Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 m .... ■■■■ — r ~ HÁSKÓLABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 530 1919 iitoilíiSa fvm ■■ S91) PUNKTA - FíPSUlBlÓ ■MimiMi mmíMi { Aífabakka S, simi 587 S9D0 og 587 E905 Páfagaukurinn Paulie er fyndinn, kjaftfor, ósvífinn og sífellt í vandræðum. Frábær fjölskylduskemmtun um símasandi páfagauk og 20 ára leit að æskuvinkonu hans. Sýnd kl. 3 og 5. Brögu Jónsdóttur, og eru líkindin augljós, þótt sú þýska sé heldur ágengari en íslensk frænka hennar. Síðasti dagur Þýskra daga er nú í Kringlunni, og þar sýna ríflega tutt- ugu fyrirtæki þýskar vör- ur sínar. í dag er ráðgerð kosningavaka og geta menn fylgst með beinni út- sendingu frá kosningasjón varpi í Þýskalandi. ÞÝSKA ofurkonan Heidi Dobbeldusch Wunderschön er enginn aukvisi að kljást við. Á Þýskum dögum, sem nú standa yfir í Kringlunni, sást hún gal- vösk rannsaka hvort gestir og gangandi væru nokkuð að ger- ast frekir til matar síns og jafn- vel farnir að stinga gómsætum þýskum bjórkringhim ofan í töskurnar. Ekki leið á löngu þar til Heidi gómaði kringlu, sem ratað hafði ofan í tösku borgarsljóra Reykjavíkíir, Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur. Og stuttu Heidi ýmist laumað þeim í vasa gestanna, eða samið um til- tækið, eins og í tilfelli borgar- stjórans. Höfðu gestir mikið gaman af, og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd brosir borg- arstjórinn út að eyrum yfír hamaganginum í Heidi. Þess má geta að umrædd Heidi er náskyld leikkonunni Helgu ^síðar náðist annar gestur með kringiu, þannig að Heidi stóð sig eins og helja við rannsókn- arstarfíð. Reyndar kom upp úr dúrnum að „ránin“ á umræddum kringl- um voru skipulögð, og hafði Askriftarkort 1 sterkur leikur Morgunblaðii Falsaðar uppskriftir? ►KONRAD Kujau, sem komst í heimsfréttirnar fyrir að falsa dag- bækur Hitlers, sést hér árita prófarkir úr væntanlegri mat- reiðslubók sinni á miðvikudaginn var. Nei, þetta eni ekki upp- áhaldsuppskriftirnar á heimili hans, heldur hefur liann safnað uppáhaldsuppskriftum 80 mektar- manna, og vitaskuld eru upp- skriftirnar kryddaðar með dag- bókarbrotum viðkomandi einstak- linga. Hver skyldi hafa skrifað dagbókarbrotin? Nú, enginn ann- ar en Konrad sjálfur, enda hand- bragðið honum tamt eftir að hafa platað hálfa heimsbyggðina upp úr skónum með dagbókum Hitlers. Osóttar pantanir komnar í sölu. Takmarkaöur sætafjöldi Reuters I hita kiksins glevmast getln heit HOPKiNS BANDERAS THE MASK O F ZQRR.O Frá leikstjora Goldeneye og framleiðendum Men In Black Flottasta stórrr:.-c ars;ns e- nnin. Sper-a r,asír, rómantik ag húmor I bland. SSörhcsttegir ..afar Anton: Bi-:aras (Desperado) og Anthony Hopláns ÍLeaeids Of The Fall) og '-abst tónlist James Homers(Titar: c.itaframleiðandi Sa.er -: felberg. ecward öurns matí damon tom sizerrore björgun óbreytts ry'ans .....r - — ■■■- ■ —f -z ------------ (Titar: -^aframleiðandi Scsver Scielberg. www.samfétm.is NYTT SIMANUMER I MIPASOLU 530 191 ÞYSKIR DAGAR I PERLUNNI „WAS IST DAS!“ gæti hin þýska Heidi verið að segja við borgar- stjórann þegar glóðvolg kringla er dregin upp úr töskunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.