Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 23 BRIGGS & STRATTON Nú getur þú fengið góða sláttuvél sem passar bæði fyrir grasílötina og budduna! A kynningarverði - Takmarkað magn Raser sláttuvélamar eru hannaðar samkvæmt staðli Evrópusambandsins hvað ö og umhverfisáhrif varðar, með amerískan gæðamótor, safnara - þú þarft ekki að raka og stillingu fyrir grashæð. Þær fást bæði raf- og bensíndrifnar í mörgum stærðum, fyrir misstórar lóoir. " " RASER390 Rafmótor, fyrir allt að 500 m2 grasflöt. Kynningarverð 15.200 kr. ., 484TRB RASER 350 Rafmótor, fyrir allt að 400 m2 grasflöt. Kynningarverð 11.600 kr. RASER484B Bensínmótor, fyrir allt að 1200 m2 grasflöt. Kynningarverð 24.900 kr. RASER 534TRB Með drifi, bensínmótor, fyrir allt að 2000 m2 grasflöt. Kynningarverð 39.500 kr. Með drifi, bensínmótor, fyrir allt að 1400 m2 grasflöt. Kynningarverð 34.500 kr. RASER 430 Rafmótor, fyrir allt að 600 m2 grasflöt. Kynningarverð 22.800 kr. \: 0 N/ PAN Fyrsti gámurinu kom á föstud.! Fyrstir koma J'yrstirfá! RAÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT Með drifi, bensinmótor, álhús, fyrir allt að 2000 m2 grasflöt. Kynningarverð 52.900 kr. gardsláttuvélar með amerískum mótor frá GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLU FÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 32 11 DekaIopp EPOXY MALNING Hágæðamálning ____ fyrir gólf og veggi ■■■ Góíflaqiir IÐNAÐARQÓLF Smiðiuvegi Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur Sími: 564 1740, Fax: 554 1769 Trans-fítusýrur sem hækka kólesteról í blóði NÝLEG evrópsk rannsókn sýnir að íslendingar fá óvenju mikið af trans-fitusýrum úr fæðu en þær hækka kólesteról í blóði. Þetta kom fram á kynningar- fundi sem Manneldisráð íslands efndi til í gær í samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins. Þar voru kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar á fitusamsetn- ingu matvæla og fituneyslu Is- lendinga borið saman við aðrar Evrópuþjóðir. Að sögn Laufeyjar Stein- grímsdóttur hjá Manneldisráði var rannsóknin samvinnuverk- efni 14 Vestur-Evrópuþjóða og markmið hennar að kanna sér- staklega ákveðna gerð fitusýra, svokallaðar trans-ómettaðar fitu- sýrur. Teljast til harðrar fitu „Þessar fitusýrur teljast til harðrar fitu rétt eins og mettaðar fitusýrur, þær hækka kólesteról í blóði og í manneldismarkmiðum er Hringlur frá Lego innkallaðar talið æskilegt að minnka neyslu þeirra.“ Laufey segir að fram til þessa hafi verið mjög takmarkaðar upp- lýsingar um magn trans-fitusýra í matvælum, þar sem erfitt er að mæla þær og greina frá öðrum fitusýrum. Með þátttöku í þessari evrópsku rannsókn, sem styrkt var af Evrópusambandinu og evrópsk- um matvælafyrirtækjum, fengust ítarlegar og samanburðarhæfar mæliniðurstöður frá 14 Evr- ópulöndum um fitusamsetningu matvæla og fituneyslu þjóðanna. Minna magn í evrópskum matvælum „Um eitt hundrað matvæli voru send til mælinga frá hverju landi fyrir sig, alls 1.299 matvörur, en mælingamar fóru allar fram í Hollandi. Niðurstöðumar sýna að minna er af trans-ómettuðum fitu- sýmm í evrópskum matvælum en áður hafði verið talið. Mettaðar fitusýrur vega mun þyngra í fæðinu og hafa þar af leiðandi meira að segja varðandi kólesteról í blóði fólks í Evrópu heldur en trans-fitu- sýrumar.“ Laufey bendir á að hins vegar hafi komið í ljós að íslendingar hafa þama nokkra sérstöðu og fá mest allra þessara 14 þjóða af trans-fitu- sýrum, eða um 2% heildarorku. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins LAUFEY Steingrímsdóttir hjá Manneldisráði. „Norðmenn koma næst íslend- ingum með 1,5% en flestar þjóðim- ar fá um eða undir 1%.“ Þegar Laufey er innt eftir ástæð- um þessarar sérstöðu Islendinga og Norðmanna segir hún fyrst og fremst um að ræða samsetningu feitmetis og smjörlíkis, en í báðum löndum er töluvert notað af hertri sjávardýrafitu og hertri jurtafitu í smjörlíki. Aðallega í hertri fítu „Hert fita hefur að geyma meira af trans-fitusýmm en aðrar mat- vörar og víðast hvar í Evrópu hef- ur notkun hennar í matvælum minnkað undanfarin ár. Það er því full ástæða til að hvetja fram- leiðendur til að draga úr magni trans-fítusýra í matvælum. Hins vegar þarf að vanda nyög til slíkr- ar vöruþróunar, því miklu máli skiptir hvaða fita kemur í staðinn fyrir trans-fitusýramar.“ Laufey segir að mettaðar fitu- sýrar hafi ámóta áhrif á kólesteról í blóði og trans-fitusýrar og því væri lítil eða engin bót af því að breyta samsetningunni í átt til mettaðrar fitu. 500 hringlur hafa verið seldar hér á landi ÁKVEÐIÐ hefur verið að innkalla allar leikfangahringlur frá Lego sem eru númer 2093. Hringlurnar líta út eins og maríuhænur. Ástæð- an fyrir innkölluninni er sú að lítið barn í Hollandi var hætt komið þegar það náði að stinga hringl- unni upp í sig. Að sögn Þorleifs V. Stefánssonar innkaupa- og sölu- fúlltrúa hjá Lego á íslandi fór þetta einstaka mál farsællega en forráðamenn hjá Lego vflja hafa vaðið fyrir neðan sig og því beðið sölumenn um heim allan að inn- kalla allar seldar hringlur af þess- ari tegund. Hann segir að um 500 hringlur af þessari tegund hafi þegar selst hérlendis. Þeir sem keypt hafa umrædda vöru eru hvattir til að skiia henni í næstu leikfangaverslun sem selur slíkar hringlur og fá þær endur- greiddar. ■sfy "ff- < .1 f ■ií 17. júní í Hafnarfirði Skemmtiatriöi Þjóðhátíðarnefnd í Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í atriði er flutt yrðu við hátíðarhöldin í ár. Dagskráin fer fram á Víðistaðatúni e.h. en í miðbæ Hafn- arfjarðar um kvöldið. Nefndin sækist eftir atriðum við hæfi allrar fjölskyldunnar. Tilboðum skal skilað á skrifstofu ÆTH Linnetsstíg 1 fyrir föstudaginn 29. maí n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 565 5100 Þjóðhátíðarnefnd Mest af trans-fitu- sýrum á Islandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.