Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 67 imi ÐlGíTAL 551 6500 I.au^m<-gi 94 ICARLOS: DAUÐAN EÐA LIFANDI HÆTTULEGASTI : HRYÐJUVERKA- MAÐUR HEIMSIIMS ER KOMIIMIM Á DAUÐALISTA z"j7x/*í7S ben jHt Skotheld, vei útlærð átakamyndog fráfaær njósnatryllir með Aidan Quinn (Legends of the Fallsj. Donaid Sutherland (Disclosure) og Ben Kingsiey (Species). Betri sviðsett átakaatriði hafa ekki sést lengi í kvikmynd. Sjáið og sannfærist. Leitin að hinum raunverulega Sjakala er hafin. Myndin styðst við sannsogulega atburði. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. b.í. i6ára. Sýndkl. 5, 9og 11.20. STRANGLEGA BðNNUD MNAN 16 vortex.is/stiornubio/ SELDAR voru heyrnarhlífar við brautina sem eru nauðsynlegar til þess að umbera hávaðann frá bíl- unum. -n_553jo75 ALVi)RU B|ó! CCDolby =--------STAFRÆNT STÆRSH TJALDM mm = = = HLJQÐKERFIí I UY “= - ÖLLUM SÖLUM! 1 n ^ www.weddingsirtger.com , Stærsti kappakstur í J heimi á götum Mónakó Formúlu 1 kappaksturinn var haldin í Mónakó á sunnudaginn og voru Pétur Blöndal og Halldór Kolbeinsson ljósmyndari meðal æstra áhorfenda. LOFTIÐ er mettað af hraða, sjjennu og eftirvæntingu. Ahorfendapallamir eru stappaðir af sólbökuðu fólki sem mænir fram á brautina, bíður.eftir að jörðin nötri. Þvílíkur er kráftur- I I I inn. Saman við svitann blandast lyktin af brunnum hjólbörðum, olíu og svo vitaskuld peningum. Það jafnast ekkert á við Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. En ekki er auðvelt að komast þangað. Fyrir það fyrsta er mannmergðin slík að það tekur fleiri klukkustundir að komast inn í borgina, jafnvel þegar keppendur eru aðeins á æfingu og margir dagar í að sjálf aðalkeppnin fari fram. Enda er vinsælasta kappaksturs í heimi beðið með slíkri eftirvæntingu að jafnvel úrslitaleik- urinn á HM í knattspyrnu fólnar í samanburðinum. Þá spilar inn í að kappaksturinn fer fram á götum borgarinnar og er brautin sú elsta í Formúlu 1 kappakstrinum. Svo er enginn hægðarleikur að fá miða. Fyrir löngu er orðið uppselt á keppnina og miðar ganga kaupum og sölum á svörtum markaði á um 50 þúsund krónur. Til að sjá tímatökuna daginn áður þarf svo að Punga út 15 þúsund krónum. Loks eru allar líkur á því að takist manni að verða sér úti um miða á keppnina sé það á stað þar sem heldur lítið útsýni gefst yfir brautina. Engu að síður er slegist um að komast í mannþröngina á pöllunum, að finna lyktina af Formúlunni. Kvíðafull spenna og sigurvon En hvað er það sem er svona spennandi við að horfa á bíla þjóta framhjá á ofsahraða - svo þeim sést varla bregða fyrir? Það er margt sem heillar. Stemmningin við það að vera á staðnum og finna ob'una flæða um æðarnar og jörðina bókstaflega nötra undir fótunum. Vitneskjan um það að á um þrjú hundruð kílómetra hraða getur alltaf eitthvað farið úrskeiðis. Og kvíðafull spennan sem því fylgir - hverjar verða afleiðingarnar? Eftir- væntingin eftir því hvaða bíll verður íyrstur fyrir homið, tekst þýska tortímandanum Schumacher að ógna Finnanum Hakkinen? Sigurvonin sem bundin er við uppáhaldslið eða bílstjóra; alveg eins og í ensku knattspymunni. Er Villeneuve heillum horfinn eða læt- ur hann til sín taka í Mónakó? Fyrir ofan brautina geta áhorf- endur fýlgst með keppninni á risastómm skjá og í hátalarakerf- inu, sem er svo kraftmikið að áhorf- endur er farið að verkja í eyrun eft- ir klukkutíma, er stöðugt verið að þylja upplýsingar ýmist á frönsku, þýsku, ensku eða ítölsku. „Do you speak english?" HVERT sem augum var litið voru áhorfendur að keppninni og sumir voru svo „heppnir" að hafa útsýni yfir brautina heiman frá sér. Þeim hefur þó vart orðið svefnsamt yfir helgina. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins FINNINN Mika Hakkinen „nýi fúrstinn af Mónakó" sýndi mikla yfirburði. HEIMSMEISTARINN Villeneu- ve vann sig upp um 10 sæti frá tímatökunni daginn áður. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi Reiðnámskeið fyri 10 til 15 ára Allt um hesta og hestamennsku. Dvalið er í viku á heimavist. Hestbak alla daga, kvöldvaka, sund, borðtennis. ratleikur, þrautreið og margt fleiralll Upplýslngar og bókanir í <3 897 1992, 486 4444 og 567 1631. Rclöskóllnn Hraunl þar scm hcstamcnnskan hcfst! z NYR SENDIBILL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.