Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 250. TBL. 86. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Reuters frakar slíta samstarfí við vopnaeftirlitsnefnd SÞ ur í Barentshafí í valnum (js!ó. MorgunblaðiO. ICES, Alþjóðahafrannsóknaráðið, hefur lagt til, að þorskkvótinn í Barentshafi verði skorinn niður um helming á næsta ári. Telur það, að stærð stofnsins hafí verið ofmetin í mörg ár. í nokkur ár hefur þorskkvótinn verið um eða upp undir 700.000 tonn en lagt er til, að hann verði 360.000 á næsta ári. Telja vísinda- mennirnir, að stofninn sé kominn út yfír líffræðileg hættumörk enda hafi stærð hans verið ofmetin á síð- ustu árum en afföllin vanmetin. Ysukvótinn í Barentshafi fer úr 110.000 tonnum í 74.000 tonn og ufs- inn í 87.000 tonn úr 146.000 tonnum. Eini ljósi punkturinn er, að lagt er til, að leyfð verði veiði á loðnu, 79.000 tonnum, í fyrsta sinn frá 1993. HUGSANLEGT er, að felUbylur- inn Mitch hafi kostað 7.000 manns lífið í Mið-Ameríku og eignatjónið af hans völdum er gífúrlegt. I Ník- aragva olli úrfellið skriðuföllum í hliðum eldfjalls og í gær hafði að- eins tekist að finna 120 af 1.800 manns í þorpum, sem eðjan flæddi yfir. Sigríður Sveinsdóttir, sem búsett er í Tegucigalpa, höfuð- borg Hondúras, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að borgin væri óskap- lega illa farin og í sumum hverf- um ekkert einasta hús uppistand- andi. Forseti Hondúras, Carlos Flores, skoraði í gær á umheiminn að koma til hjálpar og sagði, að land sitt væri „dauðasært". Mynd- in er tekin úr herþyrlu yfir þorpi, sem er á kafi í vatni. ■ Fjallið sprakk/28 Flóðí Þýskalandi MIKIL flóð eru nú víða í Þýska- landi eftir stanslausar rigningar að undanförnu. I gær fannst lík fjögurra ára gamals drengs, sem vatnselgurinn hafði hrifíð með sér, og óttast var um afdrif fjögurra annarra drengja. Hundruð manna leituðu þeirra í gær en lítil von var um, að þeir fyndust á lífi. Hafa margar stór- ár í Þýskalandi flætt yfir bakka sína, til dæmis Rín, Mósel, Main og Tauber, og hefur skipaum- ferð eftir þeim verið bönnuð. Myndin er frá bænum Cochem við Mósel. Reuters Þúsundir manna árásir að engu Bagdad, London. Reuters. EKKERT benti til þess í gær að írakar myndu falla frá ákvörðun sinni um að slíta samstarfi við vopnaeftii’litsnefnd Sameinuðu þjóð- anna í írak, UNSCOM, þótt Banda- ríkjamenn hefðu hótað þeim árásum í refsingarskyni. Tony Blair, forsæt- isráðherra Bretlands, og Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, skoi-uðu í gær á íraka að falla frá ákvörðuninni og sögðu að ella ættu þeir yfir höfði sér hemaðaraðgerðir. Þing íraks hafði þessar hótanir Kosið í Bandaríkjunum Demó- kratar með forskot? Washington. Reuters. BARÁTTAN vegna kosninganna í Bandaríkjunum í dag náði hámarki í gær en þá voru jafnframt birtar skoðanakannanir um fylgi flokk- anna. Benda þær til, að demókratar muni ekki aðeins komast hjá veru- legu tapi eins og útlit var fyrir um tíma, heldur vinna jafnvel á. Margir h'ta á kosningamar sem skoðanakönnun um það hvort höfða skuli mál á hendur Bill Clinton, for- seta Bandaríkjanna, með það fyrir augum að svipta hann embætti en að öðra leyti era flestir sammála um, að ekki sé tekist á um nein meiriháttar málefni. Kosið er um öll 435 sætin í fulltrúadeildinni, 34 sæti í öldunga- deild og um 36 ríkisstjóraembætti. Yfú-leitt er það svo, að sá flokkur, sem er við völd, tapar í kosningum á miðju kjörtímabili og alveg sérstak- lega á sjötta áii stjómartíðar sinnar. Nú er hins vegar hugsanlegt, að Clinton snúi þessu við þrátt fyrir allt, sem á hefur gengið í sambandi við Lewinsky-hneykslið. I annarri skoð- anakönnun af tveimur, sem birtar vora í gær, hafa demókratar fjögurra prósentustiga forskot á repúblikana og tveggja í hinni. Um miðjan októ- ber vora repúblikanar með fimm prósentustig umfram demókrata. að engu í gær og samþykkti ein- róma ályktun þar sem lýst var yfir stuðningi við þá ákvörðun stjómar- innar í Bagdad á laugardag að slíta samstarfinu við UNSCOM ef við- skiptabanni Sameinuðu þjóðanna á írak yrði ekki aflétt. Hún krafðist þess einnig að Richard Butler, hin- um ástralska formanni eftirlits- nefndarinnar, yrði vikið frá. írakar meinuðu vopnaeftirlits- mönnum að fara á staði, þar sem grunur leikur á að þeir hafi falið gereyðingarvopn, en heimiluðu hins vegar starfsmönnum nefndarinnar að halda við myndavélum og eftir- litsbúnaði á nokkram stöðum. Stjóm Iraks sagði ennfremur að Al- þjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) fengi að halda eftirlitsstarfi sínu áfram. Clinton íhugar aðgerðir Bill Clinton, forseti Bandaríkj- anna, átti í gær fund með helstu ráð- herram sínum og yfirmanni hersins þar sem rædd vora hugsanleg við- brögð við ákvörðun íraksstjómar. Búist er við, að reynt verði að beita íraksstjóm miklum þrýstingi og valdbeitingu ef hann hrekkur ekki til. Oryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt einróma ályktun þar sem það krefst þess að Irakar falli frá ákvörðun sinni „tafarlaust og án nokkurra skilyrða". Tareq Aziz, aðstoðarforsætisráð- herra íraks, sagði að írakar væra ekki að sækjast eftir hernaðarátök- um og hefðu ákveðið að hætta sam- starfinu við nefndina til að verja sig fyrir bandarískum og ísraelskum njósnuram. Hann sakaði nefndar- menn um að ganga erinda leyni- þjónusta Israels og Bandaríkjanna. Tony Blair og Gerhard Schröder sögðu á blaðamannafundi í London að Irakar yrðu að virða ályktanir Sameinuðu þjóðanna um vopnaeft- irlitið, ella yrði þeim refsað. Rússar, sem hafa verið í nánum tengslum við Irak, sögðust hafa áhyggjur af málinu og hvöttu íraka til að endurskoða ákvörðun sína. ■ Fylkingamar/30 Mikill niðurskurð- „Óðir“ flugfarþegar Flugfé- lög vilja „svartan lista“ London. Reuters. TALSMENN alþjóðlegra flug- félaga sögðust í gær vilja koma á svokölluðum „svörtum lista“ yfir hættulega farþega til að hægt væri að meina þeim að- göngu að flugvélum hvarvetna. Hafa kröfur um þetta gerst háværar eftir að bresk flug- freyja hjá flugfélaginu British Airtoui’s sætti nýverið hrotta- fenginni árás drakkins farþega í flugi til Spánar. Var flugfreyj- an, Fiona Weir, slegin í höfuðið og síðan skorin með brotinni vodka-flösku. „Hugmyndinni um svartan lista hefur nú mjög aukist íylgi,“ sagði talsmaður ferðaskrifstofunnar Airtours í gær. „Flugfélög og ferðaskrifstof- ur þurfa að taka höndum sam- an og banna tO lífstíðar alla þá sem haga sér með ofbeldisfull- um hætti í flugi,“ sagði Richard Branson, eigandi Virgin Atlant- ic, en í þessari viku fer fram fundur alþjóðlegra flugfélaga og ferðaskrifstofa. Kröfur um svartan lista hafa komið fram öðruhverju sl. þrjú ár en á þessum tíma hefur at- vikum þar sem farþegar missa stjórn á sér í háloftunum fjölg- að um 400%. Eru sökudólgarn- ir ýmist drukknir eða orðljótir með eindæmum og sumir vilja ekki sætta sig við reykinga- bann um borð í fiugvélum. Óttaðist um líf sitt Fiona Weii-, flugfreyjan sem varð fyrir umræddri líkams- árás, sagði við breska blaða- menn á sunnudag er hún sneri aftur heim frá Spáni að hún hefði óttast um líf sitt. „Ég hélt að farþeginn ætlaði að drepa mig. Áugnaráð hans var afar tryllingslegt." Ái’ásarmanninum, Steven Handy, var sleppt úr haldi lög- reglunnar í Malaga á Spáni um helgina gegn tryggingu en hann mun sæta ákæru fyrir lík- amsárás og fyrir að stofna lífi og limum flugfarþeganna í hættu. „Hún var ágeng við mig þannig að ég tók í hana,“ sagði Handy við blaðamenn. Hafa hótanir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.