Morgunblaðið - 27.09.1998, Síða 51

Morgunblaðið - 27.09.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 5 I DAG Árnað heilla rrr|ÁRA afmæli. Á I v/morgun, mánudaginn 28. september,_ verður sjö- tug Sigríður Ágústa Guð- mundsdóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jóhann Sigurðs- son. Þau taka á móti ætt- ingjum og vinum í sam- komusal hússins að Snorra- braut 56, mánudaginn 28. september, eftir kl. 16. BRIDS IJni.vjón Guðmundur l'áll Arnaixon VESTUR finnur lauf út gegn fjórum hjörtum, sem er besta útspilið og ætti að duga í fjóra slagi. En það er nægilegt svigrúm til klúð- urs í vörninni. Suður gefur; allh- á hættu. Norður ♦ K94 VÁK87 ♦ G73 + Á96 Vestur Austur * D865 * G72 V 4 V 52 * Á852 ♦ KD1096 * K1085 * DG4 Suður AÁ103 V DG10963 ♦ 4 *732 Vestur Norðiu* Auslur Suður - - - 2t\jörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Setjum okkur í spor aust- urs, sem fær fyi'sta slaginn á laufgosa. Hvað á hann að gera næst? Margir myndu freistast til að leggja niður tígul- kónginn, þó ekki væri nema til að upplýsa makker um stöðuna í litnum. En það er dýr millileikur, jafnvel þótt austur taki aðeins einn tíg- ulslag og skipti svo aftur yf- ir í lauf. Sagnhafi tekur með laufás og trompar tígul. Tekur svo ÁK í hjarta og trompar aftur tígul áðui' en hann spilar sér út í þessari stöðu: Norður * K94 V 87 ♦ - * 9 Vestur *D86 V- ♦ Á *K8 Austur * G72 V - * DIO * 4 Suður ♦ Á103 V DG ♦ - * D Það er sama hvor varnar- spilarinn lendir inni; vörnin verður að hreyfa spaðann eða spila út í tvöfalda eyðu og hvort tveggja kostar siag. Ef austur spilar einfald- lega laufi áfram í öðrum slag getur sagnhafi ekki hreinsað upp tígulinn áður en hann gefur laufslaginn og þá fer spilið alltaf niður. Þetta er lærdómsríkt spil, því það blasir ekki við frá bæjardyrum austurs að hann megi alls ekki spila tígli. lyrkÁRA afmæli. í dag, I vlsunnudaginn 27. sept- ember, verður sjötug Sigríð- ur Erla Þorláksdóttir, Sól- vangsvegi 1, Hafnarfirði. Eiginmaðui' hennar er Kjartan Steinólfsson. Þau verða að heiman. Barna- og íjölskylduljósmyndir. Gunnar Leifur Jónasson, ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst sl. í Selja- kirkju af sr. Ágústi Einars- syni Ása Arnaldsdóttir og Ragnar Gíslason. Heimili þeirra er að Engihjalla 3, Kópavogi. COSPER HOGNI HREKKVISI //þeir -eru, miS cU> eynarprp-f A/rír spjaU- þátt/sen7 d aJö stjr/ia, aZdegc éiL.«J SKAK Unix.jnii Margeir Pétlll'XNOII STAÐAN kom upp í undan- rásariðli í Evrópukeppni skákfélaga um síðustu helgi. Norðmaðurinn Helge Gund- ersen (2.275) hafði hvítt og átti leik gegn þekkta ungverska stórmeistaranum Zoltan Ribli (2.590). 30. Re6+! - fxe6 31. Dh6+ - KH 32. Hfl+- Bf6 33. Dh7+ og svart- im gafst upp. Helge Gunder- sen tefldi fyrir Randaberg Sjakkklub, en Ribli fyrir SC Sparkasse Furstenfeld frá Austurríki. Pólska félagið Polonja frá Varsjá sigraði í riðlinum, með þá Shirov, 011 og Ros- entalis í broddi fylkingar. Augu skákáhugamanna beinast nú að Elista í Rúss- landi þar sem Ólympíuskák- mótið er að hefjast. Hér heima hefst haustmót Tafl- félags Reykjavíkur í dag og þar með er vetrarstarfið komið í fullan gang. STJÖRMJSPA eftir Frances llrake VOG Afmælisbam dagsins: Þú ert gæddur leikarahæfileik- um og kannt því vel viðþig í sviðsljósinu en ert feiminn og fámáll utan þess. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur þínar efasemdir varðandi ákveðið verkefni og átt tvímælalaust að fai’a eftir þeim. Naut (20. apríl - 20. maí) Öllu sem kastað er til himins fellur aftur til jarðar. Temdu þér hógværð og sanngirni við aðra. Tvíburar . (21.maí-20.júní) nfK Þú stendur varnai'laus gegn orðróminum en þinn tími mun koma og þá munu þeir sem nú tala mest sitja í þög- ulli skömminni. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Þótt þú hafir margt á þinni könnu er engin ástæða til þess að láta aðvaranir ann- arra sem vind um eyru þjóta. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér virðast engin takmörk sett ef þú aðeins gætir þess að fara rétt í hlutina. Láttu draumana rætast. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©ÉL Það hefur ekkert upp á sig að verjast í aðstöðu sem er óverjandi. Leitaðu nýn-a leiða út úr vandanum. (23. sept. - 22. október) m Það er ekki allt gull sem gló- ir og margt fyrirheitið fer fyrir lítið þegar til kastanna kemur. Gáðu því vel að því sem þú gerir. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið dýrkeypt að blanda sér í annaiTa mál að ástæðulausu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ».x' Þú kemst langt á metnaði þínum og sanngirni og mundu að hafa það síðar- nefnda alltaf að leiðarljósi hvað sem á dynur. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tíÍP Það er ekki þitt að hlaupa eftir óskum annarra heldur átt þú að halda áttum og gera það sem sannfæringin býður þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú leggur mjög hart að þér og mátt gæta þín í að ganga ekki of langt. Það er auð- veldara að missa heilsuna en halda henni. HVÍTUR leikur og vinnur Fiskar (19. febrúar - 20. mars) H*o Það getur verið erfitt að standa á sínu þegar allir virðast annarrar skoðunar. Það er þó nauðsynlegt ef menn vilja halda sjálfsvirð- ingu sinni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spái• af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hugræn teugjulGihfiini fru Kinu ■ Veitir sveigjanleika með óþvinguðum hreyfingum 1 Vinnur gegn mörgum algengum kvillum 1 Góð áhrif á miðtaugakerfið, öndun og meltingu 1 Losar um stirð liöamót • Eykur blóðstreymi um háræðanetið fjjff • Dregur úr vöðvabólgu ■ Styrkir hjartað > Losar um uppsafnaða spennu Unplusingur í símurn &uu 971/ 095 8999 BUIÐ OG STARFIÐ í BANDARÍKJUNUM 55.000 innflyljendoáritanir (Green Card) eru í boði í nýju Ríkishappdrætti „U.S. Government Lottery". LOKAFRESTUR: 31. OKTÓBER 1998 Opinbert happdrætti, ókeypis þátttaka og upplýsingar. Sendið einungis póstkort með eigin nafni og heimilisfangi til: NflTIONALSSf VISA SERVICE 01997 IMMIGRATION SERVICES 4200 WISCONSIN AVENUE N.W. WASHINGTON, D.C. - 20016 U.S.A. FAX 00 1 202 298-5601 - Sími 00 I 202 298-5600 www.nationalvisacenter.com Tannlæknir Hef tekið til starfa á Snorrabraut 29, 5. hæð. Tímapantanir í síma 552 5817. Kristín Stefánsdóttir, tannlæknir. & Týnast handklæðin Lausnin er sérmerkt handklæði. Fáanleg í 6 litum í st. 70x140 sm. Merking áberandi og falleg. Tilvalið í skólann og íþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni. ÍR-ingar! Einnig fáanleg sérmerkt hand- klæði með félagsmerkinu ykkar kr. 1.970. f 7 Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími ^^^^^7-14 dagar PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 f"V/% Listdansskóli Islands Engjateigi 1 ♦ 105 Reykjavík ♦ Sími 588 9188 ♦ Fax 588 9197 Námskeið fyrir fyrrver- andi neniendur Listdans- skólans og aðra er stundað hafa listdans áður, en vil ja rif ja upp og viðhalda þeirri frábæru þjálfun sem dansinn býður uppá. Námskeiðin hefjast í byrjun október. Upplýsingar og innritun í síma 588 9188 mánud.-föstud. kl. 14-17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.