Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 63 VEÐUR Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Amsterdam 11 skúr Bolungarvík vantar Lúxemborg 11 rigning Akureyri 5 rigning Hamborg 11 alskýjað Egilsstaðir 5 Frankfurt 13 súld Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað_______ Vín 18 rigning Jan Mayen 4 skýjað Algarve vántar Nuuk 4 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas vantar Pórshöfn 4 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Bergen 11 súld Mallorca 22 skýjað Ósló 14 skýjað Róm 23 rigning Kaupmannahöfn 14 þokumóða Feneyjar 18 þmmuveður Stokkhólmur vantar Winnipeg 11 heiðskírt Helsinki__________15 skýjað________ Montreal 18 alskýjað Dublin 6 hálfskýjað Halifax 12 léttskýjað Glasgow 5 hálfskýjað NewYork 22 heiðskírt London 8 skýjað Chicago 19 heiðskírt Paris 11 rigning Oriando 22 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 13. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.15 0,8 11.40 3,2 18.01 1,0 6.40 13.19 19.57 7.27 ÍSAFJÖRÐUR 1.09 1,8 7.31 0,6 13.48 1,9 20.22 0,7 6.44 13.27 20.08 7.35 SIGLUFJÖRÐUR 3.50 1,2 9.40 0,4 16.06 1,2 22.28 0,4 6.24 13.07 19.49 7.14 DJÚPIVOGUR 2.12 0,6 8.33 2,0 15.02 0,7 21.06 1.7 6.12 12.51 19.29 6.58 SiávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands ■Ý\ c'V; Ui C__) C J * * 1 ás sk ák : Rigning T ----- ---------- ----------- ---------- Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað - ^ & & 4* # & » » Vi K Y Slydduél Snjókoma Él * Slydda •J --------iu niidaii' Vindönnsymrvind- stefnu og fjöðrin zss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi. Bjart veður sunnanlands, en rigning með köflum norðan til. Hiti 3 til 12 stig, mildast syðst á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður norðan- og norðaustanátt ríkjandi. Vætusamt um landið norðan- og austanvert og fremur svalt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeiid Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt NV af Skotlandi er 988 mb lægð sem hreyfist SA. 1025 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi og nærri kyrrstæður hæðarhryggur fyrir vestan land. fft0r$ssttMð&í$ Krossgátan LÁRÉTT: I kvenfjandi, 4 brjósLs, 7 álítur, 8 skolli, 9 ummæli, II grassvörður, 13 eftir- tekt, 14 blanda eitri, 15 bæli, 17 hvítur klútur, 20 mál, 22 haldast, 23 blóma, 24 lagvopn, 25 kaka. LÓÐRÉTT: 1 bjart, 2 ávinnur sér, 3 munntóbak, 4 bakki á landi, 5 klofna, 6 skerð- um, 10 valska, 12 lengd- areining, 13 op, 15 snauð, 16 styrkir, 18 magrar, 19 þunnt stykki, 20 týni, 21 ófríð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 manndómur, 8 síðai’, 9 angur, 10 róg, 11 megna, 13 aurum, 15 sötra, 18 staka, 21 ull, 22 talið, 23 Iraks, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 auðug, 3 narra, 4 óraga, 5 uggur, 6 ósum, 7 árum, 12 nýr, 14 urt, 15 sótt, 16 tolla, 17 auðan, 18 slíti, 19 ataði, 20 assa. /> I dag er sunnudagur 13. sept- ember 256. dagur ársins 1998. — _ Orð dagsins: Ottist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. (Mattheus, 10, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kohu Maru 108 og Northern Lindnes koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli fer á veiðar í dag. Hanse Duo og MS Thia May koma á morgun. Kleifarberg fer á morg- un. Fréttir Islenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Mannamót Aflagrandi. Á morgun ki. 14. félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9.30 vinnu- stofur opnar m.a. tréút- skurður og kennt að or- kera. Frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids, kl. 15.30 dansað hjá Sigvalda, veitingar í teríu. Leikhúsferð verð- ur í Iðnó: „Rommý“, fimmtudaginn 24. sept. Skráning á staðnum og í síma 557 9020. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfímin er á mánu- dögum og miðvikudög- um, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hóp- ur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni Hraunseli Reykjavíkm-- vegi 50, kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. Allir velkomnnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nági-enni. Opið hús í nýja félags- heimilinu Ásgarði í Glæsibæ í dag frá kl. 14-17. Dansleikur í kvöld kl. 20 í Ásgarði. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið á morgun kl. 13-17. Gönguhópur leggur af stað kl. 14. Kl. 13.30-16.30 gifsmálun, leiðbeinandi Unnur Sæ- mundsdóttir, síðasti skráningardagur í ferð á Rommí, sem verður far- in fimmtudaginn 24. september upplýsingar og skráning á staðnum og í síma 561 2828. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, almenn handavinna, og aðstoð við böðun, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 sögulest- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki. Fannborg 8. Skráning á námskeiðin í Gjábakka frá september til desember standa yfir. Síminn í Gjábakka er 554 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Verið er að skrá í væntaleg námskeið. Nokkur pláss laus í jóga og leikfimi. Upplýsingar í síma 564 5260. Hraunbær 105. kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 gönguferð, kl. 15 kaffi- veitingar. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sigvalda, kl. 9.30 boecia, kl. 10.45 línudans með Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska. Nokkui' sæti laus í búta- saum og myndlist. Upp- lýsingar og ski-áning í síma 588 9335. Hæðargarður Á morg- un kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 ensku- kennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boecia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, bocciaæfing, bútasaumui- og göngu- ferð, kl. 11.15, hádegis- matur, kl. 13 handmennt almenn, létt leikfimi og brids aðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Digraneskirkja. Kirkju- starf aldraðra. Fyrsta opna hús vetrarins verð- ur þriðjudag 15. septem- ber og hefst með leik- fimi kl. 11.20. Léttur há- degisverður kl. 12. Helgistund kl. 13. Frjálst efni á eftir. ITC-deildin íris heldur fund í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 20. Allir vel- komnir. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fer í sína árlegu haustferð föstu- daginn 18. september. Nánari upplýsingar og skráning hjá Ágústu í síma 553 3454, Ástu í síma 554 3549 fyrir þriðjudaginn 15. sept- ember. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin íyrir jóla- basarinn eru á mánu- dögum kl. 19.30. Kvenfélagið Seltjörn. Handverksmarkaður verður á Eiðistorgi, Sel- tjarnamesi laugardag- inn 3. október kl. 10-17. Þeir sem hafa áhuga á að sýna og selja vörur sínar hafi samband í síma 5619281 og 5611617 fyrir hádegi. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús verður annað kvöld kl. 20.30 í Skógar- hlíð 8. Sigurður Björns- son, yfirlæknir og for- maður Krabbaneinsfé- lags íslands, segir frá starfi félagsins og nýj- ungum í ki-abbameins- lækningum. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suöurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.