Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200
Sýnt á Stóra sóiii:
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Frumsýning lau. 19/9 kl. 14 — sun. 20/9 kl. 14 — sun. 27/9 kl. 14 — sun.
4/10 kl. 14.
Sýnt i Loftkastaía:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 19/9 kl. 21 - sun. 27/9 kl. 21.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svninqar:
05 sýningar á stóra sviðinu:
SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT
FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sólliija.
0 1 eftirtalinna sýninga að eigin vali:
R.E.N.T. - MAÐUR f MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR-
INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Mídasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá fcl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
13
BORGARLEiKHUSIÐ
KORTASALAN ER HAFIN
Askriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
5 á Stóra sviði:
Mávahlátur, Kristín Marja
Baldursdóttir/Jón J. Hjartarson.
Horft frá brúnni, Arthur Miller.
Vorið vaknar, Frank Wedekind.
Stjórnleysingi ferst af slysförun,
Dario Fo.
íslenski dansflokkurinn,
danssýning.
3 á Litla sviði:
Ofanljós, David Hare.
Búasaga, Þór Rögnvaldsson.
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Martin McDonagh.
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
5 sýningar að eigin vali:
Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur
Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar,
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Sex í sveit, Grease, íslenski dans-
flokkurinn.
Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga,
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Sumarið '37.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
í kvöld sun. 13/9, örfá sæti laus,
fim. 17/9, laus sæti,
lau. 19/9, kl. 15.00, örfá sæti laus,
sun. 20/9, fös. 25/9, örfá sæti laus,
fös. 25/9, kl. 23.30,
lau. 26/9, sun. 27/9, 50. sýning.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
n í SVLiT
eftir Marc Camoletti.
Fös. 18/9, örfá sæti laus,
lau. 19/9, uppselt,
fim. 24/9, lau. 26/9, örfá sæti laus.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
mið. 16/9 kl. 21 UPPSELT
fim. 17/9 kl. 21 UPPSELT
fös. 18/9 kl. 21 UPPSLET
Miöaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt
Sýnt í íslensku óperunni
FCI 1/nc
„Guðrún Ásmundsdóttir náði svo
fullkomnu valdi á persónunni að
hún sendi hroll niður bakið á
manni." (S.A.-DV) „Stjarna sýn-
ingarinnar er Erlingur Gíslason
sem átti sannkallaðan stórleik.11
(G.S.-Dagur)
í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus,
lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun 20/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT
ÞJONN
íy S ú p u n*K i
mið 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
fim 17/9 kl. 20 UPPSELT
fös 18/9 kl. 20 UPPSELT
fös 18/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
LEIKHÚSSPORT
mán. 14/9 kl. 20.20
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
Ferðir Guðríðar
4. sýn. sun. 13/9 kl. 20
Saga of Guðríður (á ensku)
Miðasaia opin kl. 12-18 og
fram að sýningu sýnlngardaga
Ósóttar pantanir seldar daglega
IWðasölusíml: 5 30 30 30
Tilboð til leikhú
20% afsláttir af mat fyrr sýningar
Borðapamanr í sína 562 9700
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
Sýnt í íslensku óperunni
2. sýning sun. 13. sept. kl. 14 örfá sæti laus.
3. sýning sun. 20. sept. kl. 14
„öll ofantalin atriði runnu saman í mjög sann-
færandi heild þar sem afar mikilvægum boð-
skap erkomið á framfæri,,. Mbl. S.H.
Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga
frá kl. 13—19. Georgsfélagar fá 30% afslátt.
^Sídasti
t Bærinn í
J^alnum
Miðapantanir í
sínia 555 0553.
Miðasaian er
opiit milli kl. 16-19
alla daga nema sun.
Vesturgata 11.
Hafnarfírði.
Sýningar hefjast
kiukkan 14.00
.. Hafnarfjarðirleikhúsió
hermóður
V\í* OG HÁÐVÖR
sun. 13. sept- kl. 13.30
sun. 20, sept. kl. 13.30 cxi
kl. 16.00
Sala aðgöngumiða hafin
í s. 555 0553.
Við feðgarnir eftir
Þorvald Þorsteinsson,
frumsýnt föst. 18. sept. ki.
20.00
FÓLK í FRÉTTUM
MYNDBÖND
$« í SVtil
MYNDBÖND
Framtíð-
arátök
Babylon 5: í upphafi
(Babylon 5: In the Beginning)
Stórmynd
á bandi
★ ★★>/2
Framleiðandi: John Copeland. Leik-
stjtíri: Mike Vejar. Handritshöfundur:
John Michael Straczynski. Kvik-
myndataka: John C. Flinn III. Ttínlist:
Christopher Franke. Aðalhlutverk:
Bruce Boxleitner, Mira Furlan,
Theodore Bikel, Peter Jurasik,
Andreas Katsulas, Robin Atkin Dow-
nes, Claudia Christian, Richard
Biggs. 90 mín. Bandaríkin. Warner-
myndir 1998. Myndin er bönnuð
börnum innan 12 ára.
Háskólabíós varð bíóferðin að stór-
brotinni upplifun sem fékk mig til
að gleyma öllum tæknibrellum, en
sjá þess í stað inn í fortíðina þar
sem skipið var að farast fyrir aug-
unum á mér.
A myndbandi tapast hluti þessa
stórbrotna sjónarspils og áhorfand-
inn er ekki hrifínn af jafnmikilli
festu inn í heim Titanic og bíógest-
urinn. En ástarsagan er indælt æv-
intýri sem heldur myndinni á lofti
þar til að sjálfu slysinu kemur. Þá
fer af stað kraftmikil stigandi sem
einkennist í senn af þeirri spennu
sem Cameron er þekktur fyrir og
dramatískri yfirvegun. I framsetn-
ingu Camerons verður slysið
óhugnanlega raunverulegt, bæði
vegna framúrskarandi tæknivinnslu
og þess andrúmslofts vantrúar og
allt að því vandræðagangs sem um-
lykur atburðinn.
Ekki verður því neitað að finna
megi litla klisjuhnoðra á handritinu,
en þeir hnökrar fjúka átakalaust af
þegar Titanic eykur ferðina og hríf-
ur áhorfandann inn í ógleymanleg-
an sorgarleik.
Heiða Jóhannsdóttir
UM miðbik 23. aldarinnar hefur
maðurinn komist á þann stað á þró-
unarbrautinni að hann telur að
hann sé betri en
flestir aðrir, þar
með talið þeir
sem búa á öðr-
um hnöttum.
Þessi sjálfs-
ánægja manns-
ins verður til
þess að hann vill
kanna staði sem
öðrum finnst ekki fýsilegir og að
lokum verður honum það næstum
að falli.
Það er gífurlega erfitt að benda á
kosti þessarar myndar án þess að
hafa þann mikla bakgrunn sem þarf
til þess að kunna að meta hana.
Geimvísindaskáldsaga Johns
Michaels Straczynskis hefur tekið
alls fimm ár í flutningi og hefur höf-
undurinn haft fullkomna stjórn á
því sem kemur fram í þeim tuttugu
og tveimur 45 mínútna þáttum sem
koma út á hverju ári. Persónur
breytast, nýjar fléttur myndast,
heimsveldi falla og rísa úr öskunni,
sagan hefur fyrirfram ákveðna
byrjun, miðju og endi, sem er eins-
dæmi í sjónvarpsþáttagerð fyrr og
síðar. I upphafi er sjónvarpsmynd
sem gerð var til þess að koma
ákveðnum þætti innan hinnar víð-
áttumiklu „Babylon 5“-sögu til
skila; stríðinu á milli jarðarbúa og
hinna háþróuðu Minbara. Sagan er
sögð af einni af aðalsöguhetjum
þáttanna, Londo Mollari, og án
þess að þekkja Minbarana hafa orð
hans lítið sem ekkert gildi í frá-
sögninni. Það er ekki annað hægt
en að nálgast þessa mynd út frá
fullkomlega hlutdrægu sjónarmiði
og ég er aðdáandi. Galla er lítið mál
að finna, t.d. er hægt að benda á að
leikurinn er of sviðslegur, brellurn-
ar ekki á borð við Hollywood-stór-
myndir og margir aðrir hlutir sem
aðdáendur þáttanna hafa fyrir
löngu sætt sig við og jafnvel leita að
út frá ákveðnum forsendum. Fyrir
þá sem þekkja ekki þessa sjón-
varpsþáttaröð eða hafa ekkert
gaman af geimvísindaskáldsögum
má auðveldlega draga eina stjörnu
frá einkunnagjöfinni, en aðdáendur
„Babylon 5“ ættu alls ekki að verða
sviknir.
Ottó Geir Borg
Titanic
(Titanic)
U i* a in a
★★★★
Framleiðendur James Cameron og
Jon Landau. Leiksljóri og handrits-
höfundur: James Cameron. Kvik-
myndataka: Russell Carpenter. Tón-
list: James Horner. Aðalhlutverk: Ka-
te Winslet og Leonardo DiCaprio.
(187 mín) Bandarísk. Skífan, septem-
ber 1998. Bönnuð innan 12 ára.
FLESTIR hafa heyrt sögur af
umstanginu og fjáraustrinum við
gerð stórmyndarinnar „Titanic11.
Utkoman var
stórsigur fyrir
James Cameron
en með því að
fylgja sannfær-
ingu sinni blés
hann lífi og
krafti í Titanic-
goðsöguna. Sjálf
fór ég að sjá
myndina með eftirvæntingu enda
haldin léttri Titanic-nostalgíu frá
því að mér var fyrst sögð sagan af
örlögum skipsins. A stóra tjaldi
'Mi\ku
BUGSY MALONE
í dag sun. 13/9 kl. 16.00
sun. 20/9 kl. 16.00
LISTAVERKIÐ
lau. 19/9 kl. 21.00
Miðasala i sima 552 3000. Opið frá
10-18 og fram að sýn. sýningardaga.
FJÖGUR HJÖRTU
Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri
í kvöld 13/9 kl. 20.30 uppselt
Aukasýningar:
fös. 18/9 kl. 20.30
lau. 19/9 kl. 20.30
sun. 20/9 kl. 20.30
Miðasala i sima 461-3690