Morgunblaðið - 13.09.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.09.1998, Qupperneq 27
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 27 FRÉTTIR Alþjóðlegur friðardagur ÞRIÐJI þriðjudagur hvers sept- embermánaðar var yfirlýstur sem „alþjóðlegur dagur friðar“ af Sam- einuðu þjóðunum 1981. A þeim degi hefst þing Sameinuðu þjóðanna með einnar mínútu þögn tileinkaða heimsfriði. Aiið 1995 var alþjóðlegur dagur friðar einnig nefndur „Hear The Children Day“ eða dagur barn- anna. Á síðustu árum hefur fólk alls staðar að úr heiminum tekið þátt í einnar mínútu þögn í þágu friðar á slaginu tólf á sínu eigin tímasvæði til að styðja friðarheit Sameinuðu þjóðanna. Það verður einnig gert á þessu ári, segir í fréttatilkynningu frá WPPS. VICHY TILBOÐ Þrpr góSsr luxusprufur fylgjo koupum o iift Áctiv; áhnfuríks kreminu gegn (irókkum* • Lift Activ Yeux augnkrem 3 ml. - nýtt! • Pureté Thermale hreinsimjólk 30 ml. • Pureté Thermale andlitsvatn 30 ml. VICHYI HEILSUUND HÚOARINNAR Fæst eingöngu í apótekum Helgarferð til Prag 16. ol(t. frá kr. 29.960 Beint leiguflug Föstudags morgunn til sunnudagskvöids Við seljum nú síðustu sætin til þessarar fegurstu höfuðborgar Evrópu í beina leigufluginu okkar hinn 16. október næst- komandi. Hér kynnist þú borg sem var menningarhjarta Evrópu í árhundruð og gamli bæjarhlutinn á engan sinn líka í heiminum í dag. Notaðu þetta einstaka tækifæri og kynnstu Prag með íslenskum fararstjórum Heimsferða. Þú getur valið um 3 eða 4 stjömu hótel og spennandi kynnisferðir með far- arstjórum Heimsferða. Bókaðu strax og tryggðu þér síðustu sætin Verð kr. 29.990 Verð kr. 39.990 Flugsæti til Prag fyrir fuilorðinn með sköttum. asi i ’ HEIMSFERÐIR M.v. 2 í herbergi Quality Hotel, flug, gisting, ferðir til og frá flug- velli, íslensk fararstjórn, skattar. Islenskir fararstjórar Kynnisferðir Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is Lífeyrissjóðurinn Framsýn Upplýsingar um helstu niðurstöður árshlutareiknings 01.01.-30.06. 1998 AFKOMA SJÓÐSINS MJÖG GÓÐ - RAUNÁVÖXTUN 9.! Lífeyrissjóðurinn Framsýn birtir nú í fyrsta sinn 6 mánaða uppgjör en sjóðurinn var stofnaður 1. janúar 1996 með samruna sex minni sjóða. Raunávöxtun sjóðsins fyrstu 6 mánuði þessa árs var 9,08% miðað við neysluverðsvísitölu. Þegar rekstrarkostnaður hefur verið dreginn ffá er hrein raunávöxtun 8,97%. Alls eiga 115.834 sjóðfélagar aðild að sjóðnum en 22.180 sjóðfélagar og 1.649 atvinnurekendur greiddu iðgjöld í sjóðinn á fyrri hluta ársins og fjöldi lífeyrisþega var 7.026. Efnahagsreikriingur 30.06.1998 30.06. 1998 1997 í þús. kr. í þús. kr. Fjárfestíngar 35.079.528 32.983.765 Kröfur 199.727 220.832 Aðrar eignir 91.297 94.336 35.370.552 33.298.935 Viðskiptaskuldir -291.911 -413.115 Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.078.641 32.885.818 Kennitölur I 30.06. 1998 1997 1996 Lífeyrisbyrði 69,99% 65,84% 71,760/o Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum 1,92% 2,06% 2,27% Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,05% 0,llo/o 0,120/o Raunávöxtun m.v. neysluverðsvísitölur 9,08% 8,150/o 7,850/o Hrein raunávöxtun 8,97% 8,03% 7,720/o Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 2 ára 8.09% 7,81o/o 7,72% Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.087 15.873 16.097 Fjöldi lífeyrisþega 7.026 7.237 6.347 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 1.649 1.829 1.647 Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga 995 2.198 2.004 Stöðugildi á árinu 12 13 13 í stjórn Lifeyrissjóósins Framsýnar frá apríl 1998 eru: Halldór Björnsson, formaður Bjarni Lúðvtksson Helgi Magnússon Sigurður Guðmundsson Þórarinn V. Þórarinsson, varaformaður Guðmundur Þ Jónsson Jón G. Kristjánsson Unnur A. Hauksdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Karl Benediktsson. HLUTABRÉFAEIGN SJÓÐSiNS Eign Lífeyrissjóðsins Framsýnar í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum nam um 6.247 millj. kr. sem er 17,81% af hreinni eign sjóðsins, þar af var erlend eign í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum 3.459 millj. kr. eða 9,86% af hreinni eign. Meginhluti verðbréfasafnsins er þó bundinn í verðtryggðum ríkisbréfum eða um 47% af hreinni eign. Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris tímabilið 01.01.-30.06. 1998 30.06. 1998 1997 í þús. kr. í þús. kr. Iðgjöld 831.365 1.691.842 Lífeyrir -581.849 -1.113.858 Fjárfestíngatekjur 1.497.497 2.478.236 Fjárfestingagjöld -22.233 -37.291 Rekstrarkostnaður -32.763 -66.250 Aðrar tekjur 16.763 31.364 Matsbreytingar 484.043 615.633 Hækkun á hreinni eign á árinu 2.192.823 3.599.676 Hrein eign frá fyrra ári 32.885.818 29.286.142 Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.078.641 32.885.818 Upphæð: Fjöldi: Upphæð: Fjöldi: Ellilífeyrir 349.168.389,- 4.933 655.168.785,- 4.905 Örorkulífeyrir 173.714.223,- 1.575 346.896.793,- 1.656 Makalífeyrir 44.968.334,- 973 86.942.360,- 988 Barnaiífeyrir 12.134.106,- 332 20.701.950,- 340 Samtals 579.985.052,- 1.109.709.886,- LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, sími 533 4700, fax 533 4705. Afgreiðslutími er frá kl. 9-17. Yfir sumarmánuðina er afgreiðslutími kl. 9-16. m HVlTA HÚSIÐ / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.