Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ ‘ÍB SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 ÞJÓNUSTA APÓTEK____________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf- virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._________________________________ <*iÓTEK AUSTUBBÆJAS: Opið virka daga kl. 8.30-10 og laugardaga kl. 10-14.___________________ APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opiö mád.-fld. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 677-2610. APÖTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl, 9-24._________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skcifunni 8: Opií mán. - fðst. kl. 8.30-10, iaugard. 10-14. S. 588-1444._____ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 0-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐUBSTKÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.________ APÓTEKIÐ SMÁBATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610. _______ ÁRBÆJABAPÓTE K: Opið v.d. frá 9-18. ~ BORGABAPÓTEK: Opiö v.d. 9-22, laug. 10-14. BfiEIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið virka daga kl. 9- í8, mánud.-föstud.________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.___ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14._________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510._______________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, læknasími 566-6640, bréfslmi 566-7345.__ HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-föst. 0-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.______________ HBAUNBEKGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._______________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19._________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunui: Opið mád.-fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.___________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Slmi 553-8331. ________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, -yunga laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14._________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222._________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið vlrka daga kl. 0-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___________, GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek, s. 565-5550, vopið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328.__________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, iaugd. 10-16. Afgr.sími: 555- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.__ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu- stöð, simþjónusta 422-0500._______________ APÓTEK SUBURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421- 6566._____________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opiö til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend- ing lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22.__ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes- apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____________________ APÓTKK VESTMANNAEYJA: Opið 8-18 virka daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.____________ •‘SkuREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt- ast á aö hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._____________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í Síma 563-1010._______ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op- in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.__________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.___________ SJÚKBAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráöamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. ________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Simsvari 568-1041._________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. 4ölVMMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- Iækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.__ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauógunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000._____ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn, Sími 525-1111 eða 525-1000._____ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPI.ÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._________________ AA-SAMTÓKIN, Hafnarfiröl, s. 565-2353.________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið þriðjutf.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.__ ALNÆMI: Læknir eða l\júkrunarfræöingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í 8. 552-8586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn- ■*~árstofu Sjúkrahúss Reykjavfkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum._____ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudags- kvöld frá kl. 20-22 í sfma 5{>2-8586. ______ ALZHEIMERSPÍLAGIB, pósthólf 6389, 126 Bvík. Veit- ir ráðgjöf og upplýsingar í sfma 58T-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333.__________________ ÁFENGIS- OG FÍKNTEFNANEYTENÐUR. Gðngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. firrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.______ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG- .JPtJR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeild- armeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til við- tals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153.______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650. _________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.______________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer- osa1*. Pósth, 5388,125, Reylgavík. S: 881-3288. ÐÍBAVEBNBUNABFÉLAG BEYKJAVÍKUB. Lögfræði- ráðaöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__________________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til- finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar- heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21._______ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík._________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar- götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f KirKjubæ.__ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333._____________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELBBA, 15arnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.______________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg- arstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 126 ReyKjavík.______________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn- um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.______________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geðsjúkra svara símanum.________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN- EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og síma- ráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. _______________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 681- 1111.___________________________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-6990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 662-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Göngu- hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og sí- þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760. GJALDEYBISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunnar, f Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið- vikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjón- usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552- 3752.___________________________________________ KARLAR TIL ÁBYBGDAR: MeSferð fyrir karlu sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í sfma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KBÝSUVfKURSAMTÖKIN, Uugavcgi 58b. Þjónustu- miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562- 3550. Bréfs. 562-3509.__________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.___________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1600/986216. Opin þriijjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK IIJARTASJÚKLINGA, Suóurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin 'alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl 13-17. Sími 552- 0218.__________________________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga- vegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551- 4570.__________________________________________ LEIÐBEININGAHSTÖÐ IIEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.____________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnu- aðstaða, námskeið. S: 552-8271.____ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300. MNÐ-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúnl 12b. Skrifstofa op in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 668-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgðtu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349._________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, liamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Uppl. í sfma 568-0790.____________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-6678. Netfang: neist- inn@lslandia.is___________ . ______ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili DómkirKjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.________ ÖRLOFSNEFND HÚSMÆÐRAI ReyKjavIk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tím- um 566-6830, ___________■ - _____________ RAUÐAKROSSIIÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.______________________ SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriöjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrífstofan að Líndargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._______________________ SAMTÖK SYKURSJtJKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605,________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn- ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sfmi 861-6750, sfmsvari.____ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja- víkurborgar, Laugavegi 103, ReyKjavfk og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf ÉMDBft -!-!!- Söluturn með grilli Til sölu glæsilegur söluturn á höfuðborgarsvæðinu í 210 fm leiguhúsnæði. 3 bílalúgur. Veitingaaðstaða o.fl. (vídeó). Malbikuð 1000 fm sérlóð. Lottó, spilakassar, hraðbanki. Um er að ræða sölu á rekstri, tækjum og viðskiptavild. Góð velta. Einstakt tækifæri til að eignast gott fyrirtæki í fullum rekstri. Verð 17,0 millj. Upplýsingar gefur Helgi Jón Harðarson á skrifstofu (ekki í síma). uústaDuk FASTEIGNASALA A LANDSBYGGÐINNI Eyrarvegur 18 Sauðárkróki og Höfðabraut 6 Hvammstanga Sími 453 6012 Fax 453 6068 Jón Sigfus Sigurjónsson lögg. fasteignasali Jarðir í Skagafirði Nautabú í Hjaltadal: Jörðin er með mikið beitiland, útengi í fjallshlíð og dai sem nær langt inn í fjöllin. Ræktað land um 24 ha. íbúðarhús um 100 fm byggt 1956 og klætt 1984. Vélageymsla á tveimur hæðum, 54 fm hvor hæð, byggð 1983. Hesthús fyrir 36 hross í básum og reiðskemma 247 fm. Mikið áhvílandi Verð 10,8 millj. Háleggsstaðir í Deildardal: Jörðin er vel gróin og liggur í fjallshlíð og með vegi um 3 km. Ræktað land um 16 ha.. Ibúðarhús byggt 1952, klætt með STENI. Loðdýrahús 440 fm og eldri fjárhús. Veiðihlunnindi. Tilvalið fyrir lífræna ræktun. Verð: 8 millj. og meðferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt- aðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.__________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 581-2309 kl. 9-17. Kynningar- fundir alla fimmtudaga kl. 19.______________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.__ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._______ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.___________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272._____________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/588-8581/462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opiö allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151._______________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suöur- landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd- bréf: 553-2050._______________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1590. Bréfs: 662-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562- 3045, bréfs. 562-3057. _____________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._____________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið- vikuögum kl. 21.30._________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 681-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681- 1799, er opinn allan sólarhringinn._________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKBAHÚS BEYKJAVÍKUB. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artimiá geðdeild er frjáls.___________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug- ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsðknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.__________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________ BARNASPÍTALI HBINGSINS: KI. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD IANDSPÍTAIANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). ______________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______ ST. JÓSEFSSPÍTALl HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.___________________________________ SJÚKEAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK: Heimsðkn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustööv- ar Suðurnesja er 422-0500.____________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936__ SÖFN __________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upp- lýsingar í síma 577-1111.__________________ ÁSMUNDABSAFN í SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUB: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19._____________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 657- 9122.______________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270._____ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.___________ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mád.-fóst. kl. 13-19.________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.____________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16.________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opiö mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._____________ BÓKABÍLAR, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.___________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verður Iokað fyrst um sinn vegna breytinga.__ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Op- ið laugd, 10-16 yfir vetrarmánuði._________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud,- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miöviku- dögum kl. 13-16. Sími 563-2370.____________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.___________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11265._ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- (jarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓ KASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15- 19, fóst. kl. 8.16-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laug- ardaga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga. ___________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ðkeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud.______________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er lok- að til 24. október nk. Upplýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum- ar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. milli kl, 13 og 17._____________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14- 17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúó með mii\jagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minauSt@eldhorn.is.____________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf- stöðina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009. ___________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.__ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum ttma eftir samkomulagi.______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BRIDS Umsjón: Arnnr G. Ragnarsson Bridsfclagið Muninn Sandgerði SÍÐASTLIÐNA tvo miðvikudaga hefur verið spilaður tveggja kvölda tvímenningur hjá bridsfélaginu Muninn í Sandgerði. Alls tóku 12 pör þátt í mótinu sem endaði svo með sigri Garðars Garðarssonar og Reynis Karlssonar/Óla Kjartans- sonar. En lokastaðan er sem hér segir: Garðar Garðarss. - Reynir Karlss./Óli Kjartanss. 253 Jóhann Benediktsson - Sigurður Albertsson 245 Karl G. Karlsson - Guðlaugur Sævarsson 237 Næsta miðvikudagskvöld verður svo spilað fyrsta kvöldið af þremur í 3ja kvölda barómeter tvimenningi, og vonast er til að sem flestir geti mætt. Bridsfélag Suðurnesja FJÖGURRA kvölda barometer-tví- menningur hefst nk. mánudags- kvöld. Fyrirkomulagið er þó með þeim hætti að til verðlauna gilda þrjú kvöld þannig að þó að illa gangi eitt kvöldið er hægt að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði og vera samt með í toppbaráttunni. Síðasta spilakvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur og urðu úrslit þessi: Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 101 Guðjón Svavar Jensen - Sigríður Eyjólfsd. 93 Heiðar Siguijónss. - Vignir Sigursveinsson 90 Spilað er á mánudagskvöldum kl. 19.45 í félagsheimilinu við Sand- gerðisveg. NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321._______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443._________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14- 16 til 14. maí.__________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga . kl. 13-18 nema mánudaga. Slmi 431-5566._______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags (slands, Garðinnm: Opið daglega frá kl. 13-17._________ ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fðstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRL Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 1117 tll 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.___ NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI: Opið alia daga t sumar frá kl. 10-17. Uppl. í síma 462-2083. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sumarírákl. 11-17.________ ORÐ PAGSINS___________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyrl s. 462-1840.___________________________ SUNPSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö I bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50- 21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17- 21. __________________________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud, 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQaröar: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300.___________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30,_______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. ________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tlma.__________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokað- ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2206.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.