Morgunblaðið - 24.03.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.03.1998, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Skólastjóri við Hrafnagilsskóla Staða skólastjóra við Hrafnagilsskóla í Eyja- fjarðarsveit er laustil umsóknar. Staðan verður veittfrá 1. ágúst 1998, en nýr skólastjóri þyrfti að geta hafið störf að hluta í byrjun júní nk. Leitað er að metnaarfullum og dugmiklum ein- staklingi með kennaramenntun, ásamt þekk- ingu og reynslu í rekstri. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum og æskilegt er að hann hafi menntun og/eða reynslu á sviði stjórnunar. I Eyjafjarðarsveit eru 935 íbúar. Nemendur í Hrafnagilsskóta eru um 170 í 1.—10. bekkog er skólinn einsetinn. Skólinn er í 12 km fjarlægð frá Akureyri. Næsta sumar hefjast miklar framkvæmdir við endurskipu- lagningu og endurbætur á húsnæði grunn- og leikskóla. Áformaðar breytingar gera ráð fyrir nábýli og samstarfi leikskóla og yngstu bekkja grunnskólans. Mikilvægt er að nýr skólastjóri geti unnið að undirbún- ingi og skipulagningu þessa samstarfs. íþróttahús og sundlaug er í tengslum við skólann og við hann er skólamötuneyti. Náið samstarf er við Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Frekari upplýsingar um starfið veita sveitar- stjóri, Pétur Þór Jónasson, í síma 463 1335 og formaður skólanefndar, Jón Jónsson, í síma 463 1282. Umsóknarfrestur ertil 20. apríl og skulu um- sóknir berast til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Syðra-Laugalandi. Svertarstjórinn í Eyjafjarðarsveit. Schola Cantorum Kammerkór við Hallgrímskirkju óskareftirtenór- og bassaröddum nú þegar. Tónlistarkunnátta nauðsynleg. Áhugasamir hafi samband við Hörð Áskelsson í síma 510 1000 eða 551 1019. Framtíðarstarf - Umsjónar-, eftirlits- eða framleiðslustarf óskast á góðum kjörum og hóflegum vinnutíma. Ertrésmiður, fæddur 1950. Skyldurækni og samviskusemi í boði. Uppl. í s. 587 0817. VINNUEFTIRUT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bíldshöfða 16 • Pósthólf 12220 ■ 132 Reykjavík Deildarstjóri þrýstihylkjadeildar Laust er til umsóknar starf deildarstjóra Þrýstihylkjadeildar í Reykjavík Deildarstjórinn hefur umsjón með eftirliti stofnunarinnar með þrýstihylkjum (gufu- kötlum, geymum og hylkjum fyrir gas undir þrýstingi, frysti- og kælikerfum og efnageym- um) á öllu landinu en annast jafnframt eftirlit á höfuðborgarsvæðinu. Óskað er eftirtæknifræðingi til starfsins, konu eða karli. Starfið er laust frá 1. maí 1998. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gústaf Adolf Hjaltason í síma 567 2500. Laun eru sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 2. apríl 1998. Verkstörf Þjónustufyrirtæki á sviði pökkunar og flutnings á búslóðum óskar eftir að ráða hrausta menn til starfa. Æskilegur aldur 20— 35 ára. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „P — 3966". Matreiðslumenn Okkur vantar matreiðslumann til starfa 1. apríl. Upplýsingargefur Vilborg ísímum451 1150/ 451 1144. Staðarskáli Hrútafirði. | S B Verslunarstjóri SEGLAGERÐIN ÆGIR Seglagerðin Ægir óskar eftir að ráða verslunarstjóra í nýja og glœsilega verslun sína, sem opnuð verður á nœstunni. Leitað er að drífandl starfskrafti, sem er sjálfstœður í vinnubrögðum, hefur stjómunarhœfileika, góða framkomu og þjónustulund. Góð enskukunnátta er skilyrði, auk tölvukunnáttu (excel). Áhugi fyrir útivist er mjög œskilegur. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars n.k. Upplýsingar á skrifstofu frá 9-14. Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og sœkja um á http://www.lidsauki.is Fólk og þokking Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavtk slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.iidsauki.is Tölvupóstun lidsauki@knowiedge.is - kjarni málsins! ATVINNUHÚSNÆÐI < Áhugasamir sendi inn tilboð til Morgunblaðsins merkt "2000". Þeir sem vilja skoða húsnæðið hafi samband í síma 896 0922 (Róbert). Einingarnar eru fjórar: 43m2,40m2,48m2 og 93m2. Hugsanlegt er að leigja út síðari tvær einingarnar sem eina heild. Einingarnar geta nýst sem verslunarhúsnæði eða í aðra þjónustustarfsemi. Husnæðið skiptist i fjorar mismunandi stórar einingar. <$ Það er staðsett í kringum nýtt torg við Vegamótastíg í nágrenni Máls & Menningar og Laugavegsapóteks. Við torgið er rekið nýtt kaffihús: „Vegamót". Ut á torgið er svo t.d. hægt að setja út borð á sumrin auk þess sem þar er gosbrunnur. Torgið er sameign allra eininganna og má nýta til ýmiskonar starfsemi. Vegamótastígur hefur verið samþykktur sem vistgata af Reykjavíkurborg Skrifstofuhúsnæði Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í húsi við sjávarsíðuna í vesturhluta Reykjavík- ur. Húsnæðið, sem er rúmlega 170 m2 að flatar- máli, auk hlutdeildar í sameign, skiptist í 5 her- bergi, móttöku, fundarherbergi, eldjrús og sal- erni. Góð bílastæði. Fallegt útsýni. í húsinu er bankastofnun. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. Skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði til leigu Um er að ræða 3 herbergi ca 100 fm á 2. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsnæði á Strand- götu 11. Geturverið laust fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofu Venusar hf. í Hafnarfirði, sími 555 0111 eða 892 2829. Skrifstofur Til leigu glæsileg 230 fm skrifstofuhæð í Síðu- múla 21, sem skiptist í 9—11 herbergi. Góð nýting. Laus eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 535 1000,896 3570 og 554 4515.. FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn í Valhöll mánudaginn 30. mars nk. kl. 17.30. Dagskrá: Borgarstjórnarkosningarnar. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.