Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 29 ERLENT Frelsis- bandalag- ið í sókn FRELSISBANDALAGIÐ, bandalag mið- og hægi-i- flokka á Ítalíu, kom vel út úr kosningum til tólf héraðsráða og 519 borgar- og bæjar- stjóraembætta samkvæmt fyi-stu tölum og útgönguspám í gær. „Þeir sem sögðu að Frelsis- bandalagið væri dautt ættu að endurskoða það mat,“ sagði Marco Follini, einn af leiðtog- um miðflokksins CCD, sem á aðild að bandalaginu. Fimmtungur allra ítalskra kjósenda gat tekið þátt í kosn- ingunum. Dregið úr viðbúnaði á Persaflóa ANNAÐ af bandarísku flug- móðurskipunum tveimur á Persaflóa sigldi þaðan á sunnudag og gert er ráð fyrir að bandarískar sprengju- og orrustuþotur fari af svæðinu á næstu dögum. William Cohen, varnarmálaráðhen'a Band- aríkjanna, réð þó Irökum frá því að reyna að notfæra sér heimkvaðningu heraflans og sagði að Bandaríkjamenn gætu sent sprengjuþoturnar aftur til Persaflóa á mjög skömmum tíma. Eldsneytis- geymar skoðaðir BOEING-verksmiðjumar í Bandaríkjunum sögðust á fóstudag hafa mælst til þess að flugfélög létu skoða elds- neytisgeyma í Boeing 747- þotum sínum í framhaldi af rannsókn á orsökum spreng- ingar í þotu TWA-flugfélags- ins fyrir tæpum tveim árum. Boeing mæltist til skoðun- ar á ýmsum búnaði geym- anna, m.a. rafleiðslum, elds- neytisleiðslum, dælum og tengjum. Ennfremur var mælst til þess að settar yrðu eldgildrur í geymana fyrir tæmidælu. Athyglin beindist að elds- neytisgeymunum eftir að Boeing 747-þota bandaríska flugfélagsins TWA sprakk á flugi og fórst skammt frá New York sumarið 1996. Allir í þot- unni, 230 manns, fórust. Boeing sagði að eldsneytis- geymar tæps fjórðungs af öll- um B-747 þotum, sem eru í notkun, hefðu þegar verið skoðaðir og engin alvarleg vandamál komið í ljós. íBMÍ Southland slátturvél 3f5hp Briggs&Stratton Smáverkfæri verð frá Skóflur og verkfæri HjóLbörur Garðslanga 25 m HAGKAUP fifrírfjölskyldHna Mikið úrval af Claber garðvörum HHÉ , V Á ; -J / [.. 1' 1 ; j l' i www.mbl.is kk - salza - popp söngleikí :rumsýning 29. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.