Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði kl. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — RayCooney Þýðing: Árni Ibsen Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Helga I. Stefánsdóttir Leikstjórn: Þór Tulinius Leikendur: Bergur Þór Ingólfsson, Edda Heiðrún Backman, Hilmir Snær Guðnason, Kjartan Guðnason, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Árnason. Frumsýning fös. 13/11 — 2. sýn. lau. 14/11 — 3. sýn. fim. 19/11 — 4. sýn. fös. 20/11. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fim. 5/11, síðasta sýning. SOLVEIG — Ragnar Arnalds 8. sýn. fös. 6/11 uppselt — 9. sýn. lau. 7/11 uppselt — 10. sýn. sun. 15/11 örfá sæti laus — 11. sýn. lau. 21/11 nokkursæti laus — 12. sýn. sun. 22/11 nokkur sæti laus. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 8/11 kl. 14örfásæti laus — sun. 8/11 kl. 17 örfásæti laus — 15/11 kl. 14 upp- selt — mið. 18/11 aukasýning kl. 15 laus sæti — sun. 22/11 kl. 14 örfá sæti laus — 29/11 kl. 14 nokkur sæti laus - 29/11 kl. 17 laus sæti. Sýnt á Smiðaóerkstœði kf. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Mið. 4/11 aukasýning uppselt — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppselt — mið. 11/ 11 aukasýning uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt — fim. 19/11 aukasýning laus sæti — fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt — fim. 26/11 aukasýning örfá sæti laus — sun. 29/11 örfá sæti laus. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 6/11 - lau. 7/11 - sun. 15/11. LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Sýnt í Loftkastalanum, Reykjavík, lau. 7/11 laus sæti. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Tónleikarððin 18/28 Magga Stína og polkasveitin Hringir með sveiflu áttunda áratugarins fim 5. nóv. kt. 21 — lausir miðar BARBARA OG ULFAR fös. 6/11 kl. 21 — laus sæti Sérstök barnasýning sun. 8/11 kl. 15 — laus sæti Svikamylla lau. 7. nóv. kl. 21 — /nokkur sæti laus fös. 13. nóv. kl. 21 laus sæti Eldhús Kaffileikhússins býður upp á Ijúffengan kvöldverð fyrir leiksýningar! Miðapantanir ailan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Kl. 20.30 lau 7/11 UPPSELT aukasýning sun 8/11 örfá sæti laus fim 12/11 UPPSELT fös 13/11 UPPSELT aukasýning mið 18/11 í sölu núna! lau 21/11 örfá sæti laus ÞJÓblN í s ú p u n n i fös 6/11 kl. 20 UPPSELT fös 6/11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 14/11 kl. 20 UPPSELT lau 14/11 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 20/11 kl. 20 UPPSELT fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 28/11 kl. 20 UPPSELT DimfnALifnm lau 7/11 kl. 14.00 laus sæti sun 15/11 kl. 14.00 Brecht kaBarett fim 5/11 kl. 20.30 laus sæti sun 15/11 kl. 20.30 Tónleikaröð Iðnó í kvöld 3/11 kl. 20.30 Caput - Örsögur e/Hafliða Hallgrímsson Tilboö til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti f Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 isij:nska opi:ran __imi ■ujuijmi Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið 4/11 kl. 21 uppselt fim 5/11 kl. 21 uppselt fös6/11 kl. 21 uppselt l Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur ^Váxfeaj^ar/aíí e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. sunWlT fiolí? og^fT'orfastSTIaíis lau 14/11 kl. 13, sun 15/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 uppselt Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir i síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 FJÖGUR HJÖRTU sun. 8. nóv. kl. 20.30 síðasta sýning LISTAVERKIÐ lau. 7. nóv. kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar- daga. Miðapantanir allan sólarhringinn. SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM sun. 8/11 kl. 14 allra síðasta sýning! VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvaid Þorsteinsson fös. 6/11 kl. 20 — uppselt lau. 7/11 kl. 20 — laus sæti Miðapantanir í sínia 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. SVARTKLÆÐÐA KONAN V) 1 :'w 'N%* FÓLK í FRÉTTUM Lítið fólk binst samtökum LIN Yih-chih er minnsti tnaður á Taívan og er aðeins 67,5 sentí- metrar. Hér kyssir hann minnstu konu í heimi, Madge Bester, sem er 60 sentímetrar, á blaðamanna- fundi í Taipei. Tsai Mei-ling, önn- ur frá vinstri, og systir hennar Tsai Shu-huei, sem er minnsta kona á Taívan, fylgjast með. Lin setti á fót svonefnt glerbrúðufé- lag í Taipei fyrir fólk sem hefur fengið beinkröm. Lin, systurnar tvær og Bester fengu öll sjúk- dóminn sem kemur í veg fyrir eðlilegan vöxt beina og þróun líkamsþyngdar. Vetrardekk- in tilbúin ► ÍSBJÖRNINN Sivil veit hvenær tími er kominn á vetrar- dekkin, en eins og sjá má á myndinni er hann kominn nieð dekk um hálsinn. Sivil hefur bú- ið alla sína tíð í dýragarðinum í Sankti Pétursborg og er eflaust ekkert einmana þar, því dýra- garðurinn er þekktur fyrir safn sitt af ísbjörnum. Yfír hundrað ísbirnir hafa verið aldir upp í garðinum allt frá árinu 1933, en sumir þeirra eru siðan sendir í aðra dýragarða í Rússlandi. Með Shirley Temple á heilanum STANLEY Elton Fulcher er 46 ára og með barnastjörnuna Shirley Temple á heilanum. Hann var ný- lega ákærður fyrir að reyna að mis- nota strák kynferðislega. Hann bauð honum heim til sín að skoða módel úr Star Trek og reyndi svo að fá hann úr fötunum. Stráknum tókst að sleppa frá honum. Þegar lögreglan mætti á staðinn kom í ljós að veggirnir heima hjá Fulcher voru þaktir myndum af barnastjörnunni frá fjórða áratugn- um, nöktum konum og börnum Fulchers. Einnig fannst safn mynd- banda með Shirley Temple sem ungri stelpu. „Shirley Temple er þráhyggja hjá honum og hann kemst í uppnám ef einhver reynir að útskýra fyrir hon- um að hún sé orðin fullorðin." Lög- reglan hafði samband við Shirley Temple sem staðfesti að hún hefði fengið bréf frá Fulcher. Hún er sjö- tug og er fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Gana og Tékkóslóvakíu. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Popp í Reykjavík ★★★ Gagnleg og skemmtileg mynd fyrii' þá sem hafa gaman af rokki og vilja vita hvað var á seyði í þeim efnum sumarið 1998. Þeir sem ekki hafa gaman af rokki geta samt skemmt sér bærilega. A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ást- arþríhyi'ninginn. Úr því verður fín spennumynd sem sífellt rúllar uppá sig og kemur skemmtilega á óvart. The Horse Whisperer ★★★'/2 Falleg og vel gerð mynd á allan hátt, sem lýsir kostum innri friðar í harmoníu við náttúruna og skepnur. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær ekki gæðum né ævintýrablæ Disney- mynda. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Popp í Reykjavík ★★★ Gagnleg og skemmtileg mynd fyrir þá sem hafa gaman af rokki og vilja vita hvað var á seyði í þeim efnum sumarið 1998. Þeir sem ekki hafa gaman af rokki geta samt skemmt sér bærilega. Foreldragildran ★★ Rómantísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sín- um saman á ný. Stelpumynd útí gegn. A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ást- arþríhyrninginn. Úr því verður fín spennumynd sem sífellt rúllar uppá sig og kemur skemmtilega á óvart. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær ekki gæðum né ævintýrablæ Disney- mynda. The Mask of Zorro ★★14 Húmorískt og dramatískt ævintýri um þróttmiklar hetjur sem er mest í mun að bjarga alþýðunni frá yfír- boðurunum vondu. Banderas og Zeta-Jones eru glæsilegar aðalper- sónur. HÁSKÓLABÍÓ Hjarta Ijóssins ★★ Sálarleg átök miðaldra Grænlend- ings sem aldrei hefur sætt sig við áhrif Dana á þjóðina. Sterk saga en ekkert skemmtiefni. The Truman Show ★★★★ Frumlegasta bíómynd sem gerð hef- ur verið í Bandaríkjunum í áraraðir. Jim CaiTey er frábær sem maður er lifír stöðugt í beinni útsendingu sjónvarpsins án þess að vita af því Primary Colors ★★★'/2 Nichols og May eiga stórkostlegan dag, kvikmyndagerð þein-a eftir metsölubók um kosningabaráttu Clintons (leynt og ljóst) er fyndin, dramatísk og skynsamleg innsýn í ósvífna valdabaráttu og mannlega bresti á æðstu stöðum. Magnaður leikhópur túlkar litríkar persónur. Ein besta mynd ársins. Smáir hermenn ★★14 Allt fer á annan endann þegar stríðsleikföng fara á stjá. Hugvit- samlega gei'ð og skemmtileg lítil stríðsmynd. Dansinn ★★‘/2 Nett og notaleg kvikmyndagerð smásögu eftir Heinesen um afdrifa- ríka brúðkaupsveislu í Færeyjum á öndverðri öldinni. Skilur við mann sáttan. Björgun óbreytts Ryans ★★★★ Hrikaleg andstríðsmynd með trú- verðugustu hernaðarátökum kvik- myndasögunnar. Mannlegi þáttur- inn að sama skapi jafn áhrifaríkur. Ein langbesta mynd Spielbergs. Talandi páfagaukurinn Paulie ★★ Skemmtilega samsettur leikhópur með Tony Shaloub í fai'arbroddi bjargar miklu í einkennilegri mynd um dramatískt lífshlaup páfagauks. Gallinn ei' sá að myndin er hvorki fyrir börn né fullorðna. Sporlaust ★★★ Skemmtileg mynd þar sem samfé- lagslega hliðin er áhugaverðari en glæpasagan. KRINGLUBÍÓ Foreldragildran ★★ Rómantísk gamanmynd um tvibura sem reyna að koma foreldrum sín- um saman á ný. Stelpumynd útí gegn. Kærður saklaus ★★ Sæmilegasta skemmtun, gerir giín að bíómyndum dagsins. Það þarf greinilega Leslie Nielsen í þessar myndir. Daprast flugið eftir hlé. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær ekki gæðum né ævintýrablæ Disney- mynda. LAUGARÁSBÍÓ The Truman Show ★★★★ Frumlegasta bíómynd sem gerð hef- ur verið í Bandai'íkjunum í áraraðir. Jim CaiTey er ft'ábær sem maður er lifír stöðugt í beinni útsendingu sjónvarpsins án þess að vita af því Hættuleg tegund II ★★ Skrímsli úr geimnum vill leggja undir sig jörðina með því að dreifa sæði sínu sem víðast. Mynd í anda Alien sem höfðar til frumhvata mannskepnunnar. Sliding Doors ★★!4 Frískleg og oft frumleg og vel ski'if- uð rómantísk gamanmynd um þann gamla sannleika: Lífið er eitt stórt ef. REGNBOGINN Halloween H20 ★★ Sú sjöunda bætir engu við en lýkur seríunni skammlaust. Kærður saklaus ★★ Sæmilegasta skemmtun, gerir grín að bíómyndum dagsins. Það þarf greinilega Leslie Nielsen í þessar myndir. Daprast ílugið eftir hlé. Dagfinnur dýalæknir ★★14 Skemmtilega klúr og hressileg út- gáfa af barnaævintýrum Loftings öðlast nýtt líf í túlkun Eddie Murp- hys og frábærri tölvuvinnu og tal- setningu. Phantom ★★ Bíóútgáfa sögu eftir Dean Koontz fer ágætlega af stað en hrakar eftir því sem á líður. Peter O’Toole er óvæntur gestur. The X Files ★★14 Ágæt afþreyingarmynd dregur of mikinn dám af sjónvarpsþáttunum. Yantar sjálfstætt líf. STJÖRNUBÍÓ Vesalingarnir ★★★ Billy August tekur þessa klassísku sögu klassískum tökum og því lítið nýtt að uppgötva. Myndin er þó í'al- lega gerð og vel leikin. Ánægjuleg og fáguð bíóferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.