Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLABIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 4lf FRÉTTIR Afanga í sam- einingarmál- um fagnað KJÖRDÆMISÞING Alþýðuflokks- ins á Vesturlandi samþykkti eftir- farandi ályktun í Búðardal á laugar- dag: „Kjördæmisþingið fagnar þeim áfanga sem náð er í sameiningar- málum með samkomulagi milli Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Samtaka um kvennalista um sam- eiginlegt framboð í komandi alþing- iskosningum. Þingið telur málefnaskrá bera vott um að hugsjónir jafnaðar, félagshyggju og kvenfrelsis séu leiðarljós til réttlátara samfélags en það sem íslenska þjóðin býr við í dag. Félagslegar umbætur eru knýjandi nauðsyn svo sem um getur í sameiginlegri málefnaskrá. Kjör aldraðra, fatlaðra, öryrkja og þeirra lægst launuðu verður að bæta. Um- ræddir hópar hafa ekki notið góðs af þeim efnahagsbata sem orðið hef- ur og liggur því fyrir að leiðrétta þeirra kjör. Fundurinn samþykkti að ganga til viðræðna um sameiginlegt fram- boð í kjödæminu á grundvelli málefnaskrárinnar.“ --------------- Söngprufur fyr- ir rokksöngleik OPNAR söngprufur furir rokksöng- leikinn RENT sem Þjóðleikhúsið í samstarfi við Loftkastalann hyggst frumsýna á komandi vori verða mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. september. Söngprafumar fara fram í æfingsal Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, og hefjast kl. 16.30. Leitað er að söngvurum og leik- urum sem einnig geta dansað á aldrinum 18-35 ára. Skráning fer fram á staðnum. --------------- Sundhöll Hafnarfj ar ðar opnuð kl. 6.30 SUNDHÖLL Hafnarfjarðar hefur tekið upp þá nýbreytni að opna kl. 6.30 á morgnana. í fréttatilkynningu segir: „Það hefur verið gerð tilraun til þess að koma til móts við það fólk, sem vill stunda sund áður en það fer til vinnu. Það hefur mælst vel fyrir og því verður haldið áfram. Hér eftir munum við opna kl. 6.30 á morgn- ana og hvetjum við fólk til að not- færa sér það.“ Sólbaösstofa Frábæriega staðsett sólbaðsstofa með öllum tækjum og búnaði. Hafið samband við Eerglindi vegna þessa. Frábært tækifæri fyrir atorkusamt fólk. 9292. OPIÐ HÚS RAÐHUS - YRSUFELL 30 Fallegt um 135 fm raðhús á einni hæð ásamt 23 fm bílskúr. Stofa með suðurverönd, 4 svefnherb. og sjónvhol. Parket. Flísar. Fallegur garður. Áhv. allt að 6,7 millj. hagst. langtímalán. Sanngjarnt verð 10,8 millj. Ari og Jenný taka á móti ykkur í dag á milli kl. 13.00 og 18.00. Fasteignasala íslands, Suðurlandsbraut 12, sími 588 5060. EIGNAMIÐIXMN Stefán Hrafn Stefánsson Iðgfr., sölum., Magnea S. Sverri Stefán Ámi Auðóttsson, sölumaður. Jóhanna Valdlmarsdóttir, a . , sfmavarsla og rltari. Ólðf Stelnarsdóttir, ðflun skjala og gagna, Ragnhí m Síini S555Í <><><> - I5HH «><><>5 * Síðmmila 1 I OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 12-15. HÚSNÆÐIÓSKAST. IBcB íbúð í Hlíðunum óskast. Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íbúð í Hlíðun- um. Góð útborgun í boði. Allar nánari uppl. veit- ir Sverrir. Raðhús eða parhús í Grafar- vogi óskast - staðgreiðsla. Höfum kaupanda að 150-200 fm raðhúsi eða parhúsi í Grafarvogi. Staögreiðsla í boöi. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Brávallagata. 3ja-4ra herb. íbúð björt og falleg íbúð á eftir- sóttum stað. íbúöin skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 1-2 herb. eldhús og bað. Svalir út af herb. Góður garöur. V. 7,7 m. 8186 2JA HERB. '•-ISSSI Vffilsgata. 2ja herb. björt íbúö í kj. Nýl. gler og gluggar. Sórinngangur. Áhv. byggsj. 2,4 millj. V. 4,5 m. 8178 Engjasel - 76 fm. HÆÐIR Skólagerði - Kóp. Vorum að fá til sölu sérlega rúmgóða og fallega 4ra-5 herb. efri sérhæð ( góðu húsi ( v.bæ Kóp. 3 herb., 2stofur. Baðh. og eldhús hafa verið endurnýjuð. V. 10,5 m. 8177 3JA HERB. Skeljatangi - Mos. 3ja herb. björt og falleg ný Ibúð á 2. hæð m. sérinng. íbúöin er öll rúmgóð og I friösælu um- hverfi. V. 7,4 m. 8188 Mávahlíð - sérinng. 3ja herb. björt og falleg 85 fm fbúð Ikj. Sérinng. Stór herb. og stórt eldhús. Góð lóð til suðurs. V. 6,7m. 8189 Ofanleiti - faileg endaíbúð. I Vorum að fá I einkasölu ákaflega fallega og í ! bjarta u.þ.b. 90 fm endaíbúö á jarðhæð á eftir- 1 sóttum stað. Góðar innr. og parket á gólfum. [; Sérþvottahús og geymsla í (búð. Góð sólverönd H til suðurs út af stofu. 8184 2ja herb. mjög stór íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni. íb. skiptist í stórt sjónvarpshol, herb., sérþvottahús, eldhús, bað, stofu og herb. Stæði I bílageymslu. Nýstandsett hús. Hiti I stéttum. V. 6,3 m. 8180 Skipasund. Björt 2ja herb. kj. íbúð I fallegu húsi. íb. er 61 fm og skiptist I forst., hol, eldh., herb., baðh. og r stofu. Snyrtileg eign á mjög góðum stað. V. 5,4 1 m. 8182 Furugrund. 2ja herb. snyrtileg 36 fm ódýr íb. á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Frábær staðsetning (neðst í 1 Fossvogsdalnum). V. 4,3 m. 8185 ATVINNUHÚSNÆÐI 'jflll 8 Síðumúli - skrifstofuhæð. Mjög góö u.þ.b. 207 fm skrifstofuhæð á eftir- f; sóttum stað í Múlahverfi. Hæðin skiptist I góða vinnusali, þrjú skrifstofuherb., kaffistofu, snyrt- | ingar o.fl. Eignin er í góðu ástandi. Hagstætt L; verð kr. 13,5 m. 5458 ISLENSK-BANDARÍSKIR VÍSINDADAGAR Kynningarráðstefna Grand Hótel Reykjavík ánudaginn 28. September 1998 kl. 09.00-16.00 US-lcelandic Science Days. Grand Hotel, Raykjavik, 28th September, 1998 Rannsóknarráð íslands og sendiráð Bandaríkjanna á íslandi boða til kynningar- ráðstefnu um vísindasamstarf milli íslands og Bandaríkjanna. Á ráðstefnunni, sem markar upphaf formlegrar samvinnu RANNÍS og bandanskra systurstofnana á sviði vísinda, munu fulltrúar frá nokkrum af fremstu stjómarstofnunum Bandaríkjanna á sviði vísinda kynna starfsemi sína og möguleika til að styðja við íslenskt-bandarískt vísindasamstarf. Þá mun bandarískt og íslenskt vísindafólk segja frá hugmyndum sínum um sam- starfsmöguleika á nokkrum mikilvægum sviðum. Aðgangur er öllum opinn. RANIVIÍS Gf^7Tf^9rVTl Ármúla 1, sfml 588 2030 - fax 588 2033 Opið hús f Skipasundi 36 Opið hús hjá Sigrúnu í Skipasundi 36, í dag, sunnudag, 27/9, frá kl. 13-16. Húsið er 180 fm og mikið endurnýjað ásamt nýlegum ca 50 fm bílskúr. Sjón er sögu ríkari. NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVfK Opið: Virka daga frá kl. 9-18 Sími 511 3030 Fax 511 3535 Gsm 897 3030 Sölumenn: Óli Antonsson Þorsteinn Broddason Sveinbjörn F. Amaldsson, sölustjóri. Kjartan Ragnars hrl. lögg. fasteignasali tr Einb., Raðh., Parh. BUSTAÐAHVERFI - LAUST FUÓTLEGA Glæsilegt einbýlishús með stórum bílskúr við Langagerði. Húsið er mikið og vandlega endurnýjað yst sem innst. 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi. Hiti i stéttum. Verð 15,5 millj. ESJUGRUND - LAUST FUÓTLEGA Gott 135 fm timburhús og 50 fm bflskúr á friðsælum stað á Kjalar- nesinu. ( húsinu eru 5 svh., rúmgott eld- hús m/hvítum og beykiinnréttingum, baðh. með baðk. og sturtu, stórt hol og suður- stofa. Gróin lóð. VERÐ AÐEINS 10,9 MILLJ. SELJAHVERFI - ENDAHÚS Fallegt og mikið endumýjað endaraðhús innst í botnlanga í bamvænu umhverfi. Innb. bíisk. 4-5 svh., stórar stofur, nýtt eldhús. Parket á gólfum. Stórar suðursval- ir. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,1 millj. Ath. skipti á minni fb. 4-6 herb. íbúðir SELJAHVERFI - M/BILSKYLI Björt og góð 5 herb. 100 fm endaíbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólf- um, suðursvalir. Bein sala eða skipti á stærra sórbýli. LÆKKAÐ VERÐ 7,6 milij. ENGIHJALLI 25 Björt og rúmgóð 4ra herb. ib. m. suður- og vestursvölum. Innb. skápar í öllum svh. Þvh. á hæð. Hús og samelgn nýl. gegnumtekið, gervi- hnattasjónvarp. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,1 millj. Eftirsótt hús. HRINGBRAUT Góð 73 fm efri sér- hæð í fjórbýli. íbúðin er öll uppgerð og í góðu ástandi m.a. nýtt 3falt gler. Parket á gótfum. Bilskúrsréttur. Verð 6,9 millj. 3ja herb. íbúðir MOSFELLSBÆR - BYGGSJ. Stór og góð 114 fm ib. á 3|u hæð í fjölb. Mlkið útsýni. Verö 8,4 millj. Áhv. Byggsj. 5,3 millj. Greiðslubyrði aðeins 26 þús. á mán. LAUFENGI - NÝ ÍBÚÐ Falleg, björt og nímgóð endaibúð á 3ju efstu hæð i litlu fjölbýli. íbúðin afhendist fljótlega, með vönduðum innréttingum frá Gásum, fiísal. baðherb. - fullbúin án gólfefna. Sam- eign og lóð fullfrágengin. Tvennar svallr. Verð 7,9 millj. 2ja herb. íbúðir ÞVERBREKKA - LAUS STRAX Nýkomin í sölu 45 fm ibúð á 6, hæð með feikiútsýni og svölum til vesturs. Þvottav. á baði. Lyftuhús. Verð 4,9 millj. VOGAR - NÝSTANDSETT Björt og falleg 64 fm ósamþykkt kjall- araíbúð með sérinng. og stórum grónum garði. Ibúðin er öll nýleg aö innan, parket á gólfum og gott baðherbergi flísalagt ( hólf og gólf. Áhv. 2,5 millj. með hagst. vöxtum. Verð 4,2 millj. JÖRFABAKKI - LÆKKAÐ VERÐ Góð 65 fm ibúð á 1. hæð i ný- gegnumteknu húsi. Rúmg. svh. m. innb. skápum, suðurstofa og svalir. Gott leiksvæði, bamvænt hverfi. Verð 5,1 millj. I smíðum BYGGINGAMEISTARAR ATHUGIÐ: VANTAR ÚRVAL ALLRA TEGUNDA NÝBYGGINGA BRUNASTAÐIR - EIN HÆÐ Tæplega 190 fm raðhús innst i botnlanga, neðan götu. Gert er ráð fyrir 4 svh. Innb. rúmgóður bílskúr. Síðasta hús L3ja húsa lengju. Skilast fullb. utan, fokhelt innan, lóð grófjöfnuð. Útsýni. Verð 9 millj. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT Nýkomið ! sölu gott ca. 530 fm atvinnuhúsnæði sem að mestu leyti er á jarðhæð og skiptist ( 2 stóra sali og 4-5 skrifstofu- og vinnuher- bergi. Góðar innkeyrsludyr. Hentar ým- isskonar rekstri. Teikn. og uppl. á skrif- stofu. MIÐHRAUN - NÝTT Nýtt i söiu samtals ca. 1600 fm nýbygging sem er að risa á „Hrauninu" I Garðabæ. Byggingin skiptist ( 4 bii 375 - 420 fm Góð lofthæð. Skilast fullbúin að vori. GOTT VERÐ. Teikningar og upplýsingar á skrifstof- unni SELJENDUR: Vegna góðrar sölu að undanförnu, vantar okkur allar teg- undir íbúða á skrá strax, hringið og við skoðum strax ykkur að kostnaðarlausu. K' www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.