5 febrúar. Farið verður í skattframtal einstaklinga, hjóna og hjóna með börn. Framtalseyðublaðið skoöað og skýrt lið fyrir lið. Útreikningur við álagninu útskýrður. Kennari er Bjarni G. Guðlaugsson. Verð kr. 5.500. Skattaframtal II. Námskeiðið verður haldið kl. 20.00-22.00, 11., 12., 16. og 20. febrúar. Farið verður í skattframtal einstaklinga með rekstur. Framtals- eyðublaðið skoðað og skýrt lið fyrir lið. Útreikningur við álagningu útskýrður. Kennari er Bjarni G. Guð- laugsson. Verð kr. 5.500. Fatasaumur. Námskeiðið verður haldið sex mánu- dagskvöld í röð kl. 19.00-22.00, fyrst mánudagskvöldið 9. febrúar. Kenndur fjölbreyttur og hagnýtur fatasaum- ur. Kennari er Ásdís Jóelsdóttir. Verð kr. 9.500. Nánari upplýsingar og skráning í síma 5201600. Ennfremur upplýsingar á heimasíðu skólans: http://rvik.ismennt.is/~fg/ Komið og njótið kennslu með fullkomnum búnaði, s.s. tölvubúnaði í nýju og glæsilegu húsnæði skólans við Skólabraut! Skólameistari. í DAG VELMKAMH Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Borgin og fuglarnar á Tjörninni VELVAKANDA barst eft- irfarandi: „ÉG er ein af þeim sem fer stundum niður að Tjörn og gef þá fuglunum brauð í leiðinni. Áður fyrr sáu borgaryfirvöld um það að fuglunum væri gefíð en ég hef ekki orðið vör við það lengi og fínnst mér sem fuglarnir fái ekki nóg æti núna. Annað sem ég vil minnast á er að Tjörnin er alveg hræðilega skítug, hún er orðin að einni drullu, og er ristin sem er við Iðnó stífluð af alls kyns rusli þannig að vatn- ið getur ekki runnið úr Tjörnini. Það þyrfti að gera átak og hreinsa Tjörnina og það mætti vera eftirlitsmaður á veg- um borgarinnar sem pass- aði upp á það að fuglunum væri gefið ef ekki er nóg æti í Tjörninni. Eins þyrfti að dæla meira af heitu vatni í vökina þegar kalt er í veðri því að það er oft ekki nægilegt pláss fyrir alla fuglana þegar Tjörnina leggur. Ánnað sem ég hef tekið eftir er að ef eitthvað er að fugl- unum þarna, þeir slasaðir eða veikir, virðist ekkert vera gert fyrir þá. Vona ég að borgaryfirvöld geri eitthvað í þessum málum.“ Dýravinur. Eiríkur góður MIG hefur lengi langað til að þakka honum Eiríki Jónssyni, þeim frábæra út- varps- og sjónvarpsmanni, fyrir mjög góða þætti á Áðalstöðinni og áður á Stöð 2. Hann velur svo góð lög og er svo skemmtileg- ur, en hann er betri þegar hann er einn þátttastjórn- andi en þegar hann er með öðrum. 120150-4999. Inneignarnóta í óskilum INNEIGNARNÓTA fannst í verslun á Lauga- vegi um jólin. Nótan er merkt nafninu Sesar. Uppl. í síma 511 4533. Tapað/fundið Úr týndist STÓRT úr úr stáli týndist sl. föstudagkvöld á leiðinni frá Grandarstíg niður í Hafnarstræti. Urið er af gerðinni Swatch. Skilvís finnandi hafi samband í síma 552 0201 eða 554 0720. Fundarlaun. Hálsmen í óskilum HÁLSMEN fannst í Byggðarenda stuttu eftir áramótin. Uppl. í síma 553 8563. Dúkka í óskilum DÚKKA er í óskilum í söluturninum Tvistinum við Lokastíg. Uppl. í síma 552 0161. GuIIhringur týndist við Suðurhóla GULLHRINGUR með svörtum ílöngum steini týndist sl fostudag við Suðurhóla, við verslanirn- ar. Skilvís fínnandi hafi samband í síma vs. 558 1150 hs. 557 2039. Frakki tekinn í misgripum í Naustinu FRAKKI, dökkblár, var tekinn í misgripum í fata- henginu í Naustinu laugar- daginn 27. desember. I frakkanum var gömul minningabók, handskrifuð með myndum, myndavélal- insa 28-80 mm, rafhlaða í farsími, trefill og vettling- ar. Þeir sem kannast við frakkann hafi samband í síma 567 1217. Gullhringur í óskilum GULLHRINGUR fannst við Laugalæk í byrjun jan- úar. Uppl. í síma 568 7251. Fjallahjól týndist í miðbænum TRECK-800, tvílitt, grænt og fjólublátt fjallahjól, 21 gíra, týndist í miðbænum í síðustu viku. Skilvís fínn- andi hafi samband í síma 551 8491. Dýrahald Hvítur högni í Mosfellsbæ í MOFELLSBÆ hefur síðan í nóvember verið stór hvítur högni á flæk- ingi. Hann er með gul augu, ómerktur og óvanað- ur. Upplýsingar gefnar í síma 566 8186. Kanína í óskilum KANÍNA fannst við Prest- bakka mánudaginn 19. jan- úar. Upplýsingar í síma 567 0275. Læða í óskilum LÆÐA fannst, ung og mjög Ioðin, hvít og brún, með svörtum og rauðum flekkjum, fannst 17. janúar við Engihjalla. Uppl. í síma 554 5794. SK4K Lmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja Hollendinga Hoogovens stórmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi sem nú stendur yfir. Loek Van Wely (2.605) var með hvítt, en Paul Van der Sterren (2.555) hafði svart og átti leik. 44. - Rf4+! og Van Wely gafst upp, því mátinu verður ekki afstýrt. Þannig er 45. exf4 - Dgl mát og 45. Kh2 - De2+ 46. Bf2 - Dxf2+ 47. Kg3 - Dg2 mát lengir aðeins þjáningarnar. Staðan eftir fimm um- ferðir á mótinu er þessi: 1.-2. Vladímir Kramnik, Rússlandi, og Viswanath- an Anand, Indlandi, 4 v. af 5 mögulegum, 3.-6. Vesel- in Topalov, Búlgaríu, Jan Timman, Hollandi, Michael Ad- ams, Englandi, og Boris Gelf- and, Hvíta- Rússlandi, 3 v„ 7.-8. Anatoly Kar- pov, Rúss- landi, Judit Polgar, Ung- verjalandi, og Alexey Shirov, Spáni, 2‘ri v., 10. Paul Van der Sterren 2 v., 11.-13. Friso Nijboer og Jeroen Piket, Hollandi og Valery Salov, Spáni, l'A v. og lestina rekur Van Wely með 1 v. SVARTUR mátar í fjórða leik. MORGUNBLAÐIÐ birtir tiikynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstjÞ@texti:- mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Víkveiji skrifar... ORGERÐUR Ingólfsdóttir stjómandi Hamrahlíðarkórsins er meðal hæfustu kórstjórnenda í heimi að mati blaðsins Choral Bul- letin, sbr. frétt hér í blaðinu sl. mið- vikudag. Þetta er ákaflega gleðileg frétt og verðskuldaður heiður. Þorgerður hefur stjórnað kórum Menntaskólans við Hamrahlíð um þriggja áratuga skeið. Þessir kórar hafa verið í fremstu röð á alþjóðleg- an mælikvarða. Margir þakklátir áheyrendur eiga Þorgerði þökk að gjalda. Foreldrar þeirra ungmenna sem sungið hafa í kórum Þorgerðar eiga henni einnig mikla þökk að gjalda fyrir það mikilvæga uppeld- isstarf sem hún hefur gegnt í lífi ungmennanna. Hún hefur kennt þeim að beina sjónum að sígildum verðmætum. xxx VÍKVERJI stóð í flutningum um daginn og keypti af því tilefni nýja uppþvottavél af Miele gerð sem Eirvik ehf. flytur inn. Víkverji hefur sérlega góða reynslu af þess- ari tegund þar sem hún vinnur vel og er sérstaklega hljóðlát. Því var ákveðið að slá til og kaupa dvTustu tegund með stálhurð sem skipta má um þegar að því kemur að flytja á ný. Sölumaðurinn lýsti vélinni sem einstakri í alla staði en hún er tölvu- stýrð og sagði hann að auðveldlega mætti bæta inn í vinnsluferlið síðari tíma nýjungum. Þegar flutningadagurinn rann upp voru rafvirkjar og pípulagn- ingamenn mættir á staðinn til að tengja vélina og taldi Víkverji að vélin væri í öruggum höndum en það var öðru nær. Þegar komið var að vélinni var búið að tengja vatn og rafmagn en framhliðina og mælaborðið vantaði. Það lá óhreyft í sérkössum ásamt skrúfum og stykkjum sem nota átti til að setja vélina saman. Þegar leitað var skýringa hjá umboðinu og spurt um hver ætti að sjá um að koma vélinni saman þá fengust þau svör að það væri ekki þeirra mál en ef óskað væri eftir þá gætu þeir útvegað mann til að ganga frá henni. Þar sem þetta var á laugardegi var ekki hægt að senda mann fyrr en á mánudegi. Fór þá að síga í mann- skapinn sem taldi að verið væri að kaupa gæðavöru og ætlaðist til að henni fylgdi góð þjónusta en einu svörin sem fengust voru þau að þetta væri ekkert mál, laghentur maður gæti auðveldlega sett vélina saman. x x x Ó Víkverji telji sig nokkuð lag- hentan lagði hann ekki í tölvu- borðið og skrúfurnar eða þýsku leiðbeiningarnar en leitaði þess í stað aðstoðar hjá laghentum og sér- menntuðum tölvumanni sem vanur er viðgerðum, og leysti hann úr vandræðunum. En það tók hann þrjár klukkustundir að koma vél- inni í brúklegt ástand og þurfti meðal annars að grípa til sérstakra verkfæra sem ekki eru til á hverju heimili eða bensínstöð. Hjá IKEA veit maður þó a.m.k. hvað það er sem verið er að kaupa og því fylgja verkfæri og leiðbeiningar á öðru tungumáli en þýsku. Eftir stendur spurningin hver eigi að sjá um að koma saman uppþvottavélum sem afgi'eiddar eru í bútum. Er það smiðurinn, pípulagningamaðurinn eða rafvirkinn, því það er greini- lega ekki á ábyrgð umboðsmanns- ins að afhenda vöruna í nothæfu ástandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.