Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 54
' 54 SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ sfjgii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi: BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14 uppselt — sun. 4/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 11/10 kl. 14 - sun. 18/10 kl. 14. ÓSKAST J ARNAN — Birgir Sigurðsson Lau. 3/10 - sun. 11/10. Sýnt á Litla sUiði kl. 20.30 GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti Fös. 2/10 - lau. 3/10 - fös. 9/10. Sýnt i Loftkastala kl. 21.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 3/10 - fös. 9/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan er opin mánud.—þríðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN STENDUR YFIR Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: 5 á Stóra sviði 3 á Litla sviði Verð kr. 9.800. Afsláttarkort 5 sýningar að eigin vali. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. 50. sýning í kvöld sun. 27/9, örfá sæti laus, fös. 2/10 örfá sæti laus, lau. 3/10 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 4/10, lau. 10/10, kl. 15.00 og 20.00, lau. 17/10, kl. 15.00 og 20.00. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 Mísvm eftir Marc Camoletti. Fim. 8/10, örfá sæti laus 40. sýning, fös. 9/10, uppselt aukasýning sun. 11/10, lau. 17/10, kl. 23.30. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 1. sýning fim. 1/10 2. sýning lau. 3/10 3. sýning fim. 15/10. Ath. breyttur sýningardagur. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. The American Drama Group sýnir á Stóra sviði: EDUCATING RITA Mán. 26/10, kl. 14.00 og 20.00, þri. 27/10, kl. 14.00 og 20.00. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. Spennuleikritið Svikamylla fös. 2/10 kl. 21.00 laus/sæti fös. 9/10 kl. 21 laus sæti fös. 16/10 kl. 21 laus sæti Ómótstæðileg suðræn sveifla!!!! Salsaböll með Jóhönnu Pór- halls og SIX-PACK LATINO 3/10 og 10/10 kl. 20 Miðas. opin fim — lau milli ki.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Kl. 20.30 fim 8/10 örfá sæti laus fös 9/10 örfá sæti laus Aukasýn. sun 11/10, lau 17/10 nokkur sæti laus ÞJÓNN f slí puVnf í kvöld 27/9 kl. 20 örfá sæti laus fim 1/10 kl. 20 UPPSELT fös 2/10 kl. 20 UPPSELT lau 3/10 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. 4/10 kl. 20.00 nú í sölu! lau 10/10 kl.20 UPPSELT Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 laus sæti DunmflLimm sun 4/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus lau 10/10 kl. 13.00 mán 28/9 kl. 20.30 örfá sæti laus Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó SIÐASTl BÆRINN I DALNUM 27/9 kl. 16 — 4/10 kl. 16 örfá sæti laus — 11/10 kl. 16 VIÐ FEÐGARNIR 25/9 kl. 20 - 9/10 kl. 20 26/9 kl. 20 - 10/10 kl. 20 Leikfélag Akureyrar Rummungur ræningi Ævintýri fyrir böm með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónllst: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stepensen. Leikaran Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar. Messíana Tómasdóttir. Leikstjórí: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning lau. 3. okt kl. 14 2. sýn. sun. 4. okt. kl. 14 3. sýn. fim. 8. okt. kl. 15 Miðasiilnn cropin fnl kl. 13—17 virkíi ílng'a. Síini 162 1400. FÓLK í FRÉTTUM Með góðum vilja (Good Will Hunting)V5 Metnaðarfull þroskasaga sem fær heillandi yfirbragð í leikstjóm Gus Van Sant Samleikur Matt Damons og Robin Williams er kjölfestan í myndinni en sá síðarnefndi er stór- kostlegur. Vængir dúfunnar (Wings of the Dove) 'kirk'k Hispurslaus mynd um völundar- hús mannlegra samskipta sem ram- mað er inn með glæsilegri mynda- töku, listrænni sviðsetningu og magnaðri tónlist. Flókið samband persónanna er túlkað á samstilltan hátt af aðalleikurunum þremur. Jackie Brown kkk I nýjustu mynd Tarantinos má finna öli hans sérkenni, þ.e. litríkai' persónur, fersk samtöl og stílfært útlit, þótt horfið sé frá harðsoðinni hrynjandi fyrri mynda hans. Tar- antino gerir nokkurn veginn það sem honum sýnist í þessari tveggja og hálfs tíma mynd um einn atburð og tekst vel til. Óskar og Lúsinda (Oscar and Lucinda) ★★★ Heillandi og vönduð kvikmynd um tvær sérkennilegar manneskjur sem henta hvor annarri betur en umhverfi sínu. Ralph Fiennes hreinlega hverfur inn í persónuleika Oskars sem þjakað- ur er af ógnandi en óvissri návist Guðs. Dálítið erfitt rejmist þó að umfaðma hug- myndaheim skáldverksins sem myndin er byggð á. Góð myndbönd hópi annarra kvikmynda um helfór gyðinga. Hún fjallar um bam og miðast við sjónarhorn þess, auk þess að vísa markvisst í skáldsögu Dani- els Defoe um Róbinson Krúsó. Soren Kragh-Jacobsen stýrir enn einu melódramanu af snilld. Boxarinn (The Boxer) kkk Enn eitt stórvirki írska leiksjór- ans Jim Sheridan. Aivarleg, pólitísk, persónuleg og mikilvæg eins og fyrri myndir hans. Einfóld saga um ástir í meinum sem fjallar í raun og veru al- mennt um kaþólska Ira sem búa í stríðshrjáðri Belfastborg og um leið ómetanlegt gægjugat inn í heim ná- granna okkar á Irlandi, sem svo erfitt er að skilja. Það gerist ekki betra (As Good As It Gets) ★★★ Leikstjórinn James L. Brooks teflir hér fram kvikmynd sem þrátt fyrir misfellur er bráðfyndin og mor- andi af ógleymanlegum augnablik- um. Jack Nicholson nýtur þar hvers augnabliks í hlutverki hins viðskota- illa Melvins. Líf mitt í bleiku (Ma vie en rose) kkk Saga lítils drengs sem fordæmdur er af umhverfínu fyrir að hegða sér eins og stúlka. Myndin tekur hæfi- lega á viðfangsefninu, veltir upp spumingum en setur enga ákveðna lausn fram. Aðalleikarinn skapar áhugaverða persónu í áhugaverðri kvikmynd. Titanic kkkk Með því að fylgja sannfæringu sinni hefur James Cameron blásið lífi og krafti í Titanic-goðsöguna í þessari stórmynd. Framúrskarandi tæknivinnsla og dramatísk yfirvegun við framsetningu slyssins gera kvik- myndina að ógleymanlegum sorgar- leik sem myndar samspil við ljúfsára ástarsöguna. Vonir og væntingar (Great Ex- pectations) kk'A í þessari nútímaútgáfu af sam- nefndri skáldsögu Charles Dickens er horfið töluvert frá samfélagslegu inntakinu og bú- in til falleg kvik- mynd sem minn- ir á ævintýri. Myndin er ljúf og rómantísk og útht hennar í alla staði glæsilegt. Búálfarnir (Borrowers) kkk Búálfarnir eru stórskemmtilegt ævintýri sem gerist í einkennilegum og tímalausum ævintýraheimi. Þar er fólk almennt svo undarlegt að ör- smáir og sérvitrir búálfarnir eru venjulegasta fólkið. Sígild og einföld frásögn sem engum ættí að leiðast nema verstu fýlupúkum. Ofurliði bomir (Always Out- numbered) kkk Michaels Apted stýrir óvenju öfl- ugu handriti hins þekkta skáld- sagnahöfundar Walters Mosleys. Myndin er unnin fyrir sjónvarp og ágætis dæmi um að slíkar myndir þurfa alls ekki að vera rusl. Þvert á móti er hér á ferðinn frábært drama þar sem hvergi er veikan blett að finna. Eyjan í Þrastargötu (The Island on Birdstreet) kkk „Eyjan í Þrastargötu" sker sig úr ■M Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar fim 1/10 kl. 21. UPPSELT fös 2/10 kl. 21. UPPSELT lau 3/10 kl. 21. UPPSELT sun 4/10 kl. 21. örfá sæti laus Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Sýnt I íslensku óperunni Miöasölusími 551 1475 KasTaÍjHm BUGSY MALONE sun. 4/10 kl. 14.00 LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU sun. 4/10 kl. 20.30 Miðasala i sima 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. " ~ LeIkrIt FVrIr Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. . Tónlist e. Þorvald Bjarna ÞorvaJdsson. : „Svoiut eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í Islensku óperunni 5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00, örfá sæti laus. 6. sýning sun. 4. okt. kl. 14.00 Miðapantanir I síma 551 1475 alla daga fró kl. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslótt. Flakkari (Traveller) kkk Skemmtileg og sígild saga af bragðarefum sem minnir á jafnólíkar myndir og ,The Sting“ og ,Paper Moon“, en um leið hjartnæm og spennandi ástarsaga. Ein af þessum alltof fágætu myndum sem er ein- faldlega gaman að horfa á, maður veit bara ekki alveg hvers vegna. Hin villta Ameríka (Wild Amer- ica) kkk Hér er á ferð góð fjölskyldumynd, skemmtilega skrifuð og hin ágætasta afþreying. Myndataka og tækni- vinna ti fyrirmyndar og allur leikur til prýði. Helsti kosturinn er þó ef- laust sá að myndin er einfaldlega skemmtileg. Geimgaurinn (Rocket Man) kkk Geimgaurinn er skemmtilegur Disney-smellur sem höfðar til barna og fullorðinna með klassískri gaman- frásögn sem vísar út fyrir sig í klisj- ur og ævintýri kvikmyndasögunnar. Harland Wiíliams fleytir kvikmynd- inni örugglega í gegnum alls vitleysu og niðurstaðan er sprenghlægileg. Velkomin til Sarajevo (Welcome to Sarajevo) kkk I þessari mynd er leitast við að draga upp raunsanna mynd af ástandinu í Sarajevo undir umsátri Serba. Með ópersónulegri og allt að því kaldri nálgun tekst aðstandend- um kvikmyndarinnar að ná fram sterkum áhrifum. Bróðir minn Jack (My brother Jack) kkk Mjög öflugt fjölskyldudrama þar sem Marco Leonai-di fer á kostum í hlutverki gæðablóðs sem fer villur vegar og lendir í klóm vímuefna. Byssumenn (Men with Guns) kkk And-byssumynd þar sem algjörir aulabárðar ákveða að besta lausnin á vanda sínum er að notast við byssur en sú er alls ekki raunin. Hinn Fallni (The Fallen) kk'k Trúarbragða hryllingur sem byrj- ar eins og dæmigerð lögreglumynd en dregur okkur inn í heim fallinna engla og baráttu góðs og ills. MYNPBONP________ Fín Grisham-mynd Töframaðurinn (The Rainmaker)_______________ I) i' a in a ★★★ Framleiðandi: Steven Reuther. Leik- stjdri og handritshöfundur: Francis Ford Coppola. Kvikmyndataka: John Toll. Tdnlist: Elmer Bcrnstein. Aðal- hlutverk: Matt Damon, Claire Danes, Jon Voiglit og Danny DeVito. (130 mín.) Bandarísk. CIC myndbönd, september 1998. Ölluin leyfð. Upp á síðkastið hafa virtir leik- stjórar spreytt sig á lögfræðinga- sögum John Grishams, en Robert Altman leikstýrði til dæmis nýjustu myndinni, „The Gingerbread Man“. í Töframanninum er það enginn annar en Francis Ford Coppola sem leikstýrir, en hann skrifar jafn- framt handritið eftir skáldsögu Grishams. Þar segir frá Rudy Ba- ylor, nýútskrifuðum lögfræðingi sem tekur að sér mál hvítblæðis- sjúklings sem svikinn hefur ver- ið um sjúkra- tryggingar. Coppola vinnur vel úr sögunni, hlúir að því besta en sneiðir hjá óþarfa upphafn- ingu og tilgerð (sém finha má í of ríkum mæli í Grisham-myndum). Sama má segja um dramatíkina, en þar er hófs gætt, t.d. er dvalið mátulega við dauðastríð skjólstæð- ings Baylors. Hinir fjölmörgu stór- leikarar sem myndina prýða gefa sögunni aukinn þunga og koma vel til skila litríku persónusafni hennar. Með öniggri leikstjórn og skynsam- legri handritsgerð hefur Coppola gert bestu Grisham-kvikmyndina hingað til. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.