Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 31 LISTIR Fóru á Erró-sýn- inguna í Olafsvík Stykkishólmi. Morgunblaðið. NEMENDUR í 8-10 bekk Grunn- skólans í Stykkishólmi heimsóttu Ólafsvik á dögunum og sáu myndlist- arsýningu Errós sem þar er haldin. I Grunnskólanum er kennd lista- saga og því var kærkomið að fá þetta tækifæri og geta boðið nemendum að kynna sér verk Errós, sem er svo umtalaður. Gunnar Gunnarsson myndlistarmaður kennir við teikn- ingu og listasögu við skólann. Hon- um finnst nauðsynlegt að nemendur í grunnskóla fái tækifæri til að kynn- ast aðeins listasögu bæði innlendri og erlendri og að því hefur hann stuðlað síðustu ár. Hann segir að tækifæri barna á landsbyggðinni til að skoða myndlist séu fá og mikill aðstöðumunur hjá þeim og hjá börn- um á höfuðborgarsvæðinu. Því er það fengur að fá Errósýninguna tO Ólafsvíkur. Þar fá nemendur hans tækifæri til að standa augliti til auglitis fyrir framan alvöru lista- verk. Hann vill að menntamálaráðu- neytið beiti sér fyrir því að fá mál- verkasýningar út á landsbyggðina eins og gert er með tónlist undir merkinu „Tónlist fyrir alla“ sem hef- ur heppnast mjög vel. Áður en haldið var út í Ólafsvík með nemenduma kynnti Gunnar fyr- ir nemendum líf og list Errós og hvemig hann tengist listasögunni. Hann sýndi þeim litskyggnur sem sýndu tengsl Emós við stefnur og á hvaða hátt hann miðlar sínum boð- skap. Að sögn Gunnars voru nem- endur mjög ánægðir með ferðina á Erró-sýninguna í Ólafsvík. " í REYKJAV' !K Þriðjudagur BORGARLEIKHÚSIÐ: Nýja líf Irenu eftir Nils Gredeby. Kl. 20. Klúbbur Listahátíð- ar, Iðnó Þriðjudagur Islensk menningarkynning erlendis. Pallborðsumræður í umsjón Sveins Einarssonar. Framsögu hafa Hjálmar H. Ragnarsson, Úlfar Bragason, Karítas Gunnarsdóttir, Ölafur Kvaran og Eyþór Arnalds. Kl. 20.30. Norræna húsið Lifa og skrifa fyrir börn DAGSKRÁ með rithöfundunum Káre Bluitgen frá Danmörku, Maikki Harjanne frá Finnlandi, Iben Sandemose frá Noregi og mynd- skreytinum Mati Lepp frá Svíþjóð verður í Norræna húsinu í dag, þriðjudag, kl. 16-18. Rithöfundamir munu bjóða upp á fjölbreytta kynn- ingu á störfum sínum í heimalandinu með upplestri, frásögn og mynda- sýningum. Bækur þeirra verða til sýnis á staðnum. Rithöfundarnir Olga Guðrún Ámadóttir og Sjón munu kynna hina norrænu gesti. Rithöfundamir starfa þessa viku í bókmenntasmiðju í Nomæna húsinu ásamt sex höfundum frá Suður-Af- ríku og 15 íslenskum bömum. Bæk- ur rithöfundanna frá Suður-Afríku verða einnig til sýnis í Norræna hús- inu. Á miðvikudagskvöld munu þau hins vegar koma fram sem sagnaþul- ir í klúbbi Listahátíðar í Iðnó. Léttsveitar- tónleikar í Keflavík LÉTTSVEIT Tónlistarskólans í Keflavík heldur tónleika á fimmtu- dagskvöld 28. maí kl. 20.30 á sal Fjölbrautaskólans Suðumesja. Léttsveitin heldur 30. maí næst- komandi í tónleikaferð til Band- aríkjana, Boston, og svo þaðan til Bermuda. Spilað verður m.a. fyrir íslendingafélagið í Boston, í skemmtigarði í New Hampshire ríki og í ráðhúsinu í Hamilton, höfuðborg Bermuda. Aðgangur að tónleikunum á morgun er ókeypis. Grand Vitara er alvöru jeppi með hátt og lágt drif og sjálfstæða grind “Srar SUZUKIBILAR HF x ^ | jígMBEÍíjM beyajuradíus r .y Vjl Skeifunni 17. Sími 568 51 00. /„• 5.3m “ Heimasíða: www.suzukibilar.is SUZUKISÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, slmi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjðrður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. yiTARA A sérlega ánœgjulegu verði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.