Morgunblaðið - 26.05.1998, Page 62

Morgunblaðið - 26.05.1998, Page 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiíid kl. 20.00: Áhugaleiksýning ársins 1998: FREWANGSLBKHÚSIÐ sýnir VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Lei kstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 12. sýn. mið. 27/5 örfá sæti laus — fös. 5/6. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Fim. 28/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5 — lau. 6/6 næstsíðasta sýning GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6. Smtöaóerkstœifö kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fim. 28/5 — fös. 5/6. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litla sóiiii kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Mið. 27/5 örfá sæti laus — fös. 5/6 uppselt — sun. 7/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýtit i Loftkastatanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6. Örfáar sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Frumsyning . Borearleikhusinu 4. juní 1998 i StopIGame liri Kylian Night Jorma Uotinen La Cabina 26 Jochen Ulrich ÍSLENSKI DANSFLOKKURiNN Miðasala: 552 8588 Uppselt á 6 fyrstu sýningar 7. sýning fimmtudag 18. júní kl. 20.00 8. sýning föstud. 19. júní kl. 20.00 9. sýning laugard. 20.júní kl. 20.00 Miðasala sími 551 1475. Opin allo daga kl. 15-19. Símapantanir frú kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. BUGSY MALONE lau. 30. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 7. júní kl. 13.30 Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU lau. 30. mai kl. 21 siðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓQANA fös. 29/5 kl. 20.30 örfá sæti (Keflav./Ráin). Mán. 1/6 kl. 20.30 síöasta sýning fyrir sumar. LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI aukasýning 12. júní kl. 21__ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opiri frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. | RenniOerkstceðið Akureijri - Simi 561 2968 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 30. maí og sun. 31. maí kl. 20.30 KatfiLcíWiflsift Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýn. fös. 29/5 kl. 21 örfá sæti önnur sýn. lau. 6/5 kl. 21.00 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 30/5 kl. 21.00 örfá sæti laus Ath.: Síðasta sýning í vor!!! Svikamyllumatseðill Ávaxtafylltur grísanryggur með kókoshjúp Myntuostakaka með skógarberjasósu V Grænmetisréttir einnig í boði y Miðasalan opin fim.-lau. milli 18 og 21. Miðapantamr allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is IRINAS NYA LIV Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara í Borgarleikhúsinu í kvöld uppsett, CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson i Islensku óperunni mi. 27/5 kl. 20, örfá sæti laus. NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarieikhúsinu fi. 28., örfá sæti laus og fö. 29/5. kl. 20. VOCES THULES Þorlákstíðir í Krists- kirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. kl. 20 - uppseit SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Flagner í Há- skólabíói fö. £76 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6. og su. 7/6 kl. 20., örfá sæti laus. POPP í REYKJAVÍK Loftkastaiinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ í kvöld kl. 20.30 Islensk menningarkynning erlendis. Pallborðs- umraeður í umsjón Sveins Einarssonar. Þátttakendur eru Hjálmar H. Ragnars- son frá B.I.L. Úlfar Bragason frá Stofnun Sigurðar Nordal, Karítas Gunnarsdóttir deildarstjóri í Menntamálaráðuneytinu, Ólafur Kvaran frá Listasafni íslands og Eyþór Arnalds tónlistarmaður. MIÐASALA Bankastræti 2, simi 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00 og á sýningarstað klukkutíma fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN US Marshalls ★ ★★ Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþrey- ing. Out to Sea ★★ Gömlu gleðigjafarnir enn á ferð. Matthau gerist þreytulegur, að maður segi ekki ósannfærandi, í eilífum eltingaleik við sér yngri konur, og Lemmon er óvenju daufur. Formúlan farin að hiksta alvarlega. The Rainmaker ★★★ Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræðings í lögfræðistétt. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Scream 2 ★★★ Enn leikur Wes Craven sér með hryllingsmyndarformið og tekst betur upp en í fyrri myndinni. Áreksturínn ★★★ Gamla stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yflrvofandi endalok Jai'ðar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara stönduglega fyrir ágætum leikhóp þó textinn sé ekki alltaf jafn háreistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. US Marshalls ★★★ SJÁ BÍÓBORGIN. The Stupids ★ Dæmalaus þvæla um heimska fjöl- skyldu og vopnasala. Mr. Magoo ★ Ófyndin mynd, 20 ái'um of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Fallen ★Vá Svæfandi, bitlaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Litla hafmeyjan ★★★Vi2 SJÁ KRINGLUBÍÓ. HÁSKÓLABÍÓ Áreksturínn ★★★ Gamla stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfirvofandi endalok Jarðar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara stönduglega fyrir ágætum leikhóp þó textinn sé ekki alltaf hái-eistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. The Big Lebowski ★★★ Coenbræður eru engum líkir. Nýja myndin er á köfhim mein- fyndin og kolgeggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistaraverkinu Fargo. Leikararnir hver öðrum betri í sundurlausri frásögn af lúð- um í Los Angeles. Keimur af kirsuberí ★★★ Maður í sjálfsmorðshugleiðingum leitar að aðstoðarmanni í sér- kennilegri vegamynd frá Iran, af öllum stöðum. Búálfarnir ★★★ Virkilega skemmtileg barna- og fjölskyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alla aldursflokka. Kundun ★★",4 Faglega gerð kvikmynd um ævi 14. Dalai Lama er frekar leikin heimildarmynd en bíómynd. Bíóstjarnan Húgó ★★% Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum finnst hann fyndinn. Titanic ★★★Vi Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virðingar fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótnílega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsögunnai'. Stikkfrí ★★Viá Islensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. KRINGLUBÍÓ Mouse Hunt ★★ Ævintýraleg saga af átökum mús- ar og tveggja bræðra, sem er konfekt fyrir augað en tyggjó fyrir heilann. Mr. Magoo ★ SJÁ SAMBÍÓIN. Litla hafmeyjan ★★★■/í Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Skjóttu eða vertu skotinn ★ ★V2 Stíllinn er á hreinu í þessari mynd. Töff kvikmyndataka og leikur, en sagan, sem fjallar um leigu- morðingja og hefnd, mætti vera frumlegri. LAUGARÁSBÍÓ Scream 2 ★★★ Enn leikur Wes Craven sér með hryllingsmyndarformið og tekst betur upp en í fyrri myndinni. Deconstructing Harry ★★★ Woody Allen segir okkur hversu erfitt er að vera rithöfundur og gyðingur í mynd þar sem slegið er á gamla strengi sem alltaf hljóma jafn vel. Það geríst ekki betra ★★★Vá Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinneai- og tíkin, vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Róm- antískar gamanmyndu- gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. REGNBOGINN Vængir dúfunnar ★★'/z Kvikmyndagerð skáldsögu Henrys James er óaðfinnanleg í útliti, og vel leikin, en yfirborðs- kennd og skortir sannar tilfinning- ar. Amerícan Werewolf in París ★ ★V2 Hryllingur og grín blandast vel saman í varúlfaafþreyingu sem byggir á gamalli og góðri hefð. Great Expectations ★★ Litlaus en snyrtileg útgáfa klassískrar sögu Dickens skilur lítið efth' í sínum nútúmaumbúð- um. Jackie Brown ★★‘/2 Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drukknuð í óhófslengd. Allt snýst um flókna fléttuna (minnir á The Killing meistara Kubricks), allir reyna að hlunnfai'a alla útaf hálfri milljón dala. Persón- urnai', allai' mismiklar minnipoka- manneskjur, eru dýrlega leiknar af Samuel L. Jackson, Brídget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengui' eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og byltingu ör- eiganna. Good Will Hunting ★★'/ Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. STJÖRNUBÍÓ U beygja ★★Vá Oliver Stone er í stuði í ofbeldis- fullri nútíma kúrekamynd. Skemmtileg og léttgeggjuð en svolítið langdregin. The Assignment ★V'2 Furðulegur samsetningur um plön til að handsama hryðjuverka- manninn Carlos. Langdregin í meira lagi. SPAUGARINN og sjónvarpsstjarnan Jerry Seinfeld kemur til íslands í byrjun júlí og verður með svokallað „uppistand" í Háskólabíói. Alls verða sýningarnar íjórar og með Seinfeld í för verður Mario Joyner sem mun hita áhorfendur upp fyrir kapp- ann. Eins og flestum ætti að vera kunnugt hætti Seinfeld fyrir skömmu með sam- nefndan þátt sinn sem hefur verið einn sá vinsælasti í bandarísku sjónvarpi siðustu ár. Þrátt fyrir gylliboð og kveinstafi aðdáenda sinna ákvað Seinfeld að hætta á toppnum og snúa sér alfarið að sviðinu þar sem ferill hans hófst. „Það er mjög mikill heiður að fá hann hingað til landsins því hann mun aðeins koma fram á þremur stöðum í Evrópu að þessu sinni: London, Stokkhólmi og Reykjavík,“ sagði Ragnheiður Hanson sem sér um framkvæmd sýninganna hér á landi. Að hennar sögn var ferlið langt og flókið og hafa viðræður um sýningarnar verið í gangi síðasta hálfa árið. „Hann er hrifinn af Iandinu og langaði að koma hingað sem hafði úrslitaáhrif. Það kemur fram í öllum nýlegum viðtölum við Seinfeld í erlendum tímaritum að það þyki mjög merkilegt að hann skuli ein- göngu sýna í þessum þremur borgum í Evrópu. Hann fer bara á þá staði sem hon- um líkar við enda lítur hann ekki á þetta sem vinnu heldur sem skemmtun," sagði Ragnheiður og bætti því við að stjórstjarn- an hygðist skoða sig eitthvað um á land- inu. Sýningarnar verða 8. og 9. júlí og er miðaverð 4.300 krónur sem er það sama og í Stokkhólmi og London. Seinfeld með „uppistand“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.