Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 65 FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó og Stjörnubíó hafa tekið til sýninga myndina The Wedding Singer með Adam Sandler og Drew Barrymore í aðalhlutverkum. ADAM Sandler leikur Robbie í gamanmyndinni The Wedding Singer. DREW Barrymore leikur þjónustustúlkuna Julia. Brúðkaup og ást ROBBIE og Julia kynnast þegar þau vinna saman í brúðkaupsveislum annarra. Frumsýning ROBBIE Hart (Adam Sandler) er tónlistarmaður sem dreymir um að semja vinsæl lög en neyðist til þess að vinna íyrir sér með því að syngja í brúðkaupum í úthverfí stórborgar þar sem Robbie og hljómsveitin hans dæla út úr sér slögurunum. Robbie er frábær í þessum bransa alveg þangað til hann lend- ir í því í sínu eigin brúðkaupi að brúðurin mætir ekki að altarinu. Við þá reynslu breytist hann í martröð allra brúðhjóna, skemmtikraft sem reynir allt sem hann getur til þess að eyðileggja það sem átti að vera fullkominn dagur í lífi brúðhjónanna. Hann gerir grín að brúðhjónum, móðgar gesti og lendir í áflogum við föður brúðarinnar. En til allrar hamingju er vin- kona hans, þjónustustúlkan Julia (Drew Barrymore), nærstödd til þess að bjarga honum út úr klemmunni og í þakklætisskyni tekur Robbie að sér að hjálpa henni við að undirbúa hennar eig- in brúðkaup. Þegar hann hjálpar henni við að æfa kossinn uppi við altarið gneistar á milli þeirra og Robbie gerir sér grein fyrir því að hann er ástfanginn af Julia og að uppinn kærastinn hennar er auli sem heldur fram hjá henni. Robbie verður staðráðinn í því að sýna vinkonu sinni fram á að hún sé að fara að gera mistök áður en það verður of seint. Aðalleikari myndarinnar, Adam Sandler, vakti fyrst á sér athygli sem leikari í gamanþáttunum bandarísku Saturday Night Live. Sandler hefur nýlega leikið í myndunum Happy Gilmore og Billy Madison. Drew Barrymore hefur verið fræg síðan hún lék litlu stelpuna í stórmyndinni E.T. Undanfarin ár hefur hún m.a. leik- ið í Everyone Says I Love You, Scream, Boys on the Side og Mad Love. Sandler og Barrymore eru aðdáendur hvort annars. „Það var svo ánægjulegt að vinna með manni sem er svona ekta og svo frumlegur og sannur í því sem han gerir,“ segir hún um hann. Hann segir um hana: „Eg elska Drew. Allir elska Drew. Mamma mín elskar hana og fuglarnir í garðin- um mínum elska hana.“ Leikstjóri myndarinnar heitir Frank Coraci, skólabróðir og vin- ur aðalleikarans, Adams Sandler. Þeir vinna nú saman að gerð nýrr- ar myndar sem heitir The Water- boy. m m buxur, engar venjulegar buxur. Otrúlegur styrkur... / til útivistar /\ í veibiferbina Vj til daglegra nota. <?03T W0L E I G A N ■ ÚTIVISTARBÚÐIM við Umferðarmiðstöðina Sími: 551 9800 http://www.mmedia.is/~sporti 6. Sumarskólinn sf. stai^ Við emm réynslumestír og ódýiastiT Um 50 matshæfir framhaldsskóiaáfangar eru í boði. kennsla fer fram í júní. Verð frá kr. 9.900. Skráning er virka daga frá 18. til 29. maí, kl. 17:00-19:00 í Odda, Háskóla íslands og í símum 565-6429 og 565-9500. I blaðaukanum Húsinu og garðinum verður að finna ýmsan fróðleik um viðhald húsa og garðrækt en nú fer í hönd mikill annatími hús- og garðeigenda. ýj • Viðhald húsa Z • Fjármögnun á endurbótum húsa UJ • Sumarbústaðir ^ • Heitir pottar Q • Dúkkukofar og leiktæki ^ • Gróðurhús • Þakefni og málning • Lýsing við hús og í görðum • Sólpallar og skjólgirðingar • Hellulagnir • Blóm, tré og annar garðagróður • O.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 þriðjudaginn 2.júní Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á söludeild sérauglýsinga í síma 569 I 139. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.