Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 49 -j KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Tómasarmessa í B r eiðholtskirkj u ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til fyrstu Tómasarmessunnar á þessu hausti í Breiðholtskirkju í Mjódd, sunnu- dagskvöldið 27. september, kl. 20. Tómasarmessan hefur vakið mikla athygli í Evrópu á undanfömum ár- um og eru slíkar messur jafnan fjöl- sóttar og hefur svo einnig verið hér. Heiti messunnar er dregið af postul- anum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu Drottins nema hann fengi sjálfur að sjá hann og þreifa á sámm hans. Markmið Tómasarmessunnar er öðm fremur að ieitast við að gera fólki auðveldara að skynja návist Drottins, einkum í máltíðinni sem hann stofnaði og í bænaþjónustu og sálgæslu. Þá einkennist hún af fjöl- breytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátttöku leik- manna. Stór hópur fólks tekur jafn- an þátt í undirbúningi og fram- kvæmd Tómasarmessunnar og er það t.d. yfír 30 manna hópur, bæði leikmenn og prestar, sem standa að þessari messu. Fimm Tómasarmessur vora haldnar á sl. vetri. Vöktu þær tölu- verða athygli og mikla ánægju þeirra sem þátt tóku og hefur óspart verið hvatt til þess, að áfram verði haldið á sömu braut. Því hefur verið ákveðið að slík messa verði haldin reglulega síðasta sunnudag í mánuði á komandi vetri. Það er von okkar að þær góðu móttökur sem Tómasarmessan hefur hlotið hingað til gefí tóninn og að hún megi verða mörgum til blessunar og starfí kirkjunnar til eflingar. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Neskirkja. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Ungar mæður og feður vel- komin. Kaffi og spjall. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænaefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjalla- kirkju kl. 20.30 fyrir unglinga 13-15 ára. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10. Hafnaríjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20.30-22 í Há- sölum. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 11 fjölskylduguðsþjónusta. Kl. 20 æskulýðsfundur í safnaðarheimili Landakirkju. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélag kirkjunnar, í sam- starfi við KFUM og K, kl. 20. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Ron Philips frá Bandaríkj- unum. Allir hjartanlega velkomnir. ESTEE LAUDER Nú sérðu línur og hrukkur minnka um allt að 50% Kynnum Diminish Anti-Wrinkle Retinol Treatment Það sem þú getur búist við að sjá Með því að nota Diminish á kvöldin muntu sjá jákvæðar breytingar á nokkrum vikum. Línur og djúpar hrukkur minnka. Ljómi og ferskleiki húðarinnar sem þú hélst að væri horfinn kemur aftur. Diminish inniheldur Retinol, hreinasta form af A-vítamíni og er eitt áhrifamesta efni sem dregur úr öldrunareinkennum. Þér mun líka það sem þú ekki sérð. Komdu og finndu meira út um Diminish Anti-Wrinkle Retinol Treatment kr. 5.060 Lyfja Setbergi, Snyrtistofan Maja, Bankastræti, Snyrtistofan Hrund, Grænatúni, Gullbrá Nóatúni, Amaró, Akureyri, Apótek Kefiavíkur. Hygea Kringlunni, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Sara Bankastræti, Hygea Laugavegi, Hygea Austurstræti, Lyfja Lágmúla, Húsnæðisnefnd Reykjavíkur auglýsir neðantaldar félagslegar eignaríbúðir til sölu Um verð, ráðstöfun og greiðsluskilmála gilda lög nr. 97/1993 með áorðnum breytingum. (búðarverð Kr. Bílskýli: Verð kr. Mánaðarleg greiðslubyrði íbúðar 1. ár Mánaðarleg greiðslubyrði íbúðar e. 1. ár Mánaðarleg gr.byrði bílsk. 4 herb. íbúðir með bílskýli: Veghús 31 06 06 9.250.000 1.130.000,- 16.650 26.258 ca 7000 Veghús 31 08 01 9.250.000 1.130.000,- 16.650 26.258 ca 7000 Öldugrandi 9 02 01 8.800.000 470.000,- 15.840 24.981 ca 5000 3 herb. m. bílskýli Flétturimi 11 02 01 9.000.000 Innifalið 16.200 25.549 Seilugrandi 2 02 02 6.520.000 470.000,- 11.736 18.509 ca 5000 Seilugrandi 2 02 04 7.200.000 470.000,- 12.960 20.439 ca 5000 Öldugrandi 1 01 03 6.600.000 470.000,- 11.880 18.736 ca 5000 3 herb íbúðir Klukkurimi 3 02 02 8.300.000 14.940 23.562 2 herb. íbúðir Efstasund 17 02 01 8.335.000 15.003 23.661 Veghús 31 08 05 6.930.000 12.474 19.673 Fífurimi 6 01 02 7.380.000 13.284 20.950 Nýjar íbúðir 5 herb. íb. Sóltún 30 10.100.000 18.180 28.671 4 herb. íb. Skúlagata 42-46 9.200.000 16.560 26.117 Skúlagata 42-46 9.900.000 17.820 28.104 Sóltún 30 8.600.000 15.480 24.413 3 herb. íb. Skúlagata 42-46 8.300.000 14.940 23.562 Skúlagata 42-46 8.600.000 15.480 24.413 Sóltún 30 8.300.000 14.940 23.562 Útborgun er 10% af íbúðarverði. Umsóknarfrestur er til og með 9. október 1998. Nánari upplýsingar um íbúðirnar og um tekjumörk og greiðslumat liggja frammi á Húsnæðisskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30. Athygli er vakin á að Húsnæðisnefnd Reykjavíkur hefur hafið móttöku á bráðabirgðaum- sóknum um viðbótarlán til kaupa á íbúðum skv. lögum nr. 44/1998, sem munu taka gildi 1. janúar 1999 og fjalla m.a. um lán til félagslegra eignaríbúða, sem geta numið allt að 90% af kaupverði íbúðar. í skólann á æfingu í gönguferðina í bœinn í vetur... lafuma bakpokar _ a, yerð frá 2.900 - gk fjölbreytt úrval, W stœrðir ¥ oggerðir. ÆSfrngo HÁOCDA ðTIVISTARIÚXADURC_J Eyjaslóö 7 Reýjtjavík sími 511 2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.