Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 47** GUÐMUNDA Þorbjarnardóttir og Guðrún Hauksdóttir, eigendur verslunarinnar Kópavogsblóm. Ný blómabúð í Kópavogi OPNUÐ hefiir verið ný blóma- og gjafavöruverslun, Kópavogs- blóm, Dalvegi 2. Eigendur eru Guðrún Hauksdóttir og Guð- munda Þorbjarnardóttir. Verslunin er með úrval af af- skornum blómum og pottablóm- um. Einnig er í versluninni mik- ið úrval gjafavara. Kópavogs- blóm flytur inn trévörur frá Afr- STEFNA, félag vinstri manna, efn- ir til fundar þriðjudaginn 15. sept- ember en þetta er annar fundurinn af þremur sem félagið efnir til á sjö dögum. Fundirnir eru allir haldnir í Risinu að Hverfísgötu 105 í Reykja- vík og hefjast klukkan 20.20. A fundinum verður fjallað um innra skipulag samfélagsins undir yfirskriftinni Jafnrétti í þjóðfélag- inu“. Fundarstjóri verður Anna Ólafsdóttir Björnsson fyrrverandi alþingismaður en frummælendur verða Drífa Snædal formaður Iðn- nemasambands Islands, Harpa Njáls félagsfræðingur og Helgi Seljan framkvæmdastjóri Óryi’kja- bandalags íslands. Guðmundur Magnússon leikari verður með framlag frá listrænum sjónarhóli. A þriðja fundinum sem haldinn verður 17. september klukkan 20:30 verður fjallað um utanríkismál und- ir yfirskriftinni Island og umheim- urinn. Fundarstjóri verður Svan- Opið hús í dag milli 14 og 17 Glæsileg íbúð Rofabær 23, Rvík i dag er opið fyrir þig og þina að skoða þessa fallegu og vel innréttuðu 4ra herb. íbúð. Góðar innréttingar og tæki. Flísar og korkur á gólfum. Sérinngangur. Sjón er sögu rikari. Verð 8,7 m. y<WHÁTÚn r A S T E I G N A S A L A Skípholti 50b, sími 561 9500. íku og einnig eru á boðstólum leirvörur eftir íslenskar lista- konur, sérhannaðar vörur frá Smíðajárni, s.s. flöskurekkar, blómastatív og kertasljakar. Einnig er boðið upp á alla al- menna þjónustu í sambandi við blómaskreytingar. Skreytinga- meistari verslunarinnar er Júh'- ana Einarsdóttir. hildur Kaaber kennari. Frummæl- endur verða Ingunn Anna Jónas- dóttir kennari, Stefán Pálsson sagn- fræðingur og Steingnmur J. Sigfús- son alþingismaður. Á sama hátt og á hinum fundunum koma listamenn fram. Allt áhugafólk um stjórnmál og þá sérstaklega um þau efni sem hér verða til umfjöllunar er hvatt til að sækja fundina sem eru opnir öllum almenningi. Jafnréttis- áætlanir - aðferð til árangurs Á VEGUM skrifstofu Jafnréttisráðs er komið út fræðsluheftið Jafnrétt- isáætlanir - aðferð til árangurs. ------------- Þetta er þriðja heftið í nýrri fræðsluriti'öð skrifstofunnar en áður hafa komið út „Samþætting - ný leið til jafn- réttis kynjanna" og ,Að sitja við sama borð starfsmannastefna í jafnréttisanda." „I ritinu „Jafnréttisáætlanir - að- ferð til árangurs" eru gild rök leidd að því að þörf sé á virku jafnréttis- starfi á vinnumarkaðinum og að fyr- irtæki sem vinnur á markvissan hátt að því að þróa og auka hæfni starfs- manna sinna nái bestum árangri. Virkt jafnréttisstarf á vinnustað sem skapar sambærilega möguleika kvenna og karla hefur í for með sér breytingar sem skila jákvæðum ár- angri - fyrir alla. Jafnréttisáætlun er fyrst og fremst tæki sem skoðar og endurmetur aðstæður á hverjum vinnustað og leggur til leiðir til að ryðja úr vegi hindrunum sem geta verið í vegi bæði kvenna og karla. Markmiðið er að atvinnurekendur í samvinnu við starfsmenn nýti sér hæfileika og færni þeii-ra til fulls. í heftinu er í stuttu máli gerð grein fyrir hvað þurfi að felast í jafnréttis- áætlunum og hvemig, skref fyrir skref, er hægt að standa að vinnu við gerð þeirra. Fræðsluheftinu er beint til at- vinnurekenda, starfsmanna og stéttarfélaga þeirra. Við gerð þess var m.a. stuðst við fræðsluhefti sænska vinnuveitendasambandsins „Jámstalldhet i arbetslivet" og út- gáfu á vegum sænska jafnréttisum- boðsmannsins. Heftið „Jafnréttisá- ætlanir - aðferð til árangurs" fæst á skrifstofu jafnréttismála og kostar 200 kr.“ BARUGATA Vorum að fá í einkasölu þetta látlausa og virðulega hús á besta stað I vesturbænum. Húsið sem er kjallari og tvær hæðir, samtals rúmir 300 fm hentar bæði sem einbýlis- eða tvíbýlishús ((dag tvær sérhæð- ir). Möguleiki á þriðju íbúðinni í kjallara. Stór gróin lóð með rými fyrir góðan bílskúr. Kjör- in eign fyrir samhenta fjöl- skyldu. Lovísa Kristjánsdóttir Njáll Harðarson Til leigu Hávallagata Þetta virðulega hús sem er samtals 361 m2 með bílskúr er til leigu í heild sinni undir atvinnustarfsemi. Ýmsar útfærslur koma til greina. Húsið er á tveimur hæðum ásamt kjallara auk 27 m2 bílskúrs. Guð- laugur veitir allar nánari upplýsingar á skrifstofu Leigulistans. Sími 511 2900 EIGUUSTINNI Stefna fundar um jafnrétti Opið hús í dag! Klapparstígur 29-3. liseð Glæsileg ca 195 fm 5—6 herb. íbúð í mjög fallegu steinhúsi. 3 stórar stofur, stórt eldhús m/svölum, glæsilegt baðherb., 2 svefn- herb. og þvottahús. íbúðin er öll endurnýjuð á faglegan hátt í sína upprunalegu mynd. Massíft vandað parket. Fallegar rósettur og gifslistar í ioftum. Hátt til lofts og vítt til veggja. Eyrún og Birgir taka á móti þér í dag milli kl. 13.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Einbýli — parhús — staðgreiðsla í boði Við leitum að einbýli eða parhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ fyrir fjölskyldu sem búin er að selja. Öll hverfi koma til greina. Stærð á bilinu 150—250 fm. Verðbil að 19 millj. Upplýsingar veita sölumenn okkar Bogi, sfmi 699 3444, Bárður, sími 896 5221, Ingólfur, sími 896 5222, Þórarinn, sími 899 1882 eða á skrifstofu okkar. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477 Raðhús eða parhús í vesturborg- inni eða gamla bænum óskast. Traustur kaup- andi óskar eftir 150-200 fm eign á einhverjum ofangreindra staða. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. íbúð í Háaleiti óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð á 1.-3. hæð í Háaleitishverfi. Góðar greiðslur í boði. All- ar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Kópavogur. Höfum ákv. kaupanda að einb., parh. eða raðh. íTúnum eða Grund- um í Kópav. Nán. uppl. veitir Stefán Ámi. Einbýlishús í Þingholtunum vesturborginni eða Seltj. óskast. Má kosta allt að 27 millj. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað einb. á einu framangreindra svæða. Húsið má kosta allt að kr. 27 millj. Sterkar greiðslur í boði. EINBÝLI Fýlshólar - glæsileg eign. Vandað tvílyft einb. á frábærum útsýnisstað. Á efri hæðinni eru stofur, eldhús, 3 herb., baðh. og eldhús. Baðstofuloft er fyrir efri hæðinni. Á 1. hæð forstofa, snyrting, hol, 2 herb., bað, sauna og innb. 51 fm tvöf. bílskúr. V. 19,8 m. 3450 Hörgshlíð - einb./tvíb. Vorum að fá í sölu gott steinsteypt u.þ.b. 250 fm einb. á tveimur hæðum á eftirs. stað. Einnig er í húsinu góð 2ja herb. íbúð með sérinng. Fallegt hús á grónum stað. Stór og gróin lóð. V. 20,0 m. 7993 RAÐHÚS -R'j Alftahólar - bílskúr. 4ra-s herb. glæsileg 105 fm íb. ásamt 25 fm bílskúr. Húsið og íb. öll nýstandsett. Fallegt útsýni. V. 8,8 m. 6591 Vogatunga. Skemmtilegt tvílyft 240 fm endaraðhús ásamt 30 fm bílskúr. Á hæðinni eru 3. herb. Frábær staðsetning. V 13,5 m. 8162 LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu þessa glæsilegu eign sem er á eftir- sóttum stað við Laugaveg. Á götuhæð er verslun. Á 2. og 3. hæð eru ýmiss konar þjónusturými. Eignin er samtals um 800 fm að stærð. Hluti af eigninni er í út- leigu t.d. götu hæð. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5464 OPIÐ HUS Kleppsvegur 18, 2. h. v. 2ja herb. ibúð á 2. hæð. íbuðin skiptist i hoi, herb., bað, þvottah., eldh. og stofu. Húsið er i góðu standi og sameign snyrtileg. íbúðin verð- ur til sýnis í dag (sunnudag) frá kl. 13.00-15.00. V. 5,5 m. 8016 Hofsvallagata - laus. Vorum að fá | í sölu góða 116 fm hæð með 23 fm bílskúr á vinsælum stað. Hæðin skiptist m.a. í forst., 4 herb., bað, eldh. og tvær stofur. Við húsið er stór lóð og tvennar svalir eru út af íb. V. 11,9 m. 8164 4RA-6 HERB. |||j Garðastræti. 4ra herbergja björt íbúð á 3. hæð í traustu steinhúsi. íbúð skiptist í tvær rúmgóðar samliggjandi stofur, 2 herbergi, rúm- gott bað og eldhús. Laus fljótlega. V. 7,8 m. 8148 Hringbraut - Vesturbær Snyrtileg 79 fm kj.íb. sem skiptist m.a. í hol, eldh., 2 stofur, bað og 2 herb. íbúðin er björt og snýr öll í suður inn í fallegan garð. V. 6,5 m. 8161 3JA HERB. Ránargata - glæsileg. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3-býlishúsi. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Listar í loftum. Húsið er nýl. málað. Áhv. 3 millj. V. 7,3 m. 8159 4L www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.