Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 9 __________FRÉTTIR_______ Uppbygging Tryggva- skála hefst í sumar Morgunblaðið/Sig. Fannar TRYGGVASKÁLI, táknræn bygging fyrir byggð á Selfossi. Selfossi. Morgunblaðið. SIÍÁLAVINAFÉLAGIÐ, áhuga- mannafélag um varðveislu Tryggvaskála á Selfossi, var stofnað fyrir einu ári. A dögunum fékk félagið Tryggvaskála formlega afhentan ásamt 12 milljóna króna styrktarframlagi frá Selfossbæ til uppbyggingar á skálanum, en Tryggvaskáli hefur verið í eigu Sel- fossbæjar frá árinu 1974. Að sögn Bryndísar Brynjólfs- dóttur, talsmanns Skálavinafélags- ins, er ætlunin að setja á laggirnar sjálfseignarstofnun um málefnið. „Við munum leita til fyrirtækja, einstaklinga, stofnana og sækjast eftir fjárframlögum til uppbygging- arínnar,11 segir Bryndís. Nú þegar hefur félagið fengið jákvæð svör frá Húsfriðunarsjóði og segir Bryndís að almennt lítist mönnum vel á að varðveita þetta rúmlega 100 ára gamla hús. Saga Tryggvaskála og byggðar á Selfossi er samofin, skálinn reis í kringum byggingu Ölfusárbrúar, sem árið 1890 var eitt mesta bygg- ingarframtak á Islandi. Tryggva- skáli var þá þjónustumiðstöð fyrir iðnaðai-menn sem voru að störfum. Seinna varð skálinn að veitingastað og gistiheimili og eiga margir ís- lendingar ljúfar minningar frá þeim tíma. Táknrænn fyrir Selfoss Að sögn Bryndísar Brynjólfs- dóttur er Tryggvaskáli táknrænn fyrir Selfossbæ og ferðamenn sem þangað hafa komið frá aldamótum. „Sagan og menningai"verðmætin mega aldrei gleymast, bæði Sel- fossbúar og aðrir sem eiga minn- ingar úr skálanum eiga rétt á því að húsið fái aftur fyrri ljóma, það er búið að standa í niðurníðslu alltof lengi.“ A milli 60-80 manns eru í Skála- vinafélaginu, allt sjálfboðaliðar sem eru reiðubúnir að leggja á sig vinnu til þess að sjá Tryggvaskála rísa úr öskustónni. Framkvæmdir við skál- ann hefjast í sumar og hefur Páll V. Bjarnason verið ráðinn arkitekt að endurbyggingunni, en Páll hefur nýlokið störfum við endurbyggingu Iðnó í Reykjavík, með góðum árangri. Full búð af nýjum sumarfatnaði á alla fjölskylduna ElNARSBÚÐ, Strandgötu 49, Hafnarfirði, sími 555 4106. Útboð verðtryggðra spariskírtema ríkissjóðs 27. maí 1998 Hefðbundið útboð spariskírteina og endurfjármögmin vegna innlausnar 10. febrúar 1999. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs RS04-1004/K Flokkur: Útgáfudagur: Viðbótarútg.: Lánstími: Gjalddagi: Grunnvísitala: Nafnvextir: Einingar bréfa: Skráning: 1. fl.D 1994 1. febrúar 1994 29. ágúst 1997 Nú 5,9 ár 10. april 2004 3340 4,50% fastir 3.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í þau að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 kr. að söluverði spariskírteina og 500.000 kr. að nafnverði Árgreiðsluskírteina. Verðtryggð Árgreiðsluskírteini RS06-0502/A Flokkur: 1. fl. B 1995 Útgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: Lánstími: nú 8 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, 1999 - 2006 Grunnvísitala: 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfaþingi íslands Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 27. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 4070 Síð, beii Einl Opíð virka daga 9-18,- ’ 1 laugardag 10-14. i pils og vesti. lit og teinótt. neðst við Dunhaga 1 L X ’ ^ sími 562 2230 Veistu af hverju storkurinn flýgur með litlu börnin á nóttunni? ungbarnalínan yndislega mjúk og falleg Svarið finnurðu í sumarbæklingnum ENGtABÖRNÍN Bankastræti 10 Peysur - Buxur Mikið úrval af peysum úr 100% bómull. Buxur úr 95% bómull og 5% teygju. Stærðir 36-46. POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 Glæsilegur búgarður Til sölu er garðyrkjustöð um 1 hektari á höfuðborgarsvæðinu, mjög miðsvæðis. Mörg lítil gróðurhús, full af sumarblómum, tilbúin til sölu. Allir gróðurreitir fullir af sumarblómum og gróðri sem bíður nýrra eigenda og fallegra garða til skrauts og yndi. Góð útisöluaðstaða og búið að senda dreifibréf til væntanlegra kaupenda. Einnig mikil framleiðsla á tengdum vörum sem seljast í flestum blómabúðum á landinu. Þarna er 450 fm verksmiðjuhús með tækjum fyrir framleiðsluna. Samtengt þessu er glæsilegt einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Hellu- og hitalagt fyrir framan húsið. Sólstofa, sólpallar og lítil sundlaug. Húsið klætt að utan. Ný eldhúsinnrétting. Framtíaðrvinnustaður og heimili fyrir fjöl- skyldu með græna putta í vistlegu umhverfi en þó fjölomenni á einstaklega sólríkum og fallegum stað. Lóðarleiga í 75 ár. Glæsilegur lífshringur fyrir stöndugt fólk og fagurkera. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUÐURVE R I SIMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Hjólbörur í mörgum stæröum og gerðum, verð frá 4.992- strákústur á tilboði 545-, bílaþvottakústur m. 1,5m skafti 2.830-, TILB0Ð Á GARÐSLÖNGUM ÞESSA VIKU GARÐÚÐARAR Á TILB0ÐI VERÐ FRÁ 200-, ALLT í SUMARHÚSAVIÐHALDIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF GARÐÁHÖLDUM Á GÓÐU VERÐl MOSATÆTARAR Á 930- (fyrir sláttuvélar). Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.