Morgunblaðið - 23.01.1998, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
4ÍI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra kl. 20.00:
HAMLET — William Shakespeare
9. sýn. í kvöld fös. uppselt — 10. sýn. sun. 25/1 örfá sæti laus — 11. sýn. fim. 29/1 örfá
sæti laus — 12. sýn. 1/2 — fim. 5/2.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Lau. 24/1 örfá sæti laus — fös. 30/1 — lau. 7/2.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Lau. 31/1 uppselt — fös. 6/2 örfá sæti laus — sun. 8/2 — fim. 12/2.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Sun. 25/1 kl. 14 - sun. 1/2 kl. 14 - sun. 8/2.
Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Á morgun lau. — fös. 30/1.
---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR------
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFELAG J
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
A.
eftir Frank Baum/John Kane
Lau. 24/1, nokkur saeti laus, sun. 25/
1, örfá sæti laus, lau. 31/1, sun. 1/2.
Stóra svið kl. 20.00
FGÐIfR 0G SÝIIir
eftir Ivan Túrgenjev
4. sýn. í kvöld 23/1, blá kort,
nokkur sæti laus,
5. sýn. lau 31/1, gul kort,
6. sýn. fös. 6/2, græn kort.
Stóra svið kl. 20.30
V pm
Tónlist og textar Jónasar og
Jóns Múla.
Lau. 24/1, fim. 12/2.
Allra síðustu sýningar
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
O
Lau. 24/1, kl. 22.30, nokkur sæti iaus,
fös. 30/1, kl. 20.00, nokkur sæti laus.
Nótt & dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
NTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
Lau. 24/1, síðasta sýning.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
ard vykjiyiwn
Dct'.iscÚ i
Frumsýning fös. 6. feb. kl. 20
Hátiðarsýning lau. 7. feb. kl. 20
3. sýning fös. 13. feb. kl. 20
4. sýning lau. 14. feb. kl. 20
Sími 551 1475.
Miðasala er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 15-19.
Fax 552 7384.
Almenn miöasala hefst 24. janúar.
Styrktarfólagar íslonsku óporunnar eiga
forkaupsrétt fram aö þeim tlma.
Gleðigjafarnir
André og Kjartan
skemmta.
Lauflétt stemning
og lífleg tónlist
-þín skga!
KaíliLfihhúsifi
Vesturgötu 3 | „REVlAN lau. 24/1 kl.: fös. 30/1 kl.: Ath. sýningt „Sýningin kom s endur skemmti í HLADVARPANUM
l DEN“ 21.00 laus sæti 21.00 laus sæti im fer fækkandi kemmtilega á óvart og áhorf- u sór konunglega". S.H. Mbl.
^evíumatsedill: (PömnuHldklur karfi rn/humarsósu [fftlábcrjaskyrfrauó m/ánlrídusósu J
Miðasala opin fim-iau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhrínginn í síma 551 9055
Leikfélag
Akureyrar
Á ferð með frú Paisv
Hjörtum mannanna svipar saman
í Atlanta og á Akureyri
Sýningar á Renniverkstæðinu
á Strandgötu 39.
8. sýn. lau. 24. jan. kl. 20.30
9. sýn. fös. 30. jan. kl. 20.30
10. sýn. lau. 31. jan. kl. 20.30
Miðasölusími 462 1400
- kjarni málsins!
BUGSY MALONE
Frumsýning 31. jan. kl. 15 uppselt
2. sýn. 1. feb. kl. 13.30
3. sýn. 1. feb. kl. 16.00
4. sýn. 8. feb. kl. 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
8. sýn. I kvöld kl. 20 uppselt,
9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt
10. sýn. tim. 29. jan. kl. 20 uppselt
11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 uppselt
12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt
13. sýn. fim. 12. feb. kl. 21
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
lau. 31. jan. kl. 21
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
lau. 24. jan kl. 20 og fös. 30. jan. kl. 20
VEÐMÁLIÐ
Næstu sýningar verða I janúar_
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10-18, helgar 13—20
Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov
MEÐKVtÐJU FRÁVALTA
Jrælgóð þrenna..Guðbr. Gíslas. Mbl.
Aukasýningar:
lau. 24. jan. kl. 20
lau. 31. jan. kl. 20
Sýnt í Hjáleigu, Félagsheimili Kópavog;
Miðasala 554-1985 (allan sólarhringinn
Miðaverð aðeins kr. 1.000
FÓLK í FRÉTTUM
Kvikmyndir/Sambíóin og Stjörnubíó hafa tekið til sýninga kvikmyndina
In and Out með Kevin Kline og Joan Cusack. Kevin og Joan hlutu Golden
Globe-tilnefningar fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Sídasti
rBærinn í
'almun
Fös. 23/1 kl. 18. uppselt
Frumsýn. 24/1 kl. 14 uppselt
2. sýn. sun. 25/1 kl. 14
nokkur sæti laus
3. sýn. lau. 31/1 kl. 14
4. sýn. sun. 1/2 kl. 14,
Hafnarfjarrhrleikhúsiö
Vesturgata 11, HafnarfirOi.
Miöasalan opin milli 16-19 alla daga
nema sun. Miöapantanir I síma:
555 0553. Sýningar hefjast kl. 14
HERMOÐUR
OG HÁÐVÖR
Út úr skápnum
með þig
HOWARD (Kevín Kline) og Emily (Joan Cusack) hlusta forviða
á þegar gamall nemandi Howards kallar hann homma í
þakkarávarpi á óskarsverðlaunaafhendingu.
HOWARD og Emily
lenda í erfiðri aðstöðu
gagnvart ijölskyldu og
vinum (Debbie Reynolds
og Wilford Brimey)
enda er brúðkaup
þeirra á næsta leiti.
Þó tekur steininn
úr þegar það
spyrst út að
Howard er
aðdáandi Barbra
Streisand
HOWARD Brackett var venjulegur fram-
haldsskólakennari í smábænum Greenleaf í
Indiana þar til allt í einu að nemandi hans
gerði hann heimsfrægan; fyrir að vera
hommi. Petta kom öllum mjög á óvart. Ekki
síst Howard sjálfum. Og kærustunni hans.
Pau voru trúlofuð og brúðkaupið á næsta
leiti.
Heimsfrægðin tengist því að nemandinn
fyrrverandi, Cameron Drake (Matt Dillon),
var að flytja þakkarávarp á óskarsverð-
launahátíð fyrir framan einn milljarð sjón-
varpsáhorfenda þegar hann fór að tala um
hommann sem hefði kennt sér ensku í fram-
haldsskóla. Hann átti við Howard.
Bærinn Greenleaf er ekki búinn að jafna
sig á áfallinu þegar heimspressan er mætt
til þess að fylgja sögunni eftir. „Almenning-
ur á rétt á að vita um þetta,“ segja fulltrúar
hennar, en fremstur í flokki þeirra er Peter
Malloy (Tom Selleck). Hann ætlar sér að
komast tii botns í málinu og fá á hreint ná-
kvæmlega hvers eðlis áhrif kennarans á Ca-
meron Drake voru.
Pegar Greenleaf í Indiana fer að jafna sig
fara menn að ræða hlutina í ró og næði og
þá komast menn að því að það er eitt og
annað grunsamlegt í fari Howards. Til
dæmis kennir hann leiklist, sem þykir varla
sæma sönnum
______________________ karlmanni. Þó
tekur steininn
úr þegar það
spyrst út að
Howard er að-
dáandi Barbra
Streisand. Þau
tíðindi fá mjög á
suma stuðnings-
menn hans.
Aðalleikendurnir í In and Out fengu báðir
Golden Globe-tilnefningar fyrir frammistöðu
sína og myndin þótti afar vel heppnuð gam-
anmynd. Kevin Kline er þaulreyndur gam-
anleikari og fékk m.a. óskarsverðlaun fyr-
ir leik sinn í A Fish Called Wanda á
sínum tíma og síðan hefur hann m.a.
leikið í framhaldsmyndinni Fierce
Creatures. Hann hefur sýnt
dramatískari tilþrif t.d. í Sophie’s
Choice á móti Meryl Streep. Joan
Cusack, sem leikur Emily, lék t.d.
í Toys, Addams Family Values,
Working Girl og Hero.
Meðal aukaleikenda eru Tom
Selleck, sem leikur sjónvarps-
fréttamanninn. Hann er þekktastur
fyrir að leika einkaspæjarann Magn-
um en lék líka t.d. í Three Men and a
Baby og síðast kærasta Monicu í sjón-
varpsþáttunum Friends.
Debbie Reynolds leikur mömmuna. Hún er
nánast stofnun í skemmtanaiðnaðinum og var
17 ára þegar hún komst á kvikmyndasamn-
ing fyrir 49 árum. Hún lék í 47 kvikmynd-
um á móti mönnum eins og Fred Astaire
og Gene Kelly áður en hún dró sig í hlé
eftir óskarsverðlaunatilnefningu. I 25 ár
hélt hún sig til hlés en hefur látið sjá sig
af og til á hvíta tjaldinu þótt fyrst og
fremst haldi hún sig I Las Vegas. Þar
rekur hún hótel og skemmtiiðnaðar-
safn.
Matt Dillon stefndi í að verða stór-
stjarna á síðasta áratug eftir leik í
myndum á borð við Outsiders og
Rumblefish. Hann féll hins vegar af
stjörnuhimninum og hefur látið lítið
fyrir sér fara undanfarin ár. Hann
hefur þó látið á sér kræla í myndum
eins og A Kiss Before Dying og To
Die For.
Leikstjóri myndarinnar er
Frank Oz, sem kom fram á sjónar-
sviðið í skemmtibransanum sem
einn af mönnunum á bak við Prúðu-
leikarana. Hann talaði t.d. fyrir
Fossa björn og Fröken, Svínku.
Hann leikstýrði The Muppets Take
Manhattan, og hefur síðan leikstýrt
t.d. Steve Martin og Goldie Hawn í
The Housesitter og Bill Murray og
Richard Dreyfuss í What About
Bob? Sem sagt: gamanmyndir eru
hans fag.
Frumsýning