Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 13
ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Meðvirkni
(Codependence)
Næstu námskeið
Ráðgjafarstofu Ragnheiðar
Óladóttur, Síðumúla 33,
verða 6. október og 3. nóvember.
. mWBtM JAMES BURN
★ INTERNATIONAL
Efni og tæki fyrir niiee
járngormainnbindingu
Þverárlaxinn vill-
ist upp í Grímsá
GUNNAR Helgason með
síðasta lax sumarsins úr Kjarrá,
11 punda hrygnu sem tók
míkrótúpu á Eyrunum.
HENRÍETTA Gísladóttir veiddi Maríufísk-
inn sinn á spón í Sandhólahyl í Litlu-
Þverá í lok ágiist.
við Morgunblaðið að þetta kæmi sér
ekki á óvart. „Eg og fleiri höfum
lengi verið með þessa kenningu og
við fengum fískifræðing til að gera
úttekt á þessu. Niðurstaða hans var
í samræmi við skoðanir okkar og
þessir merktu laxar í sumar eru
óvefengjanleg sönnunargögn. Miðað
við þann fjölda merkja sem vitað er
um, gæti hér verið um
umtalsverðan fjölda laxa
að ræða. Þetta eru áber-
andi blálituð merki og
þeim verður ekki ruglað
saman við neitt annað,“
bætti Jón við.
Alls veiddust 2.189 lax-
ar í Þverá ásamt Kjarrá í
sumar og var áin efst
þeirra áa sem eru með
náttúrulega laxastofna.
Aðeins Eystri-Rangá er
hærri, en í henni er enn
veitt, enda gilda aðrar
reglur þar sem veiði
byggist á hafbeitarslepp-
ingu gönguseiða. Jón sagði þessa
góðu veiði ekki koma leigutökum á
óvart, áin hafi „átt þetta inni og
miklu meira en það,“ eins og hann
komst að orði. Eggert Ólafsson sagði
geysilega mikinn lax hafa verið í
ánni í sumar. „Hún var gersamlega
pökkuð af laxi nú í vertíðarlok,“
sagði hann.
ÓSTVniDSSON HF.
-j==: SHipholti 33,105 RevHiavlk, slmi 533 3535
SLEPPINGAR á merktum löxum í
Grímsá í sumar hafa leitt í ljós að
óþekktur, en þó töluverður fjöldi
laxa virðist ganga upp í Grímsá áður
en þeir átta sig á því að það er Þverá
sem þeir eru að leita að. Eggert
Ólafsson veiðieftirlitsmaður við
Þverá og Kjarrá fann þrjú merki á
löxum úr Þverá, en merkin höfðu
bandarískir veiðimenn sett á laxana
eftir að hafa veitt þá í Grímsá. Egg-
ert segist telja að a.m.k. þrjú merki
til viðbótar hafi gengið sér úr greip-
um þar eð veiðimenn voru farnir til
síns heima áður en hann gat haft tal
af þeim. Það gerir sex laxa merkta í
Grímsá og menn geta aðeins velt
vöngum yfir hve margir voru eftir
óveiddir í ánni. Þá má alveg eins bú-
ast við því að flakkið sé á alla vegu
milli nágrannánna í héraðinu.
Eggert sagði einn laxinn hafa ver-
ið með hvað sérstökustu söguna.
Hann veiddist á móts við Norðtungu
í Þverá og eru það milli 25 og 30 kíló-
metrar frá ósi Þverár við Hvítá. Viku
áður hafði Bandaríkjamaður veitt
laxinn og merkt hann í Odds-
staðafljóti í Grímsá, en þeir sem eru
kunnugir á þessum slóðum vita að sá
staður er efsti veiðistaður í Grímsá
og liggur niður af ármótum Grímsár
og Tunguár, efst í Lundarreykjadal.
Sama dag veiddist annar lax örlitlu
neðar í Þverá, en sá hafði veiðst og
verið merktur neðarlega í Grímsá
þremur vikum áður. Þriðji laxinn var
svo veiddur grútleginn á lokadegi í
Litlu-Þverá, en Eggert vissi ekki
nákvæmlega hvar í Grímsá sá hafði
verið upprunalega veiddur og merkt-
ur. Laxarnir sem um ræðir voru allir
5-6 pund.
„Eg hef fylgst með laxveiðum í
héraðinu frá því ég var barn og tel
mig þekkja hina einstöku stofna.
Þverárstofninn er auðvelt að þekkja
úr. Svona flakk er þekkt, en menn
hafa ekki vitað í hve miklum mæli
laxinn flakkar og kannski verður
aldrei hægt að komast til botns í því.
Það veiddust t.d. laxar í Hvítá í sum-
ar, langt fyrir ofan ármótin við
Þverá, sem voru greinilega af
Þverárstofni. Einn var 13-14 punda
fiskur sem ég sá og veiddist á stöng
fyrir Kaðalstaðalandi," sagði Eggert
í samtali við Morgunblaðið.
Og Eggert sagði að þó það teldist
merkilegt sem upp kom í sumar þá
fyndist sér sjálfum merkilegastur lax-
inn sem hann fann í Þveráraflanum í
fyrra. „Sá lax var merktur í Blöndu
Aco
Skipholti 21 • Sími 511 5111
Apple búðin
sumarið 1996. Þetta var orðinn
tveggja ára lax úr sjó, en samt ekki
nema 8 pund. Hann var mjósleginn
og langur, ekkert líkur ekta Þverár-
laxi. Vantaði kannski bara á hann
holdið,“ bætti Eggert við.
I takt við kenninguna
Jón Ólafsson, einn leigutaka
Þverár og Kjarrár, sagði í samtali
Takmarkaö masn af
266 Mhz G3 borövél
32 Mb vinnsiuminni
4 Gb harður diskur
15" Appleskjár
512 Kb flýriminni
2-i hraða geísladrif
lObaseT Ethernetkort
3 PCI raufar
Hnappaborð og mús
51
20% afsláttm
at M Mb auka vinnslumitTni
,Á%^^eÖte
x>-
Fjallað veröur m.a. um tilfinningar,
mörk, varnir, stjórnun og stjórnleysi.
Slmalími er milli kl. 11 og 12 á daginn.
Upplýsingar í síma: 568 7228 og
897 7225, e-maii: ragn@hmmedia.is
Einnigfáanlegt hjá:
Haftækni, Akureyri • Sími 462 7222. Radómiðun, Reykjavík • Sími 5111010. Ris, Neskaupstað • Sími 4771818.