Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 47 % FRÉTTIR Ný stefn- umörkun í heilbrigðis- málum | samþykkt Á 48. FUNDI svæðisnefndar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sem haldinn var í Kaup- mannahöfn dagana 14.-18. septem- ber sl. var samþykktur rammi að stefnumörkun í heilbrigðismálum Evrópuríkja til næstu áratuga. Evrópuáætlunin sem nefnist Heilsa 21 inniheldur 21 meginmark- Jmið og tekur til stjórnunar, skipu- lags- og tæknimála, heilbrigðisþjón- ustu sem og til forvarna, heilsu- vemdar, meðferðar og endurhæf- ingar vegna sjúkdóma og annarra heilbrigðisvandamála. Það verður síðan verkefni hvers og eins af aðildarríkjunum að útfæra nánar sína eigin áætlun og er endur- skoðun íslensku heilbrigðisáætlun- arinnar þegar komin vel á veg, segir í fréttatilkynningu frá heilbrigðis- !og tryggingamálaráðuneytinu. „í tengslum við Evrópufund WHO voru veittar viðurkenningar fyrir þróunarverkefni á sviði forvama og heilsuvemdar er varða fjölskyldm- og böm í aðildarríkjunum. Samstarfs- verkefni Heilsugæsluð móta vinnulag heimilislækna og annarra starfs- manna í mæðravemd, ungbama- vemd og fjölskylduráðgjöf og styðja sérstaklega verðandi og nýorðna for- eldra. Þess er vænst að með sam- Iræmdum aðgerðum megi koma í veg fyrir margs konar félagsleg og and- leg vandamál og forða því jafnffamt að þau flytjist á milli kynslóða. Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra mun færa starfsfólki Heilsugælustöðvarinnar á Akureyri þessa viðurkeningu á næstunni. Að ffumkvæði íslands var á fund- inum ákveðið að málefni vrðandi fæðu og næringu fengju meira vægi í stefnumörkuninni Heilsa 21 og Iáætlunum WHO. Er gert ráð fyrir að gerð verði sérstök fram- kvæmdaáætlun til þess að bæta næringarástandið og draga úr fæðutengdum sjúkdómum, einkum á austanverðu starfssvæði Evrópu- skrifstofunnar," segir ennfremur. Nýr aðalframkvæmdastjóri WHO, Gro Harlem Brundtland, fyrrver- andi forsætisráðherra Noregs, ávarpaði fundinn. Hún fjallaði aðal- lega um eftirtalin atriði: Aðgerðir til Iþess að draga úr tóbaksneyslu, baráttuna við smitsjúkdóma eins og malaríu, berkla og alnæmi, ábyrgð hins opinbera varðandi að tryggja öllum íbúum aðgang að heil- brigðisþjónustu og endurskipulagn- ingu á starfsemi WHO. Starfsemi aðalstöðva WHO í Genf hefur frá því Gro Harlem Brundtland tók við starfi sínu í lok júM sl. verið skipt í níu meginsvið. Stjórnunarhópur aðalskrifstofunnar Isamanstendur af tíu einstaklingum, sex konum og fjórum körlum. Evrópufundinn sóttu fulltrúar frá 51 ríki. í íslensku sendinefndinni voni Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra, Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytis- stjóri, Ingimar Einarsson skrifstofu- stjóri, Ragnhildur Arn]jótsdóttil• deildarstjóri og Vilborg Ingólfsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur. Eignaborg, fasteignasala Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030 Hjarðarhagi. 84 fm á 1. hæð, tvær samliggjandi stofur, eitt svefnherb., nýlegar innréttingar í eld- húsi og baði. I risi er herbergi með aðgangi að snyrtingu. (630) Efstihjalli. 57 fm glæsileg 2ia herbergia íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar í eídhúsi og oaði, nýtt eikarparket. Sameign utan sem innan mjög góð, nýlega er búið að mála húsið að utan. V. 5,5 millj. (632) Ljósheimar. 96 fm 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Laus fljótlega. (633) Hlíðasmári 12 (Miðjan) til sölu eða leigu. Um 358 fm skrifstofuhúsnæði tilbúið til innréttingar, í lyftuhúsi, öll sameign fullfrágengin. (1031) Vantar í Garðabæ 3—4ra herb. íbúö, sérhæð, raðhús, parhús eða lítið einbýlishús. Allt að staðgreiðsla í boði fyri rétta eign. HRAUNTEIGUR. Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íbúð í kj. með sérinngnagi. 2 svefnherb. Parket og flísar. Góðar innr. Hús nýl. viðgert og sérlega glæsilegt. Verð 7,2 millj. Áhv. 4 millj. hagstæð lán. Góð staðsetn- ing. 9982 KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýviðgerðu lyftu- húsi. Góðar innr. Yfirbyggðar svalir. Verð 4,9 millj. LAUGARNESVEGUR. Fallega innréttuð 3ja—4ra herb. íb. á tveimur hæöum í litlu nýl. fjölb. Vandaðar beykiinnr. og parket. Baðherb. allt flísa- lagt. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar svalir. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,5 millj. 9147. FOSSVOGUR SKIPTI. Gott 186 fm raðhús ásamt 25,6 fm bllskúr. Húsið er fyrir ofan götu og er í góðu standi, þak og gler endurnýjað. Að- eins I skiptum fyrir íbúð í Fossvogi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 9234. ARBÆR - SELAS. Vorum að fá í sölu mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt rúmg. bílskúr. 3 svefnherb. Hiti í stéttum og plani. Lóð fullfrá- gengin. Stærö 148 fm samtals. Lítið áhv. Verð 14,2 millj. VESTURBÆR. Gott og mikið endurnýjað járnklætt einbýlishús, sem er hæð og ris á steyptum kj. Húsið er í góðu ástandi og stendur á horn- lóð. Stærð 185 fm. Áhv. 5,9 millj. Verð 14,8 millj. Sérstakt tækifæri. Hús með sál. 9239. Nánari upplýsingar í síma 568 1171 eða hjá: Hveragerði — Hveragerði Opið hús milli kl. 14.00 og 17.00 sunnudaginn 27. september Áhugasamt fólk um að eignast hús í Hveragerði er boðið að banka uppá og skoða eftirtaldar húseignir. Borgarheiði 25 sem er vandað endaraðhús 147 fm að stærð með bílskúrs. Húsið er um 2ja ára gamalt. 4 svefnherb., stór stofa. Gólfefni eru teppi, parket og flísar á eldhúsi, forst. og baði. Hitalögn í baðgólfi og forstofu. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Verð 8,7 millj. Borgarheiði 7 v sem er 92 fm parhús auk bílskúrs. 2 svefn- herb., blómas. fyrir framan stofu. Notaleg eign. Verð 5,8 millj. Borgarhraun 1 112 fm einbýlishús, að auki tvöfaldur bílskúr. 4 svefnherb. Einstaklega vel við haldið hús. Fallegur garður. Húsið er laust strax. Verð 8,8 millj. Brattahlíð 12 60 fm snoturt einbýli með stórum garði. Nýtt þak og nýjar innréttingar. 2 svefnherb. Hér er hús sem gæti hentað sem sumarparadís en verið í útleigu yfir veturinn. Verð 5,5 millj. Lyngheiði 23 117 fm timbureinbýli. Einstaklega vel skipulagt hús. 4 svefnherb. Garðgróðurhús í fallegum garði. Parket á gólfum og korkur á eldhúsi. Hús með sál. Verð 7,9 millj. Þelamörk 59 sem er 137 fm einbýli auk 62 fm bílskúrs. 4 svefnherb., þar af gengið í eitt frá ytri forstofu, gestasnyrting, stór stofa, vel gróinn garður. Verið er að mála húsið að utan. Verð 8,9 millj. Á söluskrá okkar í Hveragerði eru margar góðar eignir. Hafið samband við sölumann okkar, Kristinn Kristjánsson, eftir kl. 18.00 virka daga svo og um helgar í síma 483 4848 eða 892 9330. Fasteignasalan Gimli Selfoss — Spóarimi 21 Glæsilegt einbýlishús Eitt fallegasta einbýlis- hús á Selfossi er komið í sölu. Húsið er 244 fm á tveimur hæðum. Fimm svherb á efri hæð, stofur á hvorri hæð, rúmgott eldhús o.fl. Vönduð gólfefni, flísar, parket og teppi. Vandaðar innréttingar. Lóðin er sérlega góð og vel staðsett innst í botn- langa. Verð 14,2 millj. Nánari uppl. á skrifstofu. Lögmenn Suðurlandi Austurvegi 3, Selfossi, sími 482 2988. GNOÐARVOGUR 66 Opið hús í dag, sunnudag 25/9, á milli kl. 14 og 17 Til sölu er 144 fm efri hæð í húsinu ásamt góð- um bflskúr. (búðin skipt- ist í stórar stofur, 3-4 svefnh., eldhús, bað- herb. o.fl. Suðursvalir og fallegt útsýni. Gjörið svo vel að líta inn. Ingvi og Agnes taka vel á móti ykkur. FASTEIGNAMIÐLUN SOÐURLANDSBRAGT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 •t- Suðurlandsbraut 46 ,(bláu húsin) S. 588 9999 • oplð lau. og sun. 13-15 HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIR- TÖLDUM EIGNUM Elnbýli/Raðhús IGrafarvogi. Bein kaup. Einbýli (Grafarvogi (skiptum fyrir stóra fbúð f 6 fbúða húsl með tvðf. bflskúr. Laugarnesvegur. Einbýli/tvíbýli. Vorum að fá ( einkasðlu um 200 fm. einbýli með aukafbúð f kjailara. (aðalfbúð eru 3 - 4 svefnherb. og rúmg stofa. 2- 3ja herb. aukaíbúð f kjallara. Bflskúr. Áhv. 7,2 m. Verð 13,9 m. Skipti mögul. á minni eign. 3ja - 5 herb. fbúð IGrafarvoqi f skiptum fyrir 2ja herb. fbúð. •' -w 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúð f Langholti eðaLaugarnasi. Bein kaup. Raðhús eða einbýli (Seliahverfi ( skiptum fyrir hæð I Hllðum. 2ja-4ra herb. fbúð fmiðborg eða Hlíðum. Bain kaup. 3ja eða 4ra herb. fbúð fHeimum eðaLaugameshverfi. Bein kaup 2ja fbúða húsi (Hamra eða Foldahverfi. Bein kaup. Góðargreiðslur. Einbýli í Mosfellsbæ í sklptum fyrir Ibúð f Rvk. Ibúð eða hæö lausturborginnl. Góðar grelðslur. Háaleitisbraut. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ( vönduðu fjðlbýli. Útsýni f norður og suður. Sameign mjög góð og þak nýtt. Áhv.: 3,7 m. Verð: 6,9 m. Dofraborgir. Vorum að fá I sölu þetta glæsllega 198 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bíiskúr. Til afh. fullbúið að utan, tæplega tilb. til að innrétta að innan. Áhv. 7,5 m. f húsbr. Verð: 12,2 m. Nánari upplýsingar og lyklar á skriflofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.