Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 59 S(MI Liiiikiiu'kI 04 : MAGNAÐ BÍÓ /DD/I Thx TT 553 2075 ALVORUBIO! ™ Dolby STAFRÆNT stæbsta tjaldib mhi HLJÓÐKERFi í I l_l X ÖLLUM SÖLUM! 1 n DÍGITAL FRA FRAMLEIÐENDUM IIMDEPEIMOEIMCE DAY ________ o Þrælmögnuð, æsispennandi, hrottafengin, hröð, öðruvísi. Þú veist aldrei hvað gerist næst. Russel Growe úr L.A. Confidential fer með aðalhlutverkið. Kíkið á þessa og látið koma ykkur á óvart. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. rli& „...skrímslið er vel úr garði gert og hasaratriðin með því bjóða uppá hið ánægjulegasta bió. A.l. Mbl Sýnd kl. 4.30, 6.55 og 9.15. b.í.10 www.vortex.is/stjornubio/ http://www.mgm.com/speciesii Myndin sem aldrei varð G W P A L I R O W TVÖFÖLD SA(3A , Tv'ÓfÓLÐ SKEMMTUN siwaWfans Pt ™ x ÓHT Rás 2 Synd kl. 5, 7, 9 og 11. JAPANSKI leikstjónnn Akira Kurosawa, sem lést á dögun- uni, fékk aldrei tækifæri til að gera kvikniynd eftir handriti sínu um tvær vændiskonur sem hann byggði á tveimur japönskum smásögum. Kurosawa hafði fullan hug á því að gera kvikmyndina „The Ocean Was Watching" eða „Hafið fylgdist með“ en gat ekki fengið fjánnögnun fyrir myndinni. Hún liefði kostað 550 milljónir til millj- arð í framleiðslu. Kurosawa hafði ákveðna leikkonu í huga í aðalhlut- verk myndarinnar, sem hefði orðið hans 31. kvikmynd og sú fyrsta þar sem kvenper- sónur hefðu verið í brenni- depli. Ákærður fyrir ríflega 100 kynferð- isglæpi BRESKA rokkstjarnan Gary Glitter kom fyrir rétt á fimmtu- dag. Hann er sakaður uin að hafa áreitt unglingsstúlkur kynferðis- lega og tekið ósiðsamlegar myndir af börnum. Lögfræðing- ur hans lýsti því yfir að hann væri „ekki sekur“. Glitter tók að- eins til máls til að greina frá réttu nafni sínu, Paul Gadd, og heimilisfangi sínu í London. Glitter var handtekinn í fyrra þegar hann sneri heim úr leyfí á Kúbu. Lögreglan hafði fundið klámmyndir af börnum í tölvu sem hann setti í viðgerð og eru kæruatriðin liðlega hundrað. Hann er sakaður um að hafa tek- ið 51 ósiðsamlega mynd af börn- um og fyrir að hafa 50 slíkar myndir að auki í fórum sínum. Þá er hann kærð- ur fyrir að hafa áreitt stúlkur undir 16 ára aldri kynferðislega og fjóra aðra alvarlega kynferðisglæpi. Mikil öryggisgæsla var við réttarhöldin á fimmtu- dag og aðgangur fjölmiðla takmarkaður. Enda hefur Glitter selt um 18 milljónir platna með lagasmellum á borð við „I’m the Leader of the GARY Glitter má muna sinn fífil fegri. Gang (I am)“ og „I Love You Love Me Love“. Glitter ræddi ekki við fjölmiðlamenn, en sneri sér að einum Ijósmyndara með einn fingur á lofti, sem var „Leader of the Gang“-kveðja frá því liann var upp á sitt besta. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 10. Ali á Kúbu FYRRVERANDI heimsmeistari í boxi, Muhammed Ali, heimsótti íþróttamiðstöðina „Cerro Pelado“ í Hav- ana á Kúbu 10. september sl. Ali, sem hefur þrívegis verið heimsmeistari í boxi, er staddur á Kúbu til að vekja athygli á mannúðarmálum. Hann hitti í íþrótta- miðstöðinni fatlaða íþróttamenn sem munu taka þátt í næstu ólympíuleikum fatlaðra. HÉR sést Mo- hammed Ali heilsa upp á fatl- aða íþróttakonu. m DIGITAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.