Morgunblaðið - 27.09.1998, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.09.1998, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 37 ' ^rVERLENT Liðhlaupi ljóstrar upp um olíusmygl Bókhaldsnám Bókhald 2 The Daily Telegraph. BRESKA leyniþjónustan, MI6, kom fyrr á árinu upp um ráðabrugg Iraka um að komast fram hjá olíu- sölubanni Sameinuðu þjóðanna, eft- ir að háttsettur embættismaður flúði land. Maðurinn sem pm ræðir, Sami Salih, hafði talið Irani, hina fornu fjandmenn íraka, á að stunda „olíu- þvætti“, með því að flytja út íraska olíu sem hún væri írönsk. Salih not- færði sér einnig víðfeðmt net lepp- fyrirtækja til að smygla olíu til Vesturlanda. Agóðinn af olíusöl- unni, sem gat numið allt að 60 millj- ónum íslenskra króna á dag, var lagður inn á bankareikning í Jórdaníu og notaður til að kaupa vopn og fjármagna glæsilíf Sadd- ams Husseins, forseta Iraks. En þar kom að Salih féll úr náð- inni hjá Saddam og var sakaður um njósnir. Honum var varpað í fang- elsi, þar sem hann var beittur pynt- ingum, en slapp þaðan eftir að eig- inkona hans hafði mútað öryggis- verði. Hann var fluttur tii Kúrdist; ans, þar sem hann var látinn laus. í febrúar si. komst hann yfir landa- mærin tii Jórdaníu, þar sem hann leitaði skjóls í breska sendiráðinu og var í kjölfarið yfirheyrður af bresku leyniþjónustunni. Eldflaugar faldar „undir sundlaugum“ Auk þess að ijóstra upp um hvernig Irakar færu í ki'ingum olíu- sölubann SÞ greindi Salih meðal Rannsókn morðmáls í Noregi A annað hundrað DNA- próf gerð NORSKA lögi-eglan hyggst taka blóðprufur úr allt að 100 mönnum vegna óhugnanlegs morðmáls í Norður-Noregi. Þegar hefur DNA- rannsókn á blóði 38 manna verið bor- in saman við sýni af morðstaðnum en lögregla hefur þó ekki hreinsað mennina af grun en þeir eru allir íbúar í litlu þorpi suður af Tromso. Er þetta með umfangsmestu DNA- rannsóknum sem gerðar hafa verið þar í landi. í júlí sl. fannst lík 59 ára konu í brunarústum heimOis hennar. Er farið var að rannsaka brunann kom í ljós að konan hafði verið myrt og var í fyrstu talið að innbrotsþjófur hefði verið á ferð. Frekari rannsókn leiddi hins vegar í ljós að konunni hafði verið nauðgað og að morðinginn hefði snúið aftur nokkrum dögum seinna tii að kveikja í húsinu og fela þannig ummerkin. Rúmum mánuði eftir að konan var myrt, fundust sýni, sem lögregla tel- ur nægja til sakfellingar og voru allir karlmenn í Sjovegan, þar sem konan bjó, og nágrenni beðnir um að leggja fram fjarvistarsönnun. Þeir sem ekki gátu gert það, voru beðnir um að gefa blóð til að bera saman við sýni lögreglu. Hefur enginn mannanna neitað því. 4 & YOGA Námsskeið Jóhönnu hefst aftur þann 6. okt. í Mætti Grafarvogi skráning og , upplýsingar ' í síma: 567-7474 Árangursrik leið til að vinna á kvíða og öðlast meðvitund um eigið lif, vclfcrð og hamingju annars í smáatriðum frá skipulagi öryggisgæslunnai' um Saddam Hussein og lýsti herbergjaskipan í hinum gríðarstóru forsetahöllum í Bagdad. Hann tjáði leyniþjónustu- mönnum ennfremur að stjórnvöld í írak beittu ýmsum ráðum til að fela langdrægar eldflaugar fyrir vopna- eftirlitssveitum Sameinuðu þjóð- anna. „Eg hef séð eldflaugar faldar um allt land. Ég hef séð þær geymdar undir sundlaugum og á bóndabæjum", sagði Salih. Salih skýrði MI6-mönnum einnig frá gríðarlegri kynhvöt Saddams Husseins. Hann væri hrifnastur af konum með stór brjóst, en væri heldur ekki frá- hverfur myndarlegum ungum drengjum, að því er segir í frétt The Daily Telegraph. Gölluð klukkugen gera mönnum erfitt að vakna Vísindamenn hafa komist að því livers vegna margur á erfitt með að vakna á morgnana. Klukku- genin eru gölluð. Rannsókn á 4.000 manns sem voru hvað afkastamestir eftir að skyggja tók leiddi í ljós, að svo- nefnd klukkugen í þeim, sem stjórna dagtakti líkamans, voru stökkbreytt. Niðurstaðan gæti leitt til þess að skynsamlegt væri fyrir fólk að fara í litningapróf til að auðvelda þeim að velja sér vinnutíma. Vísindamenn, sem skýra frá niðurstöðum rannsókna sinna í tímaritinu S/eep, eða Svefn, segja að hugsanlega sé nú að hluta til fundin skýi-ingin á svefnleysi. Segi innri klukka manns honum að hann eigi ekki að fara að sofa fyrr en hálftvö að nóttu sé ekki að undra þó þeim komi ekki dúr á auga reyni þeir að fara í hátt- inn hálfellefu á kvöldin. Þetta námskeið er framhaldsnámskeið í bókfærslu og er fyrir þá sem hafa áhuga á bókhaldi og þá sem þurfa á því að halda að færa og vinna bókhald til uppgjörs. Lýsing Þjálfun í færslu dagbókar. Reikningum fjölgaö og færöar nokkuð flóknar færslur. Reikningsjöfnuður kynntur og farið verður í lokafærslur. Með þessu eru tekin raunhæf verkefni úr atvinnulífinu sem samhliða eru unnin í tölvubókhaldi og bókfærslu. Reikningslyklar verða búnir til og settir upp. Nemendur vinna með þessu raunhæft verkefni úr bókfærslunni þar sem þeir verða að forvinna, færa og gera ársreikning. Námskröfur og námsmat Þátttakendur þurfa að hafa bókhaldsþekkingu fyrir námskeiðið. Námsmat miðast við 80% mætingu. Kennslufyrirkomulag Kennt er mánudaga og fimmtudaga frá kl. 18:30- 21:30. Námskeiðið hefst 28. september og því lýkur 17. desember. Námið er 96 kennslutímar. Verð Námskeiðið kostar kr. 82.000. Innifalin í verði eru öll námsgögn. Gert er ráð fyrir að þátttakendur gangi frá kr. 10.000 staðfestingargjaldi til að staðfesta þátttöku. Skólinn býður upp á að hægt sé að borga nárhskeiðið með Visa/Euro raðgreiðslum í allt að 24 mánuði. Ef námskeiðið er staðgreitt er gefinn 5% staðgreiðsluafsláttur. VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Faxafeni 10 • Framtíðin • 108 Reykjavík Sími: 588 5810 • Bréfasími 588 5822 H O N D A 5 d y r a 2.0 i 12 8 h e s t ö fl Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður Innifalið í verði bílsins s 2.01 4 strokka 16 ventla léttmálmsvél s Loftpúðar fyrir ökumann og farþega ^ Rafdrifnar rúður og speglar s ABS bremsukerfi s Veghæð: 20,5 cm s Fjórhjóladrif s Samlæsingar s Ryðvörn og skráning v' Útvarp og kassettutæki ✓ Hjólhaf: 2.62 m S Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m samanburð Verð á götuna: 2.285.000.- með abs Sjálfskipting kostar 80.000,- 0] HONDA Sími: 520 1100 Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 Aukabúnaður á mynd: Átfelgur og þakbogar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.