Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐ JUDAGUR 26. MAÍ 1997 71 ( < VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir hæga breytilega átt, skýjað veður með köflum, víðast þurrt en þó sums staðar þoka á slæðingi við ströndina. Á föstudag, laugardag og sunnudag eru síðan horfur á norðaustlægri átt, víðast golu eða kalda, með þurru og víðast léttskýjuðu veðri um suðvestan- og vestanvert landið en skýjuðu og víða dálitlu súldarveðri um norðan- og austan- vert landið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá V eðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður - fregnaer902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á X4-2\ / 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skilin norðaustur af landinu eyðast og hverfa og hæðarhryggurinn vestur af landinu þokast austur yfir það. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Amsterdam Bolungarvfk 7 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað Akureyri 6 léttskýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 5 Frankfurt 13 rigning Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Vín 16 skýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 19 þokumóða Nuuk Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq Las Palmas 23 hálfskýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona Bergen 10 skýjað Mallorca 17 rign. á síð.klst. Ósló Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 18 skýjað Stokkhólmur 7 Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 8 skúr á síð.klst. Montreal Dublin 14 skúr á síð.klst. Halifax 14 léttskýjað Glasgow New York 19 alskýjað London 17 skýjað Chicago 12 hálfskýjað Paris 19 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.29 0,0 6.34 4,0 12.44 0,0 18.55 4,3 3.38 13.21 23.06 14.08 ÍSAFJÖRÐUR 2.36 -0,1 8.29 2,1 14.48 -0,1 20.50 2,3 3.10 13.29 23.51 14.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.45 -0,1 11.08 1,2 16.57 0,0 31.14 1,3 2.50 13.09 23.31 13.55 DJÚPIVOGUR 3.40 2,0 9.44 0,1 16.01 2,4 22.21 0,2 3.10 12.53 22.38 13.39 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands * * * * Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ** % %% S'ydda Alskýjað # % » S Snjókoma \J Él V/ Skúrir y Slydduél J Sunnan^ viridstig. -|Q° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjart veður, einkum norðan og austan til. Hiti á bilinu 6 til 16 stig, hlýjast á Suðausturiandi. Spá kl. 12.00 í dag: ptoiri0Mi#WiÍ^ Krossgátan LÁRÉTT: X veldur böli, 8 manns- nafn, 9 tölum um, 10 veð- urfar, 11 aflaga, 13 út, 15 þvottasnúru, 18 kýr, 21 grænmeti, 22 berja, 23 aflöng, 24 hjónavígslu. LÓÐRÉTT: 2 drukkin, 3 hornmynd- un á húð, 4 nam, 5 grjót- skriðan, 6 hæðir, 7 hneisa, 12 háttur, 14 spils, 15 slæman félags- skap, 16 vesæll, 17 rifa, 18 vandræði, 19 vel gefin, 20 úrkoma. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 slang, 4 hokur, 7 aldin, 8 öflug, 9 góm, 11 arða, 13 fata, 14 skæra, 15 bæli, 17 túli, 20 eta, 22 takki, 23 ungar, 24 rengi, 25 tórir. Lóðrétt: 1 slaga, 2 andúð, 3 gang, 4 hröm, 5 kolla, 6 rugla, 10 ótækt, 12 asi, 13 fat, 15 bútur, 16 lokan, 18 úrgur, 19 iðrar, 20 eiri, 21 autt. * I dag er þriðjudagur 26. maí, 146. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: Börnin mín, látið engan villa yður. Sá sem iðkar réttlætið er réttlátur, eins og Kristur er réttlátur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Vigri, Mælifell, Suðringur, Hanse Duo og Krivos- heev komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Togarinn Lómur fór í gær. Hrafn Sveinbjarn- arson og Strong Icelander komu í gær. Flutningaskipið Lómur fer í dag. Haraldur Krisfjánsson kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn þriðju- daga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17—18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Sumarferðin „heimsókn í Dalina“ verður fimmtudaginn 11. júní, ekið um Bröttu- brekku, hádegisverður í Búðardal, eftirmiðdags- kaffi í Bjarkarlundi, komið við hjá sr. Óskari Inga Ingasyni í Hjarðar- holti, fararstjóri verður Aðalgeir Kristjánsson, lagt af stað kl. 9. Upp- lýsingar og skráning í síma 568 5052. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Gerðuberg félagsstarf. „Menningardagar" í dag kl. 9-19, handavinnu- og listmunasýning. Kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- (1. Jóhannesar bréf 3, 7.) greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Norðurbrún 1. Frá 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13-16.30 handavinnusýn- ing, kl. 15-15.30 lifandi tónlist. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Okkar árlega grill- veisla verður haldin 5. júni kl. 17.30, miðasala hafin, nánar auglýst síð- ar. Upplýsingar í síma 562 7077. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Bústaðar- sóknar Sumarferð farin 13. júní kl. 10 frá Bústaðakirkju. Vinsam- legast staðfestið þátt- töku 8. júní milli kl. 16-18 í Bústaðakirkju. Nánari upplýsingar hjá Ólöfu S. Magnúsdóttur í síma 553 8454. Starfsmannafélag Kópa- vogs fer í sumarferð á Snæfellsnes og jökul helgina 6.-7. júní. Sjá nánari upplýsingar í Bræðingi. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimer- sjúklinga. Minningar- kort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holts Apótek, Reykjavíkur Apótek, Vesturbæjar Apótek og Hafnarfjarðar Apótek og hjá Gunnhildi Elías- dóttur Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi era afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu i síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, era afgreidd í síma 551 7868 á skrif- stofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kredidkortagreiðslur. Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur era af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins era seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafélags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort H[jarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- Iandi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- vemdar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek, Kjarninn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu og 220 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.