Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ A KÓPAVOGSBÆR Laus störf í Kópavogsskóla Við Kópavogsskóla eru eftirtalin störf laustil umsóknar: 1. Þrjú störf almennra bekkjarkennara. 2. Starf sérkennara. 3. Starf skólaritara. 4. Starf ræstis. Umsóknarfrestur er til 12. júní nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0475. Starfsmannastjóri. Matreiðslumaður Matreiðslumeistari óskast á veitingahúsið Bing Dao á Akureyri. Upplýsingar í síma 461 1617. Húsvörður Húsfélag í austurborginni óskar eftir að ráða húsvörð. Viðkomandi þarf að vera ábyggilegur, snyrtilegur og handlag- inn. Starfið felst m.a. í að hafa umsjón með allri sameign og sjá um þrif hennar ásamt minni háttar viðhaldi. Starfinu fylgir 2ja herb. íbúð. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní merktar: „Húsvörður — 4781". Seljalandsskóli Vestur-Eyjafjallahreppur Skólastjóri óskast í forföllum næsta vetur. Einnig vantar kennara til starfa. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá formanni skóla- nefndar, sími 487 8912 eða oddvita, sími 487 8900. Laus skólastjórastaða Við Grunnskólann á Eiðum er laus til umsóknar staða skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. með umsóknarfresti til 5. júní 1998. Nánari upplýsingar veitirformaður skólanefnd- ar, Sigurbjörn Snæþórsson, í síma 471 3835. Skólanefnd. Afgreiðslustarf Kvenverslun í Kringlunni óskar að ráða starfs- kraft á aldrinum 30—55 ára. Vinnutími 13.00—18.00. Framtíðarstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf og þess háttar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Framtíð — 4771" „Au pair" í Sviss íslensk-svissneskfjölskylda í Genf óskareftir stúlku frá 15. ágústtil að gæta tveggja barna, 1 og 3ja ára hluta úr degi og til aðstoðar við heimilisstörf. Á heimilinu er töluð íslenska og franska. Upplýsingar í síma 553 4507. A U G L V S I IM TILBQÐ/ÚTBOÐ M KÓPAVOGSBÆR Útboðá skólpdælustöðvum Kópavogsbær óskareftirtilboðum í byggingu tveggja skólpdælustöðva, annars vegar við Hafnarbraut og hins vegar við Sunnubraut í Kópavogi. Verktaki skal sjá um jarðvinnu, uppsteypu, nið- ursetningu á dælum og fullnaðarfrágang á stöðvunum og skila þeim tilbúnum til gang- setningar. Dælustöð við Hafnarbraut er um 140 m2 að grunnfleti og dælustöð við Sunnubraut er um 90 m2 að grunnfleti. Verklok: Skolpdælustöð við Hafnarbraut skal lokið 1. mars 1999. Skolpdælustöð við Sunnubraut skal lokið 1. mars 1999. Heimilt er að bjóða í annað verkið eða bæði. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 26. maí 1998. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 10. júní 1998 kl. 11.00. Tæknideild Kópavogs. Sandgerðisbær Hafnargata Sandgerðisbær óskar hér með eftirtilboðum í safnræsi og gatnagerð í Sandgerði. Helstu magntölur eru: Safnræsi 0400 — 0800 500 m Götulagnir 0150 — 0300 330 m Fyllingar 20.000 m3 Vatnslagnir 460 m Brunnar 7stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sand- gerðisbæjar, Tjarnargötu 4, Sandgerði, og hjá VSÓ ráðgjöf, Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sandgerðis- bæjar þriðjudaginn 9. júní kl. 14.00 Verklok eru 20. nóvember 1998. < Bæjarstjórinn í Sandgerðisbæ. Safnræsi — Útboð KÓPAVOGSBÆR Útboð Kælivélasamstæða Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboði í kælivélasamstæðu og annan búnað auk stjómkerfis í nýbyggingu Verknámshúss Menntaskólans í Kópavogi. Kælimiðstöð verður í útbyggingu við húsið. Kælikerfið er frostlagarkerfi sem hringdælt er um húsið að kælum. Verkið felur í sér að full- gera kælimiðstöð með nauðsynlegum búnaði og stjórnkerfi sem samtengist núverandi stjórnkerfi kæla. Kæliklefar, lagnir og annar búnaður inni í húsinu er þegar kominn og upp og tengdur við lagankerfi fyrir frostlög. Helstu þættir: Kælipressur: Heildarafköst um 100 kW. Miðað við 2 stk. x tveggja þrepa kælivélar. Frostlagarkældur þéttir með hraðastýranlegri eimsvaladælu. Loftkældur þéttir fyrir frostlög. Millikælir og 2 stk. hringrásardælur á frostlaga- kerfi hússins. Millihitari, mótorlokar og annar búnaður fyrir afhrímingu. Stjórnkerfi og annan búnað sem þarf til að skila fullbúnu og starfhæfu kerfi. Framkvæmdir skulu hefjast sem fyrst. Verklok: 20. ágúst 1998. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn 1.000 kr. skilatryggiingu, frá og með þriðjudeginum 8. apríl. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofunni Hamraborg 10,3. hæð, þriðjudaginn 8. júní 1998 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 TÆKNIDEILD SELFOSS Útboð Selfossbær óskar eftir tilboðum í girðingu um lóð við leikskólann Álfheima, Selfossi. Girðingin er timburgirðing á járnstólpum, sem eru steyptir niður. Lengd girðingar er 186 m. Verktími er 8. júní til 10. júlí 1998. Útboðsgögn verða afhent í Ráðhúsi Selfoss að Austurvegi 2, frá kl. 13.00 mánudaginn 25. maí 1998. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 11.00. Bæjartæknifræðingur Útboð Raufarhafnarhreppur óskar eftirtilboðum í jarðvegsskipti vegna gatnagerðar. Um er að ræða uppgröft úr götum sem svarar 2.740 m3 og fyllingu og fínjöfnun undir lagn- ingu bundins slitlags sem svarar 2.300 m3. Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. júlí. Útboðsgögn verða afhent gegn 3000,- kr. skila- tryggingu frá og með þriðjudeginum 2. maí á skrifstofu Raufarhafnarhepps. Tilboð verða opnuð á sama stað 4. júní nk. Sveitarstjórinn á Raufarhöfn. FUIMOIR/ MAIMNFAGNAÐUR MENNTAFÉLAG BYGGINGARICNAÐARINS Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1 þriðju- daginn 26. maí nk. kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki, sem eru aðilar að Menntafélagi byggingariðn- aðarins. í lögum MB segir m.a.: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað, án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins." Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggurfram til samþykktar endur- skoðaða ársreikninga. 3. Tillaga stjórnar um fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 4. Framkvæmdastjóri leggurfram fram- kvæmdaáætlun næsta starfsárs. 5. Lagabreytingar enda séu þær kynntar í fund- arboði. 6. Tilnefningar til stjórnar. 7. Kjörinn löggiltur endurskoðandi. 8. Önnur mál. • Kjarnaskóli bygginga og mannvirkjagreina. • Starfsgreinaráð. Stjórnin. Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili Dómkirkjunn- ar, Lækjargötu 14a, miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Aðalfundur Steinsteypufélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 17.00 á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.