Morgunblaðið - 26.05.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 61
I DAG
Árnað heilla
/>riÁRA afmæli. í dag,
ÖUþriðjudaginn 26. maí,
verður sextugur Jónas Elí-
asson, prófessor, Búðar-
gerði 5, Reykjavík. Hann
tekur á móti gestum í Skip-
holti 70 í dag frá kl. 17-19.
Ljósmynd: Norðurmynd.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman í Svalbarðskirkju 5.
júlí á sl. ári af sr. Pétri Þór-
arinssyni Heiða Hauksdótt-
ir og Bjarni Þór Þórólfsson.
Heimili þeirra er Kagsá
Kollegiet 198 í Herlev í
Danmörku.
Ljósmynd: Jóh. Valg.
BRÚÐKAUP. Gefín voi-u
saman 4. apríl sl. í Hafnar-
kii-kju af sr. Baldri Krist-
jánssyni Guðlaug Árnadótt-
ir og Hólmgrímur Braga-
son. Heimili þeiira er á
Hrísbraut 3, Hornafírði.
BRIDS
limsjnn (iuðmiindui'
l’áll Amarson
SVARTSÝNISMENN geta
teiknað upp legu þar sem
fjögur hjörtu era í hættu:
Suður gefui-; AV á hættu.
Norður
A ÁG76
¥ K832
♦ D32
* 54
Suður
AK84
V ÁDG1095
♦ Á104
^ 6
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 t\jarta
Pass 31\jörtu Pass 4hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: Hjartafjarki.
Ef hvert spil liggur til
andskotans, gæti vörnin
fengið fjóra slagi. Þá er
austur með spaðadrottning-
una minnst fjórðu og
tígulkóng, en vestur með
tígulgosa. En það er til
spilaleið sem tryggir tíu
slagi, jafnvel í þeirri legu.
Hver er hún?
Sagnhafí tekur annan
slag á tromp, tvo efstu í
spaða og spilar síðan vörn-
inni inn á lauf:
Norður
♦ ÁG76
¥ K832
♦ D32
♦ 54
Vestur Austur
* * 7D1093
¥ ¥ 76
* ♦ K98
* + KD83
Suður
+ K84
¥ ÁDG1095
♦ Á104
+ 6
Það skásta sem vörnin gerir
er að spila aftur laufi, en þá
hendir sagnhafi spaðahund-
inum heima! Og nú verður
vörnin annað hvort að
hreyfa tígulinn, sem kostar
augljóslega slag, eða spaða,
sem tryggir sagnhafa slag á
gosann.
Áster..
... að láta sér íléttu
rúmi liggja þótt hann
hijóti.
SKAK
Ilmsjón Margcir
Péturxson
STAÐAN kom upp á meist-
aramóti Lettlands í vor.
Guntis Janovskis (2.360)
var með hvitt gegn Georgijs
Makovskis (2.210)
30. Bxg6! (En
ekki 30. Dd3 _
Hh5! Og svart-
ur hefur gagn-
færi) 30. _
fxg6 31. De4 _
De8 32. He6! _
He7 33. Dxe5+
_ Kg8 34. Hff6
Hhh7 35.
Hxg6+ _ Kf8
36. Hef6+
Df7 37. Hxf7+
Kxf7 38.
Df5+ og nú
loksins gafst
svartur upp og
ekki seinna
vænna, því hann er óverj-
andi mát í næsta leik.
Enginn af stórmeisturum
Letta tók þátt á mótinu. Þar
tefldu 28 skákmenn níu um-
ferðir eftir svissnesku kerfí.
Alþjóðlegu meistararnir
Petkevich og Krakops
deildu efsta sæti með 6!4
vinning af 9 mögulegum.
HVITUR leikur og vinnur
COSPER
ÉG ætla að leggja mig, lofaðu mér nú að fara ekki á
fjörurnar við allar sætu stelpurnar.
HOGNI HREKKVISI
nUturut fyrirci 'Rokkh^^^ínn.i, se.
totíb."
STJÖRNUSPA
eftir Eranccs llrake
J
TVIBURARNIR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hrífst af því óþekkta og ert
tilbúinn að leggja mikið á
þig til að kynnast nýjum
hlutum. Hvers konar vísindi
eru þínar ær og kýr.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Ánægjulegt samtal mun
leiða þig í allan sannleika
um að það borgar sig ekki
að dæma gjörðir annarra.
Naut (20. aprfl - 20. maí) Fall er fararheill. Hafirðu fylgt eftir sannfæringu þinni ertu í góðum málum. Þú lærir bara af mistökunum.
Tvíburar (21. maí-20. júní) hft Þér verður ekkert ágengt ef þú beitir þrýstingi. Leyfðu hlutunum að hafa sinn gang og vertu þolinmóður.
KmbbÍ uMZ (21. júní - 22. júlí) Gróa á leiti er söm við sig en þú ættir að vera búinn að læra að greina kjarnann frá hisminu. Njóttu kvöldsins.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað reynir á þolinmæði þína. Taktu þátt í heimilis- störfunum með bros á vör og hafðu ekki áhyggjur.
Meyja (23. ágúst - 22. september) ft/L. Þú þarft á öllu þínu að halda til að komast yfir verkefni dagsins. Deildu hlutunum niður eftir mikilvægi þeirra.
Vog (23. sept. - 22. október) Það tekur þig tíma að koma þér af stað og þú þarft að vera bjartsýnn. Þá vinnst þér alit betur.
Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemst ekki upp með að hlaupa frá skyldum þínum. Láttu ekki undan þunglynd- inu og gakktu til verka með bros á vör.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember)
Þú hefur í mörgu að snúast og munt fara létt með það. Gættu þess að missa ekki sjónar á sjálfstæði þínu.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Það sem skiptir meginmáli er að segja hlutina á réttan hátt. Gættu þess að hafa aðgát í nærveru sálar.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Einhver ági-einingur er í gangi milli þín og vinar þíns. Ef þið ræðið málin munuð þið báðir öðlast nýja sýn.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) »¥■«> Eitthvað verður þér dýr- keyptara en þú áttir von á. Það færi þér betur að láta alla hégómagirni lönd og leið.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa kl. 10-14. Léttur málsverður.
Dómkirkjan. Kl. 13.30-16
mömmufundur í safnaðarh., Lækj-
argötu 14a. Kl. 16.30 samverustund
fyrir böm 11-12 ára.
Grensáskirkja. Kyn'ðarstund kl.
12. Orgelleikur, ritningalestur, alt-
arisganga, fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimilinu á eftir.
Hallgrímskirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Langholtskirkja. Ungbarnamorg-
unn kl. 10-12. Opið hús. Æskulýðs-
fundur kl. 19.30.
Seltjarnarneskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12
Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í viðtalstím-
um hans.
Digraneskirkja. Starf aldraðra. I
dag, þriðjudaginn 26. maí: Hreyfi-
ferð austur í Olfus. Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 11. Takið nesti með.
Þar með lýkur vetrarstarfí.
Grafarvogskirkja. Eldri borgarar.
Opið hús kl. 13.30. Söngur, spilað og
veitingar. Biblíulestur Æskulýðs-
félagsins kl. 17.
Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í
safnaðarheimilinu Borgum í dag kl.
10-12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu Linnetstíg 6.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í
Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi
fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Fundur í æskulýðs-
félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri
deild kl. 21.
Víðistaðakirkja. Aftansöngur og
fyrirbænir kl. 18.30.
Borgarneskirkja. Helgistund
þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg-
unn í safnaðarhúsi , Bröttugötu 6,
kl. 10-12.
Grindavíkurkirkja. Kirkjan er opin
að norðanverðu virka daga kl. 8-12.
Kirkjuvörður, Birna Bjarnadóttir,
er þá í kirkjunni.
Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl.
16 æfing með foreldrum og ferm-
ingarbömum vegna athafnar 31.5.
kl. 11. Kl. 17 æfing með foreldrum
og fermingarbörnum vegna athafn-
ar 31.5. kl. 14.
Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bæna-
stund verður í Lágafellskirkju, í
dag, kl. 18.
IÐNAÐARHURÐIR
ISVA\L-ÖOr<GA\ EHF.
HÖI ÐABAKKA9. 1 \ 2 REVKJAVÍK
SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751
Jakkapeysu
úrvalið
erí
Glugganum
Glugginn
taugavegi 60 simi 551 2854
Utanborðsmótorar
VELORKAHF.
Grandagarði 3, Reykjavík,
sími 562 1222
I Afmælisveislur • Úlskriharveislur • Fermingarveislur • Róðstefnur • Árshótíðir
I Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý...
í
*
riia okk"'
H cru «r?r •
Bx
i“n”i57ilóm3,Jr W-
^ stórír og litlir veislusalir I
- við allra hæfíl \
Hvn
I Fjölbreytt úrval m atseðla.
I Veitvm persónulega
Verium personulega HÓTEL ISLANDl
róbgjöfvid undirbúning. Síltli 5331100. - Fax 5331Í10.
LANDI
100.-Fax 5331110.