Morgunblaðið - 13.09.1998, Blaðsíða 27
MORGUNB LAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 27
FRÉTTIR
Alþjóðlegur
friðardagur
ÞRIÐJI þriðjudagur hvers sept-
embermánaðar var yfirlýstur sem
„alþjóðlegur dagur friðar“ af Sam-
einuðu þjóðunum 1981. A þeim
degi hefst þing Sameinuðu
þjóðanna með einnar mínútu þögn
tileinkaða heimsfriði.
Aiið 1995 var alþjóðlegur dagur
friðar einnig nefndur „Hear The
Children Day“ eða dagur barn-
anna. Á síðustu árum hefur fólk
alls staðar að úr heiminum tekið
þátt í einnar mínútu þögn í þágu
friðar á slaginu tólf á sínu eigin
tímasvæði til að styðja friðarheit
Sameinuðu þjóðanna. Það verður
einnig gert á þessu ári, segir í
fréttatilkynningu frá WPPS.
VICHY TILBOÐ
Þrpr góSsr luxusprufur fylgjo koupum o iift Áctiv;
áhnfuríks kreminu gegn (irókkum*
• Lift Activ Yeux augnkrem 3 ml. - nýtt!
• Pureté Thermale hreinsimjólk 30 ml.
• Pureté Thermale andlitsvatn 30 ml.
VICHYI
HEILSUUND HÚOARINNAR
Fæst eingöngu í apótekum
Helgarferð til
Prag
16. ol(t.
frá kr. 29.960
Beint leiguflug
Föstudags morgunn
til sunnudagskvöids
Við seljum nú síðustu sætin til þessarar
fegurstu höfuðborgar Evrópu í beina
leigufluginu okkar hinn 16. október næst-
komandi. Hér kynnist þú borg sem var
menningarhjarta Evrópu í árhundruð og gamli
bæjarhlutinn á engan sinn líka í heiminum í dag. Notaðu þetta einstaka
tækifæri og kynnstu Prag með íslenskum fararstjórum Heimsferða. Þú
getur valið um 3 eða 4 stjömu hótel og spennandi kynnisferðir með far-
arstjórum Heimsferða.
Bókaðu strax og tryggðu þér síðustu sætin
Verð kr.
29.990
Verð kr.
39.990
Flugsæti til Prag fyrir fuilorðinn
með sköttum.
asi i ’
HEIMSFERÐIR
M.v. 2 í herbergi Quality Hotel,
flug, gisting, ferðir til og frá flug-
velli, íslensk fararstjórn, skattar.
Islenskir fararstjórar
Kynnisferðir
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is
Lífeyrissjóðurinn Framsýn
Upplýsingar um helstu niðurstöður árshlutareiknings
01.01.-30.06. 1998
AFKOMA SJÓÐSINS MJÖG GÓÐ - RAUNÁVÖXTUN 9.!
Lífeyrissjóðurinn Framsýn birtir nú í fyrsta sinn 6 mánaða uppgjör en
sjóðurinn var stofnaður 1. janúar 1996 með samruna sex minni sjóða.
Raunávöxtun sjóðsins fyrstu 6 mánuði þessa árs var 9,08% miðað við
neysluverðsvísitölu. Þegar rekstrarkostnaður hefur verið dreginn ffá er
hrein raunávöxtun 8,97%. Alls eiga 115.834 sjóðfélagar aðild að sjóðnum
en 22.180 sjóðfélagar og 1.649 atvinnurekendur greiddu iðgjöld í sjóðinn
á fyrri hluta ársins og fjöldi lífeyrisþega var 7.026.
Efnahagsreikriingur 30.06.1998
30.06. 1998 1997
í þús. kr. í þús. kr.
Fjárfestíngar 35.079.528 32.983.765
Kröfur 199.727 220.832
Aðrar eignir 91.297 94.336
35.370.552 33.298.935
Viðskiptaskuldir -291.911 -413.115
Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.078.641 32.885.818
Kennitölur I
30.06. 1998 1997 1996
Lífeyrisbyrði 69,99% 65,84% 71,760/o
Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum 1,92% 2,06% 2,27%
Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,05% 0,llo/o 0,120/o
Raunávöxtun m.v. neysluverðsvísitölur 9,08% 8,150/o 7,850/o
Hrein raunávöxtun 8,97% 8,03% 7,720/o
Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 2 ára 8.09% 7,81o/o 7,72%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.087 15.873 16.097
Fjöldi lífeyrisþega 7.026 7.237 6.347
Fjöldi greiðandi fyrirtækja 1.649 1.829 1.647
Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga 995 2.198 2.004
Stöðugildi á árinu 12 13 13
í stjórn Lifeyrissjóósins Framsýnar frá apríl 1998 eru:
Halldór Björnsson, formaður
Bjarni Lúðvtksson
Helgi Magnússon
Sigurður Guðmundsson
Þórarinn V. Þórarinsson, varaformaður
Guðmundur Þ Jónsson
Jón G. Kristjánsson
Unnur A. Hauksdóttir
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Karl Benediktsson.
HLUTABRÉFAEIGN SJÓÐSiNS
Eign Lífeyrissjóðsins Framsýnar í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum nam um
6.247 millj. kr. sem er 17,81% af hreinni eign sjóðsins, þar af var erlend eign í
hlutabréfum og hlutabréfasjóðum 3.459 millj. kr. eða 9,86% af hreinni eign.
Meginhluti verðbréfasafnsins er þó bundinn í verðtryggðum ríkisbréfum eða
um 47% af hreinni eign.
Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris tímabilið 01.01.-30.06. 1998
30.06. 1998 1997
í þús. kr. í þús. kr.
Iðgjöld 831.365 1.691.842
Lífeyrir -581.849 -1.113.858
Fjárfestíngatekjur 1.497.497 2.478.236
Fjárfestingagjöld -22.233 -37.291
Rekstrarkostnaður -32.763 -66.250
Aðrar tekjur 16.763 31.364
Matsbreytingar 484.043 615.633
Hækkun á hreinni eign á árinu 2.192.823 3.599.676
Hrein eign frá fyrra ári 32.885.818 29.286.142
Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.078.641 32.885.818
Upphæð: Fjöldi: Upphæð: Fjöldi:
Ellilífeyrir 349.168.389,- 4.933 655.168.785,- 4.905
Örorkulífeyrir 173.714.223,- 1.575 346.896.793,- 1.656
Makalífeyrir 44.968.334,- 973 86.942.360,- 988
Barnaiífeyrir 12.134.106,- 332 20.701.950,- 340
Samtals 579.985.052,- 1.109.709.886,-
LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN
Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, sími 533 4700, fax 533 4705.
Afgreiðslutími er frá kl. 9-17. Yfir sumarmánuðina er afgreiðslutími kl. 9-16.
m
HVlTA HÚSIÐ / SÍA