Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ skæluskjóða skilur ekki neitt. „Oj, oj, oj, oj, oj,“ segja krakk- arnú' aftur. „Aumingja bangsi," segir ein stelpan. Ingibjörg les úr bókinni að táraflóð sé í rúmi Tótu, því hún gráti svo mikið. „Kannski mundi hún bara fljóta,“ segir einn ki'akkinn. Svo kemur í ljós að allt var þetta draumur Tótu og Ijóst að krökkunum léttir. „Hvað var draumur?" spyr þó einn og virðist ekki alveg hafa áttað sig á samhenginu. ,Að pabbi og mamma væru að skemma allt,“ svarar hins veg- ar sessunautur hans þegar í stað og málið er útrætt. Krakkarnir eiga nú að teikna það sem þau vilja úr sögunni. Einn strákurinn sest á klósettið og pissar, en er ekkert að loka að sér. Það þarf ekki á þessum aldri. (Vel á minnst; nú virðast salerni í hverri kennslustofu). Einhver hefur laumast í trommurnar við vegginn, en Ingibjörg kemur í veg fyrir langt slag- verk. „Haaale-lú-já, halelúja, haleeelúja,“ sönglar allt í einu björg þegai' tíminn styttist í annan endann. „Mig langar ekki að fara með mína heim. Eg vil ekki eiga hana, hún er svo ljót,“ segir sá sami og kvartaði und- an eigin teiknikunnáttu áðan. „Nei,“ segir kennarinn sann- færandi eftir að hafa skoðað myndina. „En kanntu að skrifa nafnið þitt til að við vitum hver teiknaði hana?“ „Er það K, R, I, S?“ spyr einn strákurinn sem er að merkja myndina sína. „Hvað svo?“ spyr hann fljótlega aft- ur. „Svo gerirðu I, svo N og svo aftur N. Þetta er mjög fínt hjá þér.“ Nú eiga allir að koma á gólf- ið og „fara í kuðung eins og í gær.“ Drengur er kominn á hestbak á einni dömunni, sem gengur með hann framhjá ti'ommunum. Og þá tekur hann aftur smá sóló. „Nú er ég galdrakarlinn. Og ætla að Mamma á stundatöflu. Þess vegna veit hún að það er leikfimi ein stúlknanna. „Ég er svo aumur að teikna,“ segh’ sami strákur og hafði orð á því í morgun þegar teiknað var í vinnubókina. „Ég teikna svo ljótt. Ég man ekki neitt í bók- inni!“ Sumir eru strax komnir á fullt, myndirnar misjafnlega fínlegar, einsog í morgun, en ímyndunaraflið greinilega í lagi. „Hvernig var aftur hárið á pabbanum?" spyr einn strákanna og annar svarar strax: „Dökkt.“ Einn strákurinn málar á sig blátt yfirskegg og tekur sig bara ansi vel út. „Við skulum setja myndirnar inn í stofu til að sýna Kristínu og svo leyfir hún ykkur kannski að fara með þær heim,“ segir Ingi- breyta ykkur í eitthvað... ég breyti ykkur í físka,“ segir Ingibjörg og krakkarnir liðast um gólfíð eins og fískar á þurru landi. „Þetta voru fínir fiskar." í því hringir bjallan, tíminn er búinn þannig að allir standa upp og mynda röð. Krakkamir fara aftur í stof- una sína og taka töskurnar. Sumir fara heim en aðrir í Undraland. ReykjavíkuiTokið er jafn öfl- ugt þegar blaðamaður gengur út úr Grandaskóla um tvöleytið og það vai- uppúr klukkan átta í morgun. Enda er skólalóðin tóm. Þeir sem yfírgáfu bygg- inguna eftir að að skólanum lauk líklega allir farið strax heim að læra, eins og við gerð- um alltaf í gamla daga... / SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBÉR 1998 25 Engin brögð eða sýndarmennska Aðeins vel smíðað sænskt DUX rúm með 4248 stálfjöðrum! Allt frá árinu 1926 hafa þrjár kyn- slóðir Ljunj' fjölskyldunnar í Svíþjóð staðið að framleiðslu DUX rúmanna. I meira en sjötíu ár liefur hún haltlið uppi vísintlalegum rannsóknum <)j> þróaó aðterðir til að sameina neilsusamlegan svefn og ýtrustu þægindi. Meðþví að nýta rannsóknir, hestu fáanleg náttúruefni og úrvals kunnáttufólk gerir DUX allt sem hiegt er til að gefa þér kost á að fá hesta rúmið á markaðnum. Engin brögð eða sýndarmennska, einungis vel smíóað, þægilegt og sterkt rúm sem tryggir þér djúpan, órofinn svefn. T Ví B Ö Ð £49X800: DUX 7007 er háþróaðasta. þægilegasta og vandaðasta rúmdýnan sem DUX Iiefur framleitt til þessa DUX 7007 gerðin er útfærð með þremur aöskildum DUX fjaórakerfum. Efsta lagió er búið hinu einstaka DUX PASCAL en fyrirtækið hefur einkaleyfi á þessu stálf jaðrakerfi. PASCAL kerfið hefur þrjú þægindasvæöi sem hvert um sig má stilla að vild fyrir lieröar, bol og fótleggi. DUX 7007 rúmið, ásamt Duxiesta Plus yfirdýnunni, er án efa langbesti kosturinn þinn til aö tryggja þér væran svefn og fullkomna hvíld. lCtanir 3 TTSr. ±± HAÞROAÐUR SVEFNBUNAÐUR Ármúla io 108 Reykjavík Sími 568 9950 DUXIANA: Kaupmannahöfn - Los Angeles - New York - London - Stokkhólmur - Athens - Köln - San Francisco - Madrid - Basel - Amsterdam - Helsinki - Oslo - Berlin - Vancouver - Bonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.