Morgunblaðið - 26.05.1998, Síða 51

Morgunblaðið - 26.05.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 51 * ATVINNUAUG LÝ SINGAR OPIN KERFIHF Opin kerfi hf. starfa á sviði upplýsingatækni og bjóða upp á heildarlausnir í tölvumálum fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir, í samstarfi við valin hugbúnaðarfyrirtæki. Auk þess starfar fyrirtækið sem fjárfestir á sviði upplýsingatækni. Opin kerfi hf. selur vélbúnað frá þekktum framleiðendum eins og Hewlett-Packard og Cisco Systems. Fyrirtækið er almenningshlutafélag skráð á Verðbréfaþingi íslands og er markaðsverðmæti þess u.þ.b. 1,3 milljarðar. Opin kerfi hf. skiptast í fjórar deildir: Þjónustu-, sölu-, heildsölu- og fjármáladeild. Markaðsfulltrúar í söludeild Vegna stóraukinna verkefna leitum við að háskólamenntuðu fólki til að annast viðskiptavini söludeildar Opinna kerfa hf. í samvinnu við þjónustudeild og samstarfsaðila fyrirtækisins. Viðskiptin snúast mest um NT og Unix kerfi frá Hewlett-Packard, svo og netlausnir frá Cisco Systems. Störfin krefjast tölvuþekkingar, sterkra skipulags- og leiðtogahæfileika svo og sveigjanleika í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á þjónustulund, góða samvinnu, tæknilega færni og kunnáttu auk faglegra vinnubragða. Opin kerfi hf. bjóða upp á spennandi starfsumhverfi þar sem starfsmönnum eru gefin tækifæri til að vaxa í starfi. Starfsmenn eru nú 43 og velta fyrirtækisins árið 1997 var rúmir 1,2 milljarðar. Umsóknir skilist fyrir 1. júní 1998. merkt: Opin kerfi hf. „Atvinnuumsókn" Höfðabakka 9 112 Reykjavík OPIN KERFIHF Umsóknum má einnig skila á vefsíðum okkar: www.hp.is/atvinna HEWLETT PACKARD VEGAGERÐIN REKSTRARSTJÖRI IÚSAVÍK Staða rekstrarstjóra á Húsavík er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Er yfirmaður þjónustusvæðis í Suður-Þingeyjar- sýslu og hefur umsjón með starfsmönnum og verkefnum sem þar eru unnin. • Verkefni felast í áætlanagerð og stjórnun verka í sumar- og vetrarþjónustu. • Reksturáhaldahúss. • Hefur eftirlit með veghöldurum sem gerðir hafa veriðsamningarvið. Menntunar og hæfniskröfur • Tækni-eða verkfræðingsmenntunæskileg. • Reynsla af stjórnun og samskiptahæfni. • Góðirsamstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 ísíma461 4440 Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs Skipagötu 16, 600 Akureyri fyrir 31. maí nk. merkt: “Vegagerðin - Rekstrarstjóri”. RÁÐGARÐUR hf STfÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Skipagata 16,600 Akureyri Sími 4614440 Fax: 4fl 4441 Netfang: radgardak@radgard.is Heimasíða: http//www.radgard.is Afgreiðsla H) Honda umboðið óskar eftir að ráða afgreiðslumann sem allra fyrst. Starfið felst í afgreiðslu í varahlutaverslun fyrirtækisins. Leitað er að liprum og áhugasömum aðila, sem hefur þekkingu á vélum og tækjum. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og létta framkomu. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími er frá kl. 9-18. Framtíðarstarf hjá öflugu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrlfstofu Liðsauka. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um á http://www.lidsauki.is Fó/k ogr fyekkirtg __ Lidsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavlk símí 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Sölustarf Bláa Lónið Heilsuvörur ehf., sem þróarfram- leiðir og markaðssetur BLUE LAGOON húðvör- urnarfrá Bláa Lóninu, óskar eftir að ráða starfs- kraft til sölustarfa. Starfssvið: Heimsóknir í fyrirtæki og kynning- ar fyrir viðskiptavini. Einnig afgreiðsla pantana og bréfaskriftir. Hæfniskröfur: Leitað er að traustum einstakl- ingi með gott vald á íslensku og ensku. Gæti verið áhugavert starf fyrir snyrti- fræding eða einstakiing meö sambærilega menntun. Athugið að viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar veitirÁsa Brynjólfsdóttir hjá Bláa Lóninu Heilsuvörum ehf. frá kl. 9—17 í síma 426 8800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Bláa Lónsins Heilsuvara ehf. fyrir 1. júní. 4 C E LAN D BLÁA LÓNIÐ HEILSUVÖRUR EHF., Svartsengi, pósthólf 22, 240 Grindavík, sími 426 8800, fax 426 8888 Blómabúð Vanur starfskraftur óskast í 70— 80% vinnu. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknirberisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Blóm — 4761", fyrir mánaðamót. Grunnskólinn í Stykkishólmi Frá og með 1. ágúst nk. vantar okkur kennara í eftirtalin störf: Dönskukennslu — íþróttir — sérkennslu. Um er að ræða alla dönskukennslu við skólann auk kennslu í framhaldsdeild. Sérkennara bíður að skipuleggja sérkennslu við skólann og hafa umsjón með nýstofnaðri sérdeild fyrir fatlaða nemendur. Aðstaða til íþróttaiðkunar er mjög góð í Stykkishólmi og í haust verðurtekin í notkun við íþróttamið- stöðina ný aðstaða með inni- og útisundlaug. íþróttakennara stendur líka til boða þjálfunar- starf hjá Umf. Snæfelli. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Allar nánari upplýsingar gefa Gunnar Svan- laugsson, skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1376, og Eyþór Benediktsson, aðstoðar- skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1041. Skólastjóri og kennari Auglýst er eftir skólastjóra og kennara að Barnaskóla Staðahrepps, Reykjaskóla, Vestur- Húnavatnssýlu. Nemendureru tæplega 20 í 1. til 7. bekk. Skólinn eru vel búinn tækjum og skóla- húsnæðið nýuppgert. Gott húsnæði fyrir skóla- stjóra. Störfin eru tilvalin fyrir hjón sem eru kennarar. Upplýsingar gefur Haraldur Haraldsson, skóla- stjóri, símar451 0025 og 451 0030, Aðalheiður Böðvarsdóttir, formaður skólanefndar, sími 451 0015 og oddviti Staðarhrepps, sími 451 0024. Umsóknarfresturframlengdurtil 1. júní nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.