Morgunblaðið - 27.09.1998, Page 47

Morgunblaðið - 27.09.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 47 % FRÉTTIR Ný stefn- umörkun í heilbrigðis- málum | samþykkt Á 48. FUNDI svæðisnefndar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sem haldinn var í Kaup- mannahöfn dagana 14.-18. septem- ber sl. var samþykktur rammi að stefnumörkun í heilbrigðismálum Evrópuríkja til næstu áratuga. Evrópuáætlunin sem nefnist Heilsa 21 inniheldur 21 meginmark- Jmið og tekur til stjórnunar, skipu- lags- og tæknimála, heilbrigðisþjón- ustu sem og til forvarna, heilsu- vemdar, meðferðar og endurhæf- ingar vegna sjúkdóma og annarra heilbrigðisvandamála. Það verður síðan verkefni hvers og eins af aðildarríkjunum að útfæra nánar sína eigin áætlun og er endur- skoðun íslensku heilbrigðisáætlun- arinnar þegar komin vel á veg, segir í fréttatilkynningu frá heilbrigðis- !og tryggingamálaráðuneytinu. „í tengslum við Evrópufund WHO voru veittar viðurkenningar fyrir þróunarverkefni á sviði forvama og heilsuvemdar er varða fjölskyldm- og böm í aðildarríkjunum. Samstarfs- verkefni Heilsugæsluð móta vinnulag heimilislækna og annarra starfs- manna í mæðravemd, ungbama- vemd og fjölskylduráðgjöf og styðja sérstaklega verðandi og nýorðna for- eldra. Þess er vænst að með sam- Iræmdum aðgerðum megi koma í veg fyrir margs konar félagsleg og and- leg vandamál og forða því jafnffamt að þau flytjist á milli kynslóða. Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra mun færa starfsfólki Heilsugælustöðvarinnar á Akureyri þessa viðurkeningu á næstunni. Að ffumkvæði íslands var á fund- inum ákveðið að málefni vrðandi fæðu og næringu fengju meira vægi í stefnumörkuninni Heilsa 21 og Iáætlunum WHO. Er gert ráð fyrir að gerð verði sérstök fram- kvæmdaáætlun til þess að bæta næringarástandið og draga úr fæðutengdum sjúkdómum, einkum á austanverðu starfssvæði Evrópu- skrifstofunnar," segir ennfremur. Nýr aðalframkvæmdastjóri WHO, Gro Harlem Brundtland, fyrrver- andi forsætisráðherra Noregs, ávarpaði fundinn. Hún fjallaði aðal- lega um eftirtalin atriði: Aðgerðir til Iþess að draga úr tóbaksneyslu, baráttuna við smitsjúkdóma eins og malaríu, berkla og alnæmi, ábyrgð hins opinbera varðandi að tryggja öllum íbúum aðgang að heil- brigðisþjónustu og endurskipulagn- ingu á starfsemi WHO. Starfsemi aðalstöðva WHO í Genf hefur frá því Gro Harlem Brundtland tók við starfi sínu í lok júM sl. verið skipt í níu meginsvið. Stjórnunarhópur aðalskrifstofunnar Isamanstendur af tíu einstaklingum, sex konum og fjórum körlum. Evrópufundinn sóttu fulltrúar frá 51 ríki. í íslensku sendinefndinni voni Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra, Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytis- stjóri, Ingimar Einarsson skrifstofu- stjóri, Ragnhildur Arn]jótsdóttil• deildarstjóri og Vilborg Ingólfsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur. Eignaborg, fasteignasala Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030 Hjarðarhagi. 84 fm á 1. hæð, tvær samliggjandi stofur, eitt svefnherb., nýlegar innréttingar í eld- húsi og baði. I risi er herbergi með aðgangi að snyrtingu. (630) Efstihjalli. 57 fm glæsileg 2ia herbergia íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar í eídhúsi og oaði, nýtt eikarparket. Sameign utan sem innan mjög góð, nýlega er búið að mála húsið að utan. V. 5,5 millj. (632) Ljósheimar. 96 fm 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Laus fljótlega. (633) Hlíðasmári 12 (Miðjan) til sölu eða leigu. Um 358 fm skrifstofuhúsnæði tilbúið til innréttingar, í lyftuhúsi, öll sameign fullfrágengin. (1031) Vantar í Garðabæ 3—4ra herb. íbúö, sérhæð, raðhús, parhús eða lítið einbýlishús. Allt að staðgreiðsla í boði fyri rétta eign. HRAUNTEIGUR. Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íbúð í kj. með sérinngnagi. 2 svefnherb. Parket og flísar. Góðar innr. Hús nýl. viðgert og sérlega glæsilegt. Verð 7,2 millj. Áhv. 4 millj. hagstæð lán. Góð staðsetn- ing. 9982 KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýviðgerðu lyftu- húsi. Góðar innr. Yfirbyggðar svalir. Verð 4,9 millj. LAUGARNESVEGUR. Fallega innréttuð 3ja—4ra herb. íb. á tveimur hæöum í litlu nýl. fjölb. Vandaðar beykiinnr. og parket. Baðherb. allt flísa- lagt. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar svalir. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,5 millj. 9147. FOSSVOGUR SKIPTI. Gott 186 fm raðhús ásamt 25,6 fm bllskúr. Húsið er fyrir ofan götu og er í góðu standi, þak og gler endurnýjað. Að- eins I skiptum fyrir íbúð í Fossvogi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 9234. ARBÆR - SELAS. Vorum að fá í sölu mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt rúmg. bílskúr. 3 svefnherb. Hiti í stéttum og plani. Lóð fullfrá- gengin. Stærö 148 fm samtals. Lítið áhv. Verð 14,2 millj. VESTURBÆR. Gott og mikið endurnýjað járnklætt einbýlishús, sem er hæð og ris á steyptum kj. Húsið er í góðu ástandi og stendur á horn- lóð. Stærð 185 fm. Áhv. 5,9 millj. Verð 14,8 millj. Sérstakt tækifæri. Hús með sál. 9239. Nánari upplýsingar í síma 568 1171 eða hjá: Hveragerði — Hveragerði Opið hús milli kl. 14.00 og 17.00 sunnudaginn 27. september Áhugasamt fólk um að eignast hús í Hveragerði er boðið að banka uppá og skoða eftirtaldar húseignir. Borgarheiði 25 sem er vandað endaraðhús 147 fm að stærð með bílskúrs. Húsið er um 2ja ára gamalt. 4 svefnherb., stór stofa. Gólfefni eru teppi, parket og flísar á eldhúsi, forst. og baði. Hitalögn í baðgólfi og forstofu. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Verð 8,7 millj. Borgarheiði 7 v sem er 92 fm parhús auk bílskúrs. 2 svefn- herb., blómas. fyrir framan stofu. Notaleg eign. Verð 5,8 millj. Borgarhraun 1 112 fm einbýlishús, að auki tvöfaldur bílskúr. 4 svefnherb. Einstaklega vel við haldið hús. Fallegur garður. Húsið er laust strax. Verð 8,8 millj. Brattahlíð 12 60 fm snoturt einbýli með stórum garði. Nýtt þak og nýjar innréttingar. 2 svefnherb. Hér er hús sem gæti hentað sem sumarparadís en verið í útleigu yfir veturinn. Verð 5,5 millj. Lyngheiði 23 117 fm timbureinbýli. Einstaklega vel skipulagt hús. 4 svefnherb. Garðgróðurhús í fallegum garði. Parket á gólfum og korkur á eldhúsi. Hús með sál. Verð 7,9 millj. Þelamörk 59 sem er 137 fm einbýli auk 62 fm bílskúrs. 4 svefnherb., þar af gengið í eitt frá ytri forstofu, gestasnyrting, stór stofa, vel gróinn garður. Verið er að mála húsið að utan. Verð 8,9 millj. Á söluskrá okkar í Hveragerði eru margar góðar eignir. Hafið samband við sölumann okkar, Kristinn Kristjánsson, eftir kl. 18.00 virka daga svo og um helgar í síma 483 4848 eða 892 9330. Fasteignasalan Gimli Selfoss — Spóarimi 21 Glæsilegt einbýlishús Eitt fallegasta einbýlis- hús á Selfossi er komið í sölu. Húsið er 244 fm á tveimur hæðum. Fimm svherb á efri hæð, stofur á hvorri hæð, rúmgott eldhús o.fl. Vönduð gólfefni, flísar, parket og teppi. Vandaðar innréttingar. Lóðin er sérlega góð og vel staðsett innst í botn- langa. Verð 14,2 millj. Nánari uppl. á skrifstofu. Lögmenn Suðurlandi Austurvegi 3, Selfossi, sími 482 2988. GNOÐARVOGUR 66 Opið hús í dag, sunnudag 25/9, á milli kl. 14 og 17 Til sölu er 144 fm efri hæð í húsinu ásamt góð- um bflskúr. (búðin skipt- ist í stórar stofur, 3-4 svefnh., eldhús, bað- herb. o.fl. Suðursvalir og fallegt útsýni. Gjörið svo vel að líta inn. Ingvi og Agnes taka vel á móti ykkur. FASTEIGNAMIÐLUN SOÐURLANDSBRAGT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 •t- Suðurlandsbraut 46 ,(bláu húsin) S. 588 9999 • oplð lau. og sun. 13-15 HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIR- TÖLDUM EIGNUM Elnbýli/Raðhús IGrafarvogi. Bein kaup. Einbýli (Grafarvogi (skiptum fyrir stóra fbúð f 6 fbúða húsl með tvðf. bflskúr. Laugarnesvegur. Einbýli/tvíbýli. Vorum að fá ( einkasðlu um 200 fm. einbýli með aukafbúð f kjailara. (aðalfbúð eru 3 - 4 svefnherb. og rúmg stofa. 2- 3ja herb. aukaíbúð f kjallara. Bflskúr. Áhv. 7,2 m. Verð 13,9 m. Skipti mögul. á minni eign. 3ja - 5 herb. fbúð IGrafarvoqi f skiptum fyrir 2ja herb. fbúð. •' -w 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúð f Langholti eðaLaugarnasi. Bein kaup. Raðhús eða einbýli (Seliahverfi ( skiptum fyrir hæð I Hllðum. 2ja-4ra herb. fbúð fmiðborg eða Hlíðum. Bain kaup. 3ja eða 4ra herb. fbúð fHeimum eðaLaugameshverfi. Bein kaup 2ja fbúða húsi (Hamra eða Foldahverfi. Bein kaup. Góðargreiðslur. Einbýli í Mosfellsbæ í sklptum fyrir Ibúð f Rvk. Ibúð eða hæö lausturborginnl. Góðar grelðslur. Háaleitisbraut. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ( vönduðu fjðlbýli. Útsýni f norður og suður. Sameign mjög góð og þak nýtt. Áhv.: 3,7 m. Verð: 6,9 m. Dofraborgir. Vorum að fá I sölu þetta glæsllega 198 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bíiskúr. Til afh. fullbúið að utan, tæplega tilb. til að innrétta að innan. Áhv. 7,5 m. f húsbr. Verð: 12,2 m. Nánari upplýsingar og lyklar á skriflofu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.