Morgunblaðið - 23.01.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 23.01.1998, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ kDANSHUSIÐ \V V Artún Vagnhöfða 11, sími 567 4090 og 898 4160, fax 567 4092. Dansleikur föstudagskvöld. Húsið opnar kl. 22.30. syngur og leikur blandaða tónlist. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó og Háskólabíó hafa ásamt Borgarbíói á Akur- eyri tekið til sýningar myndina Alien Resurrection. Þetta er fjórða Alien- myndin og eins og jafnan er Sigourney Weaver í aðalhiutverki, nú ásamt Winonu Ryder. Leikstjóri er hinn franski Jean-Pierre Jeunet, höfundur Delicatessen og The City of Lost Children. Laugardagskvöld: Harmonikufélag Reykjavíkur. Ragnheiður Hauksdóttir syngur V Neeturgaurm Y Smiðjuvcgi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 ‘Dansstaður Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms Sunnudagskvöld leikur hljómsveit Hjördísar Geirs L.V gömlu og nýju dansana M __ ■ —-MnBfrsk! Paul IMunan um helgina „Allt f grœnuni sjó á káfasfu kráBD! í iœcuiB pessa ielgf” afnarstræti íSetri stofan -glœsilegur ueilsusalur pið öll fcel^ifæri ISrúðljaup, þorrablól, fermingar, afmœli, baraj nefndu það, jafnf fyrir sfóra sem smáa þópa. Pantið TÍMANLEGA Gjörið svo vel og HAFIÐ SAMBAND í SÍMUM 562 5530 og 562 5540 Kljómsueifin Kálft í þporu leiþur farir ðansi fösfudags- og laugardagsljuöld. affi Re'jbia^íb —— þar sem sluðið er RIPLEY (Sigourney Weaver) er reist upp frá dauðum. Ripley rís upp frá dauðum Winona var 10 ára þegar hún fór að sjá fyrstu Alien- myndina árið 1978. ALIEN 3 lauk þannig að söguhetjan, Ripley (Sigourney Weaver), beið bana og var þá sjálf orðin hýsill fyrir ófreskj- una, sem þrjár myndir höfðu snúist um að berj- ast gegn. Það virtust vera skilaboð um að nú væri þessari framhaldsröð lokið en annað er komið á daginn. Það er búið að endurlífga Ripley og hún á enn í höggi við ógnvænlegar lífverur utan úr geimi. Það var handritshöfundurinn Joss Whedon sem fékk það verkefni að búa til handrit að fjórðu Alien-myndinni og komast framhjá þeim hnöki-a að aðalsþguhetjan beið bana í lok síð- ustu myndar. Útkoman varð að endurkoma Ripley er nokkurs konar þema myndarinnar. Hún endurholdgast sem nýr karakter eftir að hafa gengið í gegnum dauðann. „Hún er búin að sjá allt og gera allt, meira að segja deyja,“ segir Joss Whedon. „Hún lætur ekkert koma sér úr jafnvægi. Vegna þess sem á undan er gengið getur hún litið á þetta með gráglettnum húmor.“ An Ripley yrðu engar Alien-myndir. Sigour- ■■■hhmhbhbhbb ney Weaver segir að handrit Whedons hafi haft á sér nægilega ferskan blæ til þess að hún var tilbúin að leika í fjórðu myndinni. „Það sem dró mig að mynd- inni var sú hugmynd að Ripley byrjaði með. hreint borð en svo kæmi í ljós að hún er ekki öll þar sem hún er séð,“ segir Sigourney. „í þess- ari mynd þurfti Ripley ekki alltaf að standa vörð um það sem er gott og rétt eins og hún þurfti að gera í fyrri myndunum. Það færði karakternum frelsi og gaf mér frelsi sem leik- ara.“ í nýju myndinni er bætt við persónunni Call, sem Winona Ryder leikur. Winona var 10 ára þegar hún fór að sjá fyrstu Alien-myndina sem Sigourney Weaver lék í árið 1978. Hún varð strax aðdáandi, sérstaklega af því að hetjan var kona. „Þegar mér bauðst svo að vera með varð ég að segja já,“ segir Winona. Persónan Call er hluti af smyglaragengi sem Ripley verður að taka höndum saman við til þess að berjast við óværuna. Baráttan felst í að hindra erfðavísindamenn í að fikta við hluti sem gætu haft ógnvænlegar afleiðingar. Þegar þeir missa tök á atburðarásinni neyðist hin endurfædda Ripley til að hefja þetta nýja líf á sama stað og hinu gamla lauk, þ.e.a.s. í bar- daga við ókindina. Þá þarf hún að ganga í bandalag við smyglarana. Vélvirkinn Call er þar í lykilhlutverki; hún hefur á valdi sínu að endurleysa Ripley eða senda hana út í ystu myrkur. Jean-Pierre Jeunet, franski leikstjórinn, sem ásamt Marc Caro gerði tvær þekktar myndir, Delicatessen og The City of Lost Children, var fenginn til Ameinku til þess að leikstýra Alien Resurrection. Hinum sjónrænu og sérstæðu myndum Jeunets og Caros gleymir ekki sá sem séð hefur, a.m.k. ekki mannætunum í Delicatessen. Þetta er í fýrsta skipti sem Jeu- net leikstýrir mynd sem hann skrifar ekki jafn- framt handritið að. Ein helsta ástæða þess að hann vildi slást í hópinn var aðdáun á Sigourn- ey Weaver, en einnig segist hann hafa séð ýmis viðfangsefni í handrit- inu sem tengjast hans fyrri mynd- um, svo sem að söguþráðurinn fjall- ar um sundurleitan hóp fólks sem hrærist á jaðri samfélagsins og stendur frammi fyrir því verkefni að lifa þar sem ekkert líf virðist geta þrifist. Einnig er vísindunum þarna teflt íram sem illu afli. Jeunet tók með sér tvo leikara úr myndum sín- um, Dominique Pinon og Ron Perlman. Hann ber einnig mikið lof á stjörnur myndarinnar, sérstak- lega Sigourney. WINONA Ryder leikur Call, sem slæst í lið með Ripley í baráttunni við óværuna. Lambalœri bearnaise kr. 790. Súpa og heimilismatur í hádegi aðeins kr. 590. Hamborgaratilboð — Pizzutilboð. WjöCCíHóCm sér um dansinn. CataUna Itamraborg 11, sími 554 2166 Frumsýning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.