Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 52

Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ A KÓPAVOGSBÆR Laus störf í Kópavogsskóla Við Kópavogsskóla eru eftirtalin störf laustil umsóknar: 1. Þrjú störf almennra bekkjarkennara. 2. Starf sérkennara. 3. Starf skólaritara. 4. Starf ræstis. Umsóknarfrestur er til 12. júní nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0475. Starfsmannastjóri. Matreiðslumaður Matreiðslumeistari óskast á veitingahúsið Bing Dao á Akureyri. Upplýsingar í síma 461 1617. Húsvörður Húsfélag í austurborginni óskar eftir að ráða húsvörð. Viðkomandi þarf að vera ábyggilegur, snyrtilegur og handlag- inn. Starfið felst m.a. í að hafa umsjón með allri sameign og sjá um þrif hennar ásamt minni háttar viðhaldi. Starfinu fylgir 2ja herb. íbúð. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní merktar: „Húsvörður — 4781". Seljalandsskóli Vestur-Eyjafjallahreppur Skólastjóri óskast í forföllum næsta vetur. Einnig vantar kennara til starfa. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá formanni skóla- nefndar, sími 487 8912 eða oddvita, sími 487 8900. Laus skólastjórastaða Við Grunnskólann á Eiðum er laus til umsóknar staða skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. með umsóknarfresti til 5. júní 1998. Nánari upplýsingar veitirformaður skólanefnd- ar, Sigurbjörn Snæþórsson, í síma 471 3835. Skólanefnd. Afgreiðslustarf Kvenverslun í Kringlunni óskar að ráða starfs- kraft á aldrinum 30—55 ára. Vinnutími 13.00—18.00. Framtíðarstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf og þess háttar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Framtíð — 4771" „Au pair" í Sviss íslensk-svissneskfjölskylda í Genf óskareftir stúlku frá 15. ágústtil að gæta tveggja barna, 1 og 3ja ára hluta úr degi og til aðstoðar við heimilisstörf. Á heimilinu er töluð íslenska og franska. Upplýsingar í síma 553 4507. A U G L V S I IM TILBQÐ/ÚTBOÐ M KÓPAVOGSBÆR Útboðá skólpdælustöðvum Kópavogsbær óskareftirtilboðum í byggingu tveggja skólpdælustöðva, annars vegar við Hafnarbraut og hins vegar við Sunnubraut í Kópavogi. Verktaki skal sjá um jarðvinnu, uppsteypu, nið- ursetningu á dælum og fullnaðarfrágang á stöðvunum og skila þeim tilbúnum til gang- setningar. Dælustöð við Hafnarbraut er um 140 m2 að grunnfleti og dælustöð við Sunnubraut er um 90 m2 að grunnfleti. Verklok: Skolpdælustöð við Hafnarbraut skal lokið 1. mars 1999. Skolpdælustöð við Sunnubraut skal lokið 1. mars 1999. Heimilt er að bjóða í annað verkið eða bæði. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 26. maí 1998. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 10. júní 1998 kl. 11.00. Tæknideild Kópavogs. Sandgerðisbær Hafnargata Sandgerðisbær óskar hér með eftirtilboðum í safnræsi og gatnagerð í Sandgerði. Helstu magntölur eru: Safnræsi 0400 — 0800 500 m Götulagnir 0150 — 0300 330 m Fyllingar 20.000 m3 Vatnslagnir 460 m Brunnar 7stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sand- gerðisbæjar, Tjarnargötu 4, Sandgerði, og hjá VSÓ ráðgjöf, Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sandgerðis- bæjar þriðjudaginn 9. júní kl. 14.00 Verklok eru 20. nóvember 1998. < Bæjarstjórinn í Sandgerðisbæ. Safnræsi — Útboð KÓPAVOGSBÆR Útboð Kælivélasamstæða Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboði í kælivélasamstæðu og annan búnað auk stjómkerfis í nýbyggingu Verknámshúss Menntaskólans í Kópavogi. Kælimiðstöð verður í útbyggingu við húsið. Kælikerfið er frostlagarkerfi sem hringdælt er um húsið að kælum. Verkið felur í sér að full- gera kælimiðstöð með nauðsynlegum búnaði og stjórnkerfi sem samtengist núverandi stjórnkerfi kæla. Kæliklefar, lagnir og annar búnaður inni í húsinu er þegar kominn og upp og tengdur við lagankerfi fyrir frostlög. Helstu þættir: Kælipressur: Heildarafköst um 100 kW. Miðað við 2 stk. x tveggja þrepa kælivélar. Frostlagarkældur þéttir með hraðastýranlegri eimsvaladælu. Loftkældur þéttir fyrir frostlög. Millikælir og 2 stk. hringrásardælur á frostlaga- kerfi hússins. Millihitari, mótorlokar og annar búnaður fyrir afhrímingu. Stjórnkerfi og annan búnað sem þarf til að skila fullbúnu og starfhæfu kerfi. Framkvæmdir skulu hefjast sem fyrst. Verklok: 20. ágúst 1998. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn 1.000 kr. skilatryggiingu, frá og með þriðjudeginum 8. apríl. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofunni Hamraborg 10,3. hæð, þriðjudaginn 8. júní 1998 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 TÆKNIDEILD SELFOSS Útboð Selfossbær óskar eftir tilboðum í girðingu um lóð við leikskólann Álfheima, Selfossi. Girðingin er timburgirðing á járnstólpum, sem eru steyptir niður. Lengd girðingar er 186 m. Verktími er 8. júní til 10. júlí 1998. Útboðsgögn verða afhent í Ráðhúsi Selfoss að Austurvegi 2, frá kl. 13.00 mánudaginn 25. maí 1998. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 11.00. Bæjartæknifræðingur Útboð Raufarhafnarhreppur óskar eftirtilboðum í jarðvegsskipti vegna gatnagerðar. Um er að ræða uppgröft úr götum sem svarar 2.740 m3 og fyllingu og fínjöfnun undir lagn- ingu bundins slitlags sem svarar 2.300 m3. Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. júlí. Útboðsgögn verða afhent gegn 3000,- kr. skila- tryggingu frá og með þriðjudeginum 2. maí á skrifstofu Raufarhafnarhepps. Tilboð verða opnuð á sama stað 4. júní nk. Sveitarstjórinn á Raufarhöfn. FUIMOIR/ MAIMNFAGNAÐUR MENNTAFÉLAG BYGGINGARICNAÐARINS Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1 þriðju- daginn 26. maí nk. kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki, sem eru aðilar að Menntafélagi byggingariðn- aðarins. í lögum MB segir m.a.: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað, án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins." Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggurfram til samþykktar endur- skoðaða ársreikninga. 3. Tillaga stjórnar um fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 4. Framkvæmdastjóri leggurfram fram- kvæmdaáætlun næsta starfsárs. 5. Lagabreytingar enda séu þær kynntar í fund- arboði. 6. Tilnefningar til stjórnar. 7. Kjörinn löggiltur endurskoðandi. 8. Önnur mál. • Kjarnaskóli bygginga og mannvirkjagreina. • Starfsgreinaráð. Stjórnin. Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili Dómkirkjunn- ar, Lækjargötu 14a, miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Aðalfundur Steinsteypufélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 17.00 á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.