Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 71

Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐ JUDAGUR 26. MAÍ 1997 71 ( < VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir hæga breytilega átt, skýjað veður með köflum, víðast þurrt en þó sums staðar þoka á slæðingi við ströndina. Á föstudag, laugardag og sunnudag eru síðan horfur á norðaustlægri átt, víðast golu eða kalda, með þurru og víðast léttskýjuðu veðri um suðvestan- og vestanvert landið en skýjuðu og víða dálitlu súldarveðri um norðan- og austan- vert landið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá V eðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður - fregnaer902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á X4-2\ / 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skilin norðaustur af landinu eyðast og hverfa og hæðarhryggurinn vestur af landinu þokast austur yfir það. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Amsterdam Bolungarvfk 7 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað Akureyri 6 léttskýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 5 Frankfurt 13 rigning Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Vín 16 skýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 19 þokumóða Nuuk Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq Las Palmas 23 hálfskýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona Bergen 10 skýjað Mallorca 17 rign. á síð.klst. Ósló Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 18 skýjað Stokkhólmur 7 Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 8 skúr á síð.klst. Montreal Dublin 14 skúr á síð.klst. Halifax 14 léttskýjað Glasgow New York 19 alskýjað London 17 skýjað Chicago 12 hálfskýjað Paris 19 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.29 0,0 6.34 4,0 12.44 0,0 18.55 4,3 3.38 13.21 23.06 14.08 ÍSAFJÖRÐUR 2.36 -0,1 8.29 2,1 14.48 -0,1 20.50 2,3 3.10 13.29 23.51 14.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.45 -0,1 11.08 1,2 16.57 0,0 31.14 1,3 2.50 13.09 23.31 13.55 DJÚPIVOGUR 3.40 2,0 9.44 0,1 16.01 2,4 22.21 0,2 3.10 12.53 22.38 13.39 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands * * * * Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ** % %% S'ydda Alskýjað # % » S Snjókoma \J Él V/ Skúrir y Slydduél J Sunnan^ viridstig. -|Q° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjart veður, einkum norðan og austan til. Hiti á bilinu 6 til 16 stig, hlýjast á Suðausturiandi. Spá kl. 12.00 í dag: ptoiri0Mi#WiÍ^ Krossgátan LÁRÉTT: X veldur böli, 8 manns- nafn, 9 tölum um, 10 veð- urfar, 11 aflaga, 13 út, 15 þvottasnúru, 18 kýr, 21 grænmeti, 22 berja, 23 aflöng, 24 hjónavígslu. LÓÐRÉTT: 2 drukkin, 3 hornmynd- un á húð, 4 nam, 5 grjót- skriðan, 6 hæðir, 7 hneisa, 12 háttur, 14 spils, 15 slæman félags- skap, 16 vesæll, 17 rifa, 18 vandræði, 19 vel gefin, 20 úrkoma. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 slang, 4 hokur, 7 aldin, 8 öflug, 9 góm, 11 arða, 13 fata, 14 skæra, 15 bæli, 17 túli, 20 eta, 22 takki, 23 ungar, 24 rengi, 25 tórir. Lóðrétt: 1 slaga, 2 andúð, 3 gang, 4 hröm, 5 kolla, 6 rugla, 10 ótækt, 12 asi, 13 fat, 15 bútur, 16 lokan, 18 úrgur, 19 iðrar, 20 eiri, 21 autt. * I dag er þriðjudagur 26. maí, 146. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: Börnin mín, látið engan villa yður. Sá sem iðkar réttlætið er réttlátur, eins og Kristur er réttlátur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Vigri, Mælifell, Suðringur, Hanse Duo og Krivos- heev komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Togarinn Lómur fór í gær. Hrafn Sveinbjarn- arson og Strong Icelander komu í gær. Flutningaskipið Lómur fer í dag. Haraldur Krisfjánsson kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn þriðju- daga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17—18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Sumarferðin „heimsókn í Dalina“ verður fimmtudaginn 11. júní, ekið um Bröttu- brekku, hádegisverður í Búðardal, eftirmiðdags- kaffi í Bjarkarlundi, komið við hjá sr. Óskari Inga Ingasyni í Hjarðar- holti, fararstjóri verður Aðalgeir Kristjánsson, lagt af stað kl. 9. Upp- lýsingar og skráning í síma 568 5052. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Gerðuberg félagsstarf. „Menningardagar" í dag kl. 9-19, handavinnu- og listmunasýning. Kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- (1. Jóhannesar bréf 3, 7.) greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Norðurbrún 1. Frá 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13-16.30 handavinnusýn- ing, kl. 15-15.30 lifandi tónlist. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Okkar árlega grill- veisla verður haldin 5. júni kl. 17.30, miðasala hafin, nánar auglýst síð- ar. Upplýsingar í síma 562 7077. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Bústaðar- sóknar Sumarferð farin 13. júní kl. 10 frá Bústaðakirkju. Vinsam- legast staðfestið þátt- töku 8. júní milli kl. 16-18 í Bústaðakirkju. Nánari upplýsingar hjá Ólöfu S. Magnúsdóttur í síma 553 8454. Starfsmannafélag Kópa- vogs fer í sumarferð á Snæfellsnes og jökul helgina 6.-7. júní. Sjá nánari upplýsingar í Bræðingi. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimer- sjúklinga. Minningar- kort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holts Apótek, Reykjavíkur Apótek, Vesturbæjar Apótek og Hafnarfjarðar Apótek og hjá Gunnhildi Elías- dóttur Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi era afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu i síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, era afgreidd í síma 551 7868 á skrif- stofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kredidkortagreiðslur. Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur era af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins era seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafélags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort H[jarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- Iandi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- vemdar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek, Kjarninn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu og 220 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.