Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 55 Góð myndbönd Good Will Hunting (Með góðum vilja) ★★★% Metnaðarfull þroskasaga sem fær heillandi yfirbragð í leikstjóm Gus Van Sant. Samleikur Matt Damons og Robin Williams er kjölfestan í myndinni en sá síðamefndi er stór- kostlegur. Wings of the Dove (Vængir Dúfunnar) ★★★'/2 Hispurslaus mynd um völundarhús mannlegi’a samskipta sem rammað er inn með glæsilegri myndatöku, listrænni sviðsetningu og magnaðri tónlist. Flókið samband persónanna er túlkað á samstilltan hátt af aðal- leikurunum þremur. Jackie Brown ★★★ í nýjustu mynd Tarantinos má finna öll hans sérkenni, þ.e. litríkar persónur, fersk samtöl og stílfært útlit, þótt horfið sé frá harðsoðinni hi’ynjandi fyrri mynda hans. Tar- antino gerir nokkurn veginn það sem honum sýnist í þessari tveggja og hálfs tíma mynd um einn atburð og tekst vel til. Oscar and Lucinda (Óskar og Lúcinda) A A A Heillandi og vönduð kvikmynd um tvær sérkennilegar manneskjur sem henta hvor annarri betur en umhverfi sínu. Ralph Fiennes hreinlega hverfur inn í persónuleika Oskars sem þjakaður er af ógnandi en óvissri návist Guðs. Dálítið erfitt reynist þó að umfaðma hugmynda- heim skáldverksins sem myndin er byggð á. Borrowers (Búálfarnir) ★★★ Búálfarnir eru stórskemmtilegt æv- intýri sem gerist í einkennilegum og tímalausum ævintýraheimi. Par er fólk almennt svo undarlegt að ör- smáir og sérvitrir búálfarnir era venjulegasta fólkið. Sígild og einföld frásögn sem engum ætti að leiðast nema verstu fýlupúkum. Always Outnumbered (Ofurliði bornir) ★★★ Michaels Apted stýrir óvenju öflugu handriti hins þekkta skáldsagnahöf- undar Walters Mosleys. Myndin er unnin íýrir sjónvarp og ágætis dæmi um að slíkar myndir þurfa alls ekki að ver-a rusl. Þvert á móti er hér á ferðinn frábært drama þar sem hvergi er veikan blett að finna. The Island on Birdstreet (Eyjan í Þrastargötu) ★★★ Ki-agh-Jacobsen stýrir enn einu melódramanu af snilld. The Boxer (Boxarinn) ★★★ Enn eitt stórvirki írska leiksjórans Jim Sheridan. Alvarleg, pólitísk, persónuleg og mikilvæg eins og fyrri myndir hans. Einföld saga um ástir í meinum sem fjallar í raun og veru almennt um kaþólska Ira sem búa í stríðshrjáðri Belfastborg og um leið ómetanlegt gægjugat inn í heim nági-anna okkar á Irlandi, sem svo erfitt er að skilja. Traveller (Flakkari) ★★★ Skemmtileg og sígild saga af bragðarefum sem minnir á jafnólík- ar myndir og ,The Sting“ og ,Paper Moon“, en um leið hjartnæm og spennandi ástarsaga. Ein af þessum alltof fágætu myndum sem er ein- faldlega gaman að horfa á, maður veit bara ekki alveg hvei's vegna. Wild America (Hin villta Ameríka) irtrk Hér er á ferð góð fjölskyldumynd, skemmtilega skrifuð og hin ágætasta afþreying. Myndataka og tæknivinna ti fyrirmyndar og allur leikur til prýði. Helsti kosturinn er þó eflaust sá að myndin er einfald- lega skemmtileg. As Good As It Gets (Það gerist ekki betra) ★★★ Leikstjórinn James L. Brooks teflir hér fram kvikmynd sem þrátt fyrir misfellur er bráðfyndin og morandi af ógleymanlegum augnablikum. Jack Nicholson nýtur þar hvers augnabliks í hlutverki hins við- skotailla Melvins. Ma vie en rose (Líf mitt í bleiku) ★★★ Saga lítils drengs sem fordæmdur er af umhverfinu fyrir að hegða sér eins og stúlka. Myndin tekur hæfi- lega á viðfangsefninu, veltir upp spurningum en setur enga ákveðna lausn fram. Aðalleikarinn skapar áhugaverða persónu í áhugaverðri kvikmynd. Rocket Man / Geimgaurinn ★★★ Geimgaurinn er skemmtilegur Disn- ey-smellur sem höfðar til bama og fullorðinna með klassískri gamanfrá- sögn sem vísar út fýrir sig í klisjur og ævintýri kvikmyndasögunnar. Harland Williams fleytir kvikmynd- inni örugglega í gegnum alls vitleysu og niðurstaðan er sprenghlægileg. „Eyjan í Þrastargötu" sker sig úr hópi annarra kvikmynda um helför gyðinga. Hún fjallar um barn og miðast við sjónarhorn þess, auk þess að vísa markvisst í skáldsögu Dani- els Defoe um Róbinson Krúsó. Soren FÓLK í FRÉTTUM 10 þús- und á Grease 10 ÞÚSUNDASTI gesturinn á söngleiknum Grease var heiðr- aður á fertugustu sýningunni í Borgarleikhúsinu síðastliðinn fímmtudag. Sú heppna hét Berglind Guðmundsdóttir og fékk hún blómakörfu með geisladiski, bol og veggspjaldi úr söngleiknum. Það var sjálf- ur Danny Zuko eða Rúnar Freyr Gíslason sem afhenti henni vinninginn. „Aðsóknin er geysimikil á sýninguna,“ segir Valdís Gunnarsdóttir, kynning- arstjóri. „A sama tíma þurfum við að fækka sýningum vegna þess að fleiri leikrit eru að koma inn í dagskrána þannig að ég geri ráð fyrir að það eigi eftir að teygjast á þessu fram yfír áramót.“ KVDLDlÍÓLI KOPAVOGS^ NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1998 TUNGUMÁL SKRAUTRITUN II Kennt er í byrjenda-, 5 vikna námskeið framhalds- og talæfmgaflokkum 10 kennslustundir ENSKA LJÓSMVNDUN I DANSKA 3 vikna námskeið NORSKA SÆNSKA 9 kennslustundir FRANSKA LJÓSMVNDUN II ÍTALSKA 7 vikna námskeið SPÆNSKA 24 kennslustundir ÞÝSKA KATALÓNSKA SILFURSMÍÐI 10 vikna námskeið (skartgripagerð) 9 vikna námskeið 20 kennslustundir 36 kennslustundir ÍSLENSKA TRÉSMÍÐI fyrir útlendinga 9 vikna námskeið 10 vikna námskeið 20 kennslustundir 36 kennslustundir BÓKBAND TRÖLLADEIG 4 vikna námskeið 10 vikna námskeið 16 kennslustundir 40 kennslustundir TRÖLLADEIG GLERLIST jólaföndur 10 vikna námskeið 2 vikna námskeið 40 kennslustundir 8 kennslustundir KÖRFUGERÐ ÚTSKURÐUR 1 viku námskeið 9 vikna námskeið 12 kennslustundir 36 kennslustundir LEIRMÓTUN VATNSLITAMÁLUN 6 vikna námskeið 8 vikna námskeið 25 kennslustundir 32 kennslustundir SKRAUTRITUN I VIDEOTAKA 10 vikna námskeið 1 viku námskeið 20 kennslustundir 14 kennslustundir BUTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BUTASAUMSTEPPI 4 vikna námskeið 18 kennslustundir BARNAFATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir KÁNTRY-FONDUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeið 24 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja frh. 3 vikna námskeið 18 kennslustundir VELRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustund Tölvunámskeið: WORD og WINDOWS fyrir byrjendur 4 vikna námskeið 20 kennslustundir WORD II og kynning á POWER POINT 3 vikna námskeið 20 kennslustundir EXCEL fyrir byrjendur 3 vikna námskeið 20 kennslustundir INTERNETIÐ kynning á Internetinu og tölvupósti 1 viku námskeið 8 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna-, pasta- og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir FITUSNAUTT FÆÐI 3 vikna námskeið 12 kennslustundir ITÖLSK MATARGERÐ 2 vikna námskeið 8 kennslustundir KONFEKTGERÐ 1 viku námskeið 5 kennslustundir EIGIN ATVINNUREKSTUR 2 vikna námskeið 20 kennslustundir Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSIÍB, BHMR. Dagsbrún og Framsókn, VR ogStarfsmannafélag Kópavogs. Kennslci hefst 21. septeniber Innritun og upplýsingar um námskeiðin 7,- 17.september kl. 17 - 21 í símum 564 1507 564 1527 og 554 4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.