Morgunblaðið - 28.05.1998, Side 24

Morgunblaðið - 28.05.1998, Side 24
24 FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Breskir uppgjafahermenn fylgja Japanskeisara eins og skugginn Krefjast bóta og formlegrar af- sökunarbeiðni London. Reuters. Reuters KEISARAHJÓNIN, Michiko og Akihito, veifa til fólks við Cardiff-kast- ala í Wales. Að baki þeim stendur Karl prins og ríkisarfi í Bretlandi. BRESKIR uppgjafahermenn, sem sátu í fangabúðum Japana í stríð- inu, ætla ekki að láta af kröfum sín- um um meiri bætur og þeir krefjast þess einnig, að Akihito Japanskeis- ari, sem er í opinberri heimsókn í Bretlandi, biðji þá formlega afsök- unar. í veislufagnaði í fyrrakvöld lýsti keisarinn hryggð sinni vegna þjáninga fanganna í stríðinu en þeir og breskir fjölmiðlar telja ekki nóg að gert. Martyn Day, lögfræðingur fang- anna fyrrverandi, sagði í gær, að þeir myndu fylgja keisaranum eftir sem skugginn og efna til mótmæla hvar sem hann kæmi. Hundruð fyrrverandi stríðsfanga sneru baki í Akihito þegar hann kom til Buck- inghamhallar í fyrradag ásamt Elísabetu Bretadrottningu og gerðu hróp að honum og einn kveikti í japönskum fána. Fj'árfesting Japana mikilvæg Heimsókn Akihitos og keisara- ynjunnar, Michiko, stendur í fjóra Estrada fékk metfylgi Manila. Reuters. STAÐFEST var í gær að Jos- eph Estrada, fyrrverandi leik- ari, hefði farið með sigur af hólmi í for- setakosning- unum á Fil- ippseyjum 11. maí með mesta mun í sögu frjálsra og lýðræðis- legra kosn- inga í land- inu. Estrada fékk 10,6 milljónir atkvæða og helsti keppinautur hans, Jose de Venecia, forseti þingsins og frambjóðandi stjómarflokksins, fékk 4,3 milljónir, samkvæmt tölum sem þingið birti í gær. Estrada fékk tæp 40% atkvæð- anna og mun meira fylgi en írá- farandi forseti, Fidel Ramos, í kosningunum árið 1992. Ramos fékk þá 24% atkvæðanna. Ankara. Reuters. STJÓRNVÖLD í Tyrklandi kváð- ust í gær tilbúin til að taka aftur upp viðræður við Evrópusamband- ið, ESB, ef leiðtogafundur þess í næsta mánuði slakaði nokkuð á skilyrðum fyrir aðild landsins að sambandinu. Sermet Atac- anli, talsmaður tyrkneska utan- ríkisráðuneytis- ins, sagði, að stjómin myndi bíða niðurstöðu Cardiff-fundarins en snurða hljóp á þráðinn í samskiptum Tyrkja og ESB í desember sl. þegar ákveðið var að leggja tyrknesku aðildarum- sóknina til hliðar. Sem ástæða voru daga og í gær voru þau í Wales þar sem japönsk fyrirtæki hafa fjárfest fyrir á annað hundrað milljarða ísl. kr. Skiptir þessi fjárfesting miklu fyrir efnahagslífið þar og í Bret- landi og Tony Blair forsætisráð- herra lagði á það áherslu er hann bað uppgjafahermennina að sýna keisaranum, að hann væri velkom- inn. Breskir fjölmiðlar fjölluðu í gær um yfirlýsingar Akihitos í veislunni í fyrrakvöld og furðuðu sig á því hvað það virtist vera erfitt fyrir keisarann og Japani að biðjast ein- læglega fyrirgefningar á framferði sínu í stríðinu. Raunar benda sumir á, að Japan- ir séu hér ekki einir á báti. Þjóðar- leiðtogar og þjóðir eigi almennt erfítt með að játa gamlar sjmdir og eru nefnd ýmis dæmi um það: Sviss- lendinga og nasistagullið; Astrali og frumbyggjana og syndaregistur breska heimsveldisins. Að vísu hafí breska stjórnin ný- lega viðurkennt sekt sína að hluta nefndar deilur Tyrkja og Grikkja, sem eru í Evrópusambandinu, og bágt ástand mannréttindamála í landinu. Ismail Cem, utanríkisráðherra Tyrklands, mætti ekki til fundar í fyrradag við ut- anríkisráðherra ESB-ríkjanna eins og ráðgert hafði verið og var tvennu borið við. Annars vegar, að pólitísk skilyrði ESB fyrir nánara sambandi væru óaðgengileg og hins vegar, að Grikkir kæmu enn í veg fyrir um 30 milljarða ísl. kr. aðstoð ESB við Tyrki. vegna hungursneyðarinnar í írlandi um miðja síðustu öld og fyrirskipað rannsókn á atburðum Blóðuga sunnudagsins á Norður-írlandi 1972 en þagað sé um aðra atburði í fjarlægari löndum. Einn af þeim sé loftárásimar á Dresden í stríðinu og fjöldamorðin í Amritsar í Indlandi 1919. „Dapurlegt dærni1' Þegar Elísabet drottning kom þangað í október sl. lagði hún blómsveig að minnismerki um þá, sem féllu, og talaði um mannfallið sem „dapurlegt dæmi um erfiðan tíma“ í sögunni. Filippus prins gerði síðan þessa ófullburða afsökun að TUGIR þúsunda verkamanna í Suður Kóreu hófu í gær tveggja daga verkföll til að mótmæla ljöldauppsögnum og til að krefjast hærri atvinnuleysis- bóta, frekari umbóta hjá risa- fyrirtækjasamsteypum og ým- issa breytinga á samningum um efnahagsaðstoð sem gerðir voru við Alþjóðagjaldeyrissjóð- inn (IMF). Stjórnvöld óttast að aðgerðir verkamanna hrekji í burtu væntanlega fjárfesta sem landið þarfnast sámauðsynlega til að bæta efnahagsástand sem er af- ar slæmt um þessar mundir. Jung So-sung, fulltrúi hjá Sam- engu með því að efast um, að jafn margir hefðu fallið og sagt er. Bresku blöðin segja, að Blair og Robin Cook utanríkisráðherra hafí lagt til, að Akihito yrði sæmdur æðstu orðu Bretlands, Sokkabands- orðunni, og það finnst uppgjafaher- mönnunum og fleiri hneyksli. Fang- arnir fyrrverandi krefjast ein- greiðslu frá Japönum, 1,5 milljóna kr., og að keisarinn biðjist afsökun- ar með sama hætti og Kazuo Chiba, talsmaður hans, gerði í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, í gær. Þá sagði hann: „Framferði her- manna okkar í stríðinu var skelfi- legt. Þeir höguðu sér eins og skepn- ur og ég harma það.“ tökum verkamanna, sagði hins vegar að þótt hann gerði sér grein fyrir því að róttækar að- gerðir í efnahagsmálum væru nauðsynlegar væri sjálfsagt að fjármálajöfrar í landinu létu eignir sínar af hendi áður en ráðist væri að verkamönnum enda hefðu þeir valdið efna- hagsvandanum til að byrja með. Mótmælastöður verkamanna fóru friðsamlega fram í gær en yfirvöld í S-Kóreu segja að þótt þau skilji áhyggjur verkamanna þá sé verkfallið ólöglegt og þau hóta því skjótum viðbrögðum gangi verkamenn of langt í að- gerðum sínum. A öðrum fæti á Everest TOM Whittaker, 49 ára gamall Bandaríkjamaður af breskum ættum, komst á Everesttind í gær ásamt félaga sínum, Jef- frey Rhoads, sem var raunar að fara á tindinn í annað sinn á viku. Whittaker er með gervi- fót en hægri fótinn missti hann um hné er hann lenti í bílslysi. Vildi hann verða fyrstur fatl- aðra á Everest og sýna með því hvað þeir gætu. Með þeim félögunum voru fjórir Sherpar og voru þeir allir á toppnum í 20 mínútur. Manndráp í Alsír ÍSLAMSKIR öfgamenn myrtu 17 manns og særðu 50 í árás á þorp í Blida-héraði í Alsír í fyrrinótt. í tilkynningu frá hemum segir, að sex hryðju- verkamannanna hafi verið felldir og sé öðrum enn veitt eftirför. Sigur verði viðurkenndur AUNG San Suu Kyi, leiðtogi stjómarandstöðunnar í Myan- mar eða Burma, skoraði í gær á herstjóm- ina í landinu að kalla sam- an þingið og viðurkenna stórsigur flokks henn- ar í kosning- unum 1990. Suu Kyi, sem var í sex ár í stofu- fangelsi, lýsti þessu yfir á fundi, sem haldinn var til minningar um sigurinn fyrir átta árum, og er það í fyrsta sinn, sem herstjómin leyfir slíka samkomu. Vilja ákæra Di Pietro SAKSÓKNARAR á Ítalíu hafa krafist þess, að Antonio Di Pi- etro, sem varð frægur fyrir rannsókn sína á spillingunni í landinu, verði sjálfur ákærður fyrir spillingu meðan hann gegndi dómaraembætti. Snýst málið um rannsókn á máli svissnesks-ítalsks banka- manns, Pierfranco Pacini Battaglia, árið 1993 en hann var grunaður um mikla mútu- starfsemi. Var hann ákærður en ekki hafður í gæsluvarð- haldi eins og aðrir. í símtali, sem hann átti og var hlerað, gaf hann í skyn, að hann hefði með mútum forðað sér frá tugthúsinu. HM í voða SAMTÖK flugmanna og flug- virkja bættust í gær í hóp þeirra verkalýðsfélaga, sem ætla að hefja verkföll hjá franska ríkisflugfélaginu, Air France, 1. júní nk., aðeins 10 dögum áður en heimsmeistara- keppnin í knattspymu hefst. Jean-Claude Gayssot sam- gönguráðherra sagði í gær, að augu alls heimsins væru á Frakklandi og það yrði til mik- illar hneisu fyrir land og þjóð ef heimsmeistarakeppnin yrði eyðilögð. --------—-—----------:- Tyrkir vilja við- ræður við ESB Reuters Víðtæk verkföll í Suður-Kóreu Seoul. Reuters. Estrada *★★★* EVRÓPA^ Suu Kyi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.