Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 51 * ATVINNUAUG LÝ SINGAR OPIN KERFIHF Opin kerfi hf. starfa á sviði upplýsingatækni og bjóða upp á heildarlausnir í tölvumálum fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir, í samstarfi við valin hugbúnaðarfyrirtæki. Auk þess starfar fyrirtækið sem fjárfestir á sviði upplýsingatækni. Opin kerfi hf. selur vélbúnað frá þekktum framleiðendum eins og Hewlett-Packard og Cisco Systems. Fyrirtækið er almenningshlutafélag skráð á Verðbréfaþingi íslands og er markaðsverðmæti þess u.þ.b. 1,3 milljarðar. Opin kerfi hf. skiptast í fjórar deildir: Þjónustu-, sölu-, heildsölu- og fjármáladeild. Markaðsfulltrúar í söludeild Vegna stóraukinna verkefna leitum við að háskólamenntuðu fólki til að annast viðskiptavini söludeildar Opinna kerfa hf. í samvinnu við þjónustudeild og samstarfsaðila fyrirtækisins. Viðskiptin snúast mest um NT og Unix kerfi frá Hewlett-Packard, svo og netlausnir frá Cisco Systems. Störfin krefjast tölvuþekkingar, sterkra skipulags- og leiðtogahæfileika svo og sveigjanleika í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á þjónustulund, góða samvinnu, tæknilega færni og kunnáttu auk faglegra vinnubragða. Opin kerfi hf. bjóða upp á spennandi starfsumhverfi þar sem starfsmönnum eru gefin tækifæri til að vaxa í starfi. Starfsmenn eru nú 43 og velta fyrirtækisins árið 1997 var rúmir 1,2 milljarðar. Umsóknir skilist fyrir 1. júní 1998. merkt: Opin kerfi hf. „Atvinnuumsókn" Höfðabakka 9 112 Reykjavík OPIN KERFIHF Umsóknum má einnig skila á vefsíðum okkar: www.hp.is/atvinna HEWLETT PACKARD VEGAGERÐIN REKSTRARSTJÖRI IÚSAVÍK Staða rekstrarstjóra á Húsavík er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Er yfirmaður þjónustusvæðis í Suður-Þingeyjar- sýslu og hefur umsjón með starfsmönnum og verkefnum sem þar eru unnin. • Verkefni felast í áætlanagerð og stjórnun verka í sumar- og vetrarþjónustu. • Reksturáhaldahúss. • Hefur eftirlit með veghöldurum sem gerðir hafa veriðsamningarvið. Menntunar og hæfniskröfur • Tækni-eða verkfræðingsmenntunæskileg. • Reynsla af stjórnun og samskiptahæfni. • Góðirsamstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 ísíma461 4440 Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs Skipagötu 16, 600 Akureyri fyrir 31. maí nk. merkt: “Vegagerðin - Rekstrarstjóri”. RÁÐGARÐUR hf STfÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Skipagata 16,600 Akureyri Sími 4614440 Fax: 4fl 4441 Netfang: radgardak@radgard.is Heimasíða: http//www.radgard.is Afgreiðsla H) Honda umboðið óskar eftir að ráða afgreiðslumann sem allra fyrst. Starfið felst í afgreiðslu í varahlutaverslun fyrirtækisins. Leitað er að liprum og áhugasömum aðila, sem hefur þekkingu á vélum og tækjum. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og létta framkomu. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími er frá kl. 9-18. Framtíðarstarf hjá öflugu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrlfstofu Liðsauka. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um á http://www.lidsauki.is Fó/k ogr fyekkirtg __ Lidsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavlk símí 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Sölustarf Bláa Lónið Heilsuvörur ehf., sem þróarfram- leiðir og markaðssetur BLUE LAGOON húðvör- urnarfrá Bláa Lóninu, óskar eftir að ráða starfs- kraft til sölustarfa. Starfssvið: Heimsóknir í fyrirtæki og kynning- ar fyrir viðskiptavini. Einnig afgreiðsla pantana og bréfaskriftir. Hæfniskröfur: Leitað er að traustum einstakl- ingi með gott vald á íslensku og ensku. Gæti verið áhugavert starf fyrir snyrti- fræding eða einstakiing meö sambærilega menntun. Athugið að viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar veitirÁsa Brynjólfsdóttir hjá Bláa Lóninu Heilsuvörum ehf. frá kl. 9—17 í síma 426 8800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Bláa Lónsins Heilsuvara ehf. fyrir 1. júní. 4 C E LAN D BLÁA LÓNIÐ HEILSUVÖRUR EHF., Svartsengi, pósthólf 22, 240 Grindavík, sími 426 8800, fax 426 8888 Blómabúð Vanur starfskraftur óskast í 70— 80% vinnu. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknirberisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Blóm — 4761", fyrir mánaðamót. Grunnskólinn í Stykkishólmi Frá og með 1. ágúst nk. vantar okkur kennara í eftirtalin störf: Dönskukennslu — íþróttir — sérkennslu. Um er að ræða alla dönskukennslu við skólann auk kennslu í framhaldsdeild. Sérkennara bíður að skipuleggja sérkennslu við skólann og hafa umsjón með nýstofnaðri sérdeild fyrir fatlaða nemendur. Aðstaða til íþróttaiðkunar er mjög góð í Stykkishólmi og í haust verðurtekin í notkun við íþróttamið- stöðina ný aðstaða með inni- og útisundlaug. íþróttakennara stendur líka til boða þjálfunar- starf hjá Umf. Snæfelli. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Allar nánari upplýsingar gefa Gunnar Svan- laugsson, skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1376, og Eyþór Benediktsson, aðstoðar- skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1041. Skólastjóri og kennari Auglýst er eftir skólastjóra og kennara að Barnaskóla Staðahrepps, Reykjaskóla, Vestur- Húnavatnssýlu. Nemendureru tæplega 20 í 1. til 7. bekk. Skólinn eru vel búinn tækjum og skóla- húsnæðið nýuppgert. Gott húsnæði fyrir skóla- stjóra. Störfin eru tilvalin fyrir hjón sem eru kennarar. Upplýsingar gefur Haraldur Haraldsson, skóla- stjóri, símar451 0025 og 451 0030, Aðalheiður Böðvarsdóttir, formaður skólanefndar, sími 451 0015 og oddviti Staðarhrepps, sími 451 0024. Umsóknarfresturframlengdurtil 1. júní nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.