Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 23 Lífvél í upphaflegu hugmyndinni er sett fram aðferð til þess að virkja dælugetu dæludýra með því að skorða dýrin af í rás og láta þau knýja túrbínu - til raforkuframleiðslu eða annarra nota. Hér er um að ræða vél er gengur fyrir sjó. Táknin á myndinni er í tengslum við orkufræðilega útreikninga. Tilraunin veitir upplýsingar um þann þrýstingsmun sem eitt dýr getur haldið uppi. Hér er epplamöttli komið fyrir í sérsmíðuðu hólfuðu tilraunabúri og epplamöttullinn dælir vatni á milli hólfa búrsins. Yfirborðið hækkar því hægra megin í búrinu og lækkar að sama skapi vinstra megin. Þar sem yfiborðshækkunin er innan óvissumarka á mælingu (um 0,3-1,5 mm) þarf að magna upp færsluna svo að marktækar niðurstöður fáist. Það er gert með leysi sem lýsir á flotholt með spegli sem flýtur á vatninu. Eins millimeters yfirborðshækkun verður því sjáanleg sem t.d. 500 millimetrar á spjaldinu. Leysir J T ' Kvarðað: Flotholt með spegli / spjald verið reynt að hagnýta þessi dýr og hef ég víða leitað. Danski prófessor- inn minn hefur víðtæka þekkingu á rannsóknum á þessum dýrum og hann hafði aldrei heyrt um neinar hugmyndir af þessu tagi. Ef niður- stöður rannsóknarinnar verða já- kvæðar er ef til vill hægt að nýta dýrin til margra hluta. Það væri hægt að hugsa sér rafmagns- eða orkuframleiðslu eins og ég gat um áðan, fmhreinsun á úrgangi frá af- rennslisstöðvum og margt fleira. Það er enginn skortur á raforku á Islandi og seint fara þessar vélar að keppa við raforkuverin. En það sama verður ekki sagt um allan heiminn og svampar gætu orðið orkuvél fátæka mannsins í þriðja heiminum. í þriðja heiminum væri ódýr orkugjafi eflaust vel þeginn, hvort heldur er til orkuframleiðslu ast mikið við krækling og eplamött- ul. Ég vildi sem sagt geta stækkað verkefnið, smíðað hringrás í sjókví- um. Til þessa hef ég notast við fiskabúr. Það þarf að finna allar hugsanlegar notkunaraðstæður til að sjá betur fram á alhliða nýting- una. Fyrr munu varla liggja fyrir niðurstöður um endanlega hag- kvæmni." Kannski að ég reyni að fá ein- hvern Evrópustyrk til þess að halda áfram rannsóknum mínum? Það er enn langt í land og ég er með marg- ar tilraunir í kollinum. Mig vantar líka tíma, því að auk þess að vera í þessum rannsóknum er ég í skóla og þar að auki rek ég fyrirtæki með félögum mínum. Ég stofnaði fyrir- tækið, Hjálp-hugmyndabanki, í lok síðasta árs ásamt Eggerti Aðal- steinssyni, Magnúsi Torfasyni, Á MYNDINNI má sjá í hnotskurn hvermg kræklingurmn blæs frá sér. Davíð stráði fínkornuðu duftí við rörið og má glöggt sjá hvernig kornin hafa þyrlast upp. eða fínhreinsunar úrgangsefna. Nýtni Lífvélarinnar er það lítil að hún kemur ekki til með að halda úti heilu þorpunum, alls ekki, ég tel hins vegar ágætis möguleika á því að ég geti búið til leslampa fyrir fá- tæka manninn í Afríku Lykilatriði er að við erum að tala um ókeypis orkugjafa þar sem dýrin ganga fyr- ir sjó.“ Hvað gerist næst? „Ég get ekki svarað því til fulln- ustu. Eg er að vinna að lokafrá- gangi á skýrslu um rannsóknir mín- ar í sumar, en margt þarf enn að gera. Ég vildi t.d. gera fleiri mæl- ingar með síun. Ég hef sett upp ým- is kerfi og vildi setja upp fleiri. Þá er nauðsynlegt að prófa þetta á fleiri dýrum, en til þessa hef ég not- Þórði Þórarinssyni og Þórlindi Kjartanssyni. Reksturinn gengur vonum framar og krefst þar af leið- andi mikils tíma, en ég er samt staðráinn í að halda áfram með Líf- vélina mína. Eftir rannsóknir sum- arsins ætti ég að vera kominn með niðurstöður til að meta hagkvæmn- ina og get þá farið að athuga áhuga manna fyrir hugmyndinni. Fyrst þarf að fínna þörfina fyrir nýjan orkugjafa. Bílar munu varla ganga fyrir svömpum í framtíðinni. Nýtnin er ekki það mikil og auk þess er nóg til af olíu og hún er líka ódýr. En ef það er hægt að nýta hugmyndina til að fátækur maður í þriðja heimin- um geti lesið við leslampa eða hlustað á útvarp, er tilganginum náð.“ Teymis 1998 Haustráðstefna Teymis er orðin fastur liður á íslenska upplýsingatæknimarkaðnum. Alls eru 40 fyrirlestrar haldnir þessa tvo daga af 21 fyrirlesara frá 4 þjóðlöndum. Sérstök áhersla verður lögð á efni um vöruhús gagna, ákvarðanakerfi fyrir stjórnendur, rafræn viðskipti og gagnaöryggi. Fyrirlestrar verða á eftirfarandi brautum: • Data Warehousing / Decision Support • Electronic Commerce • Data Security • Data Management • Oracle Server Technologies • Oracle Tools Samhliða fyrirlestrum verður opnað stórt sýningarsvæði með lausnum frá Oracle, SAS Institute, Hewlett-Packard, Compaq, Cisco, Tæknivali hf., Legato Systems, Opnum kerfum hf., Intraneti ehf., Góðum lausnum ehf., Vasco Data Security Inc., Rafrænni miðlun hf., Digital á íslandi ehf., Teymi hf. o.fl. Komdu og vertu þátttakandi á athyglisverðustu ráðstefnu ársins, sem mun gefa þér innsýn í það markverðasta sem er að gerast í dag og hvernig þú getur nýtt þér þessar lausnir fyrir þig og þitt fyrirtæki. Styrktaraðilar ráðstefnunnar: DIGITAL A ÍSLANDI OPIN KERFIHF Skráning er hafin Hafðu samband við okkur strax, og við sendum þér upplýsingabækling um ráðstefnuna, ásamt skráningareyðublaði. Auk þess geturþú skoðað vefsíðu ráðstefnunnar á www.teymi.is og skráð þig þar. Síðasti skráningardagur er 2. október nk. Þátttökugjald er aðeins 17.500 kr. Fimmti hver þátttakandi frá sama fyrirtæki fær ókeypis aðgang! Tæknival Frekari upplýsingar eru veittar í síma 561 8131, á www.teymi.is eða með því að senda tölvupóst á radstefna@teymi.is TEYMI ■—1' f 'i' 1 M I". AflGUS sia.ts TE071
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.