Morgunblaðið - 24.03.1998, Page 9

Morgunblaðið - 24.03.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Skipt um ljóshús VARÐSKIPSMENN á varðskip- inu Ægi aðstoðuðu tvo starfs- menn frá Siglingastofnun við að skipta um ljóshús og rafhlöður í Rifsdufli út af Rifi og Ólafs- boðadufli við Stykkishólm á dögunum. Duflin eiga það til að hvolfast vegna ísingar sem er algeng á þessum slóðum um þetta ieyti árs. Þá slokknar á duflunum en þau ei-u mikilvæg tæki við siglingar við norðan- vert Snæfellsnes. Farið var á gúmbjörgunarbát frá varðskip- inu og var um leið athuguð hleðsla á rafhlöðum. ----------- Árekstur við Miðfjörð HARÐUR árekstur varð við af- leggjarann að Miðfirði í Vestur- Húnavatnssýslu um klukkan eitt á sunnudag. Atvikið varð er bíll hægði á sér til að beygja inn í Miðfjörð. Bflstjóra í bfl fyrir aftan mistókst að beygja fram hjá fyrri bílnum og lenti aftan á honum. Slys urðu ekki á fólki en fremri bíllinn er mikið skemmdur. ----------♦_♦_♦--- Bflvelta á Hnífsdalsvegi BETUR fór en á horfðist er bíll valt í Eyrarhlíð á Hnífsdalsvegi um há- degi á sunnudag. Fimm manna fjöl- skylda var í bílnum og sluppu öll ómeidd en þau voru öll í bílbeltum. Mikil hálka var er slysið varð. ------------------ Bflar skemmd- ust í roki MIKIÐ hvassviðri var víða á Suður- landi í gærmorgun. Varað var við sandroki á Mýrdalssandi og í Vest- mannaeyjum urðu nokkrar skemmdir er krossviðarplata, fiski- kör og ýmislegt lauslegt fauk í rok- inu. Að sögn lögreglu í Vestmanna- eyjum skemmdust fjórir bílar og rúður brotnuðu við Eiðið og skipa- lyftuna í mestu vindhviðunum. ------♦-♦-♦--- Hrifsaði með sér veski KARLMAÐUR, klæddur gi'ænni úlpu, hrifsaði veski af fullorðinni konu á Frakkastíg klukkan 19:15 á sunnudagskvöld. Litlir peningar voru í veskinu en debetkort, skiMki og lyklar. Konuna sakaði ekki. Morgunblaðið/Guðmundur St. Valdimarsson 20% afsláttur af silfurhúðun á gömlum munum til 31. mars ^tlfurffúSun Álfhólsvegi 67, sími 5545820. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. milli kl. 16.00-18.00 Gallabuxur - bolir Gallabuxur, 95% bómull, 5% lycra, st. 36-46 Bolir, 100% bómull, mikið úrval, margir litir, st. S-XL POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 5681822 ROSTVERSLUNIN SVANNI Stangarhyl 5, Pósthólf 10210, 130 Reykjavík, sími 567 3718 - Fax 567 3732 SVANNI10 ÁRA! NYJAR VORVÖRUR Mörg afmælistilboð í gangi dagana 23. mars-2. apríl. Opiö virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kí. 10-14. Ný sending Stuttir og síðir frakkar Margar gerðir W. KAPAN Laugavegi 66, sími 552 5980. Franskar silkipeysur Opið virka daga9-18, laugardag 10-14. TESS neðst við Dunhaga sínii 562 2230 Yfírstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullti i Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ÖKU ^KOMNN IMJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 CLINIQUE www.clinique.com frá Clinique fyrir konur clinique happy Angan af óvöxtum og ótal blómum lífsgleðin sjálf! Clinique Happy 50 ml. Perfume Spray 3.600 kr. 100 ml. Perfume Spray 5.510 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.