Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 61 I DAG Árnað heilla />riÁRA afmæli. í dag, ÖUþriðjudaginn 26. maí, verður sextugur Jónas Elí- asson, prófessor, Búðar- gerði 5, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Skip- holti 70 í dag frá kl. 17-19. Ljósmynd: Norðurmynd. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Svalbarðskirkju 5. júlí á sl. ári af sr. Pétri Þór- arinssyni Heiða Hauksdótt- ir og Bjarni Þór Þórólfsson. Heimili þeirra er Kagsá Kollegiet 198 í Herlev í Danmörku. Ljósmynd: Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefín voi-u saman 4. apríl sl. í Hafnar- kii-kju af sr. Baldri Krist- jánssyni Guðlaug Árnadótt- ir og Hólmgrímur Braga- son. Heimili þeiira er á Hrísbraut 3, Hornafírði. BRIDS limsjnn (iuðmiindui' l’áll Amarson SVARTSÝNISMENN geta teiknað upp legu þar sem fjögur hjörtu era í hættu: Suður gefui-; AV á hættu. Norður A ÁG76 ¥ K832 ♦ D32 * 54 Suður AK84 V ÁDG1095 ♦ Á104 ^ 6 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 t\jarta Pass 31\jörtu Pass 4hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Hjartafjarki. Ef hvert spil liggur til andskotans, gæti vörnin fengið fjóra slagi. Þá er austur með spaðadrottning- una minnst fjórðu og tígulkóng, en vestur með tígulgosa. En það er til spilaleið sem tryggir tíu slagi, jafnvel í þeirri legu. Hver er hún? Sagnhafí tekur annan slag á tromp, tvo efstu í spaða og spilar síðan vörn- inni inn á lauf: Norður ♦ ÁG76 ¥ K832 ♦ D32 ♦ 54 Vestur Austur * * 7D1093 ¥ ¥ 76 * ♦ K98 * + KD83 Suður + K84 ¥ ÁDG1095 ♦ Á104 + 6 Það skásta sem vörnin gerir er að spila aftur laufi, en þá hendir sagnhafi spaðahund- inum heima! Og nú verður vörnin annað hvort að hreyfa tígulinn, sem kostar augljóslega slag, eða spaða, sem tryggir sagnhafa slag á gosann. Áster.. ... að láta sér íléttu rúmi liggja þótt hann hijóti. SKAK Ilmsjón Margcir Péturxson STAÐAN kom upp á meist- aramóti Lettlands í vor. Guntis Janovskis (2.360) var með hvitt gegn Georgijs Makovskis (2.210) 30. Bxg6! (En ekki 30. Dd3 _ Hh5! Og svart- ur hefur gagn- færi) 30. _ fxg6 31. De4 _ De8 32. He6! _ He7 33. Dxe5+ _ Kg8 34. Hff6 Hhh7 35. Hxg6+ _ Kf8 36. Hef6+ Df7 37. Hxf7+ Kxf7 38. Df5+ og nú loksins gafst svartur upp og ekki seinna vænna, því hann er óverj- andi mát í næsta leik. Enginn af stórmeisturum Letta tók þátt á mótinu. Þar tefldu 28 skákmenn níu um- ferðir eftir svissnesku kerfí. Alþjóðlegu meistararnir Petkevich og Krakops deildu efsta sæti með 6!4 vinning af 9 mögulegum. HVITUR leikur og vinnur COSPER ÉG ætla að leggja mig, lofaðu mér nú að fara ekki á fjörurnar við allar sætu stelpurnar. HOGNI HREKKVISI nUturut fyrirci 'Rokkh^^^ínn.i, se. totíb." STJÖRNUSPA eftir Eranccs llrake J TVIBURARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú hrífst af því óþekkta og ert tilbúinn að leggja mikið á þig til að kynnast nýjum hlutum. Hvers konar vísindi eru þínar ær og kýr. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ánægjulegt samtal mun leiða þig í allan sannleika um að það borgar sig ekki að dæma gjörðir annarra. Naut (20. aprfl - 20. maí) Fall er fararheill. Hafirðu fylgt eftir sannfæringu þinni ertu í góðum málum. Þú lærir bara af mistökunum. Tvíburar (21. maí-20. júní) hft Þér verður ekkert ágengt ef þú beitir þrýstingi. Leyfðu hlutunum að hafa sinn gang og vertu þolinmóður. KmbbÍ uMZ (21. júní - 22. júlí) Gróa á leiti er söm við sig en þú ættir að vera búinn að læra að greina kjarnann frá hisminu. Njóttu kvöldsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað reynir á þolinmæði þína. Taktu þátt í heimilis- störfunum með bros á vör og hafðu ekki áhyggjur. Meyja (23. ágúst - 22. september) ft/L. Þú þarft á öllu þínu að halda til að komast yfir verkefni dagsins. Deildu hlutunum niður eftir mikilvægi þeirra. Vog (23. sept. - 22. október) Það tekur þig tíma að koma þér af stað og þú þarft að vera bjartsýnn. Þá vinnst þér alit betur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemst ekki upp með að hlaupa frá skyldum þínum. Láttu ekki undan þunglynd- inu og gakktu til verka með bros á vör. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur í mörgu að snúast og munt fara létt með það. Gættu þess að missa ekki sjónar á sjálfstæði þínu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það sem skiptir meginmáli er að segja hlutina á réttan hátt. Gættu þess að hafa aðgát í nærveru sálar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Einhver ági-einingur er í gangi milli þín og vinar þíns. Ef þið ræðið málin munuð þið báðir öðlast nýja sýn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) »¥■«> Eitthvað verður þér dýr- keyptara en þú áttir von á. Það færi þér betur að láta alla hégómagirni lönd og leið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur málsverður. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækj- argötu 14a. Kl. 16.30 samverustund fyrir böm 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyn'ðarstund kl. 12. Orgelleikur, ritningalestur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Opið hús. Æskulýðs- fundur kl. 19.30. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altaris- göngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstím- um hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra. I dag, þriðjudaginn 26. maí: Hreyfi- ferð austur í Olfus. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11. Takið nesti með. Þar með lýkur vetrarstarfí. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Söngur, spilað og veitingar. Biblíulestur Æskulýðs- félagsins kl. 17. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Linnetstíg 6. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í safnaðarhúsi , Bröttugötu 6, kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Kirkjan er opin að norðanverðu virka daga kl. 8-12. Kirkjuvörður, Birna Bjarnadóttir, er þá í kirkjunni. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16 æfing með foreldrum og ferm- ingarbömum vegna athafnar 31.5. kl. 11. Kl. 17 æfing með foreldrum og fermingarbörnum vegna athafn- ar 31.5. kl. 14. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bæna- stund verður í Lágafellskirkju, í dag, kl. 18. IÐNAÐARHURÐIR ISVA\L-ÖOr<GA\ EHF. HÖI ÐABAKKA9. 1 \ 2 REVKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 Jakkapeysu úrvalið erí Glugganum Glugginn taugavegi 60 simi 551 2854 Utanborðsmótorar VELORKAHF. Grandagarði 3, Reykjavík, sími 562 1222 I Afmælisveislur • Úlskriharveislur • Fermingarveislur • Róðstefnur • Árshótíðir I Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý... í * riia okk"' H cru «r?r • Bx i“n”i57ilóm3,Jr W- ^ stórír og litlir veislusalir I - við allra hæfíl \ Hvn I Fjölbreytt úrval m atseðla. I Veitvm persónulega Verium personulega HÓTEL ISLANDl róbgjöfvid undirbúning. Síltli 5331100. - Fax 5331Í10. LANDI 100.-Fax 5331110.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.