Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 43 £ AÐSENDAR GREINAR Drap kanadíska aflareglan Nýfundnalandsþorskinn? TILEFNI þessara skrifa er nýleg blaða- og ljósvakaumfjöllun um stjórn þorskveiða á íslandsmiðum þar sem flest hefur borið að sama brunni, alltof lítið sé og hafí lengi verið veitt af þorski. Veiðireglan um fast hlutfall af veiðistofni sé þar af leiðandi kóróna forheimskunarinnar og sjáist það best á því að hliðstæð veiðiregla hafí verið tekin upp fyrir „norðurþorskinn" á miðunum úti af La- brador og Nýfundna- Hjálmar Vilhjálmsson landi þar sem ekki sé lengur fisk að fá. Röksemdafærslan að baki þess- um staðhæfmgum er í meira lagi hæpin og sérstaklega er dæmið um ‘norðurþorskinn fjan-i öllu lagi. Enginn þarf að velkjast í vafa um að mikið var af þorski úti af La- * Astæða hrunsins er ekki aflareglan, segir Hjálmar Vilhjálmsson, heldur að gjörsamlega mistókst að framfylgja henni. brador og Nýfundnalandi um langan aldur. Til dæmis tók John Quiney Adams, þáverandi utanríkisráðherra og síðar forseti Bandaríkjanna, svo til orða 1822 að engu væri líkara en Guð hefði skapað þetta óþrjótandi forðabúr fiskmetis svo það nægði ekki aðeins meginlandi Norður-Am- eríku heldur einnig Evrópu allri. Eins og meðíylgjandi aflalínurit ber vott um má til sanns vegar færa að Bandaríkjaforseti hafi verið spámað- ur góður, því allt gekk eftir í hartnær hálfa aðra öld meðan aflinn jókst hægt og bítandi úr 100-150 þúsund tonnum í um 300 þúsund tonn. Eftir því sem á leið 6. áratuginn létu fiskstofnar í Norðaustur-Atl- antshafi sífellt meira á sjá og skort- ur varð á fiski fyrir hina geysiöflugu fiskiflota Vestur-Evrópu og austan- tjaldsríkjanna. Þessi veiðiskip fóru þá að sækja vestur um haf á miðin úti af Nýfundnalandi og Labrador með ævintýralegum árangri. Aflinn af á þessum miðum tvö- faldaðist svo að segja á einni nóttu og komst hæst í rúm 800 þúsund tonn á seinnþ hluta 7. áratugarins. A 8. ára- tugnum hallaði ört und- an fæti og 1977 tóku Kanadamenn sér 200 mílna fiskveiðilögsögu til þess að reyna að bjarga því sem eftir var. Samhliða útfærslunni var gerð úttekt á fisk- stofnunum í kanadísku landhelginni. Þar bar vitanlega hæst ‘Norður- þorskinn á miðunum Nýfundnalandi og La- UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S.553 7355 [Illllllll l'LI 11 y BOÐA KOMU ft^JÍ IÓ LA // Gt'ORG JENSEN KUNIGUND SKOLAVORÐUSTIG 8 S SSl 3469 austur brador enda er hann eða var langstærstur. Kanadísk stjórnvöld mótuðu síðan nýtingarstefnu sem fólst í því að tengja sóknina við stærð stofnsins og takmarka þorskaflann við um 20% af stærð veiðistofnsins. Reiknað var út að miðað við meðalnýliðun og vaxtar- skilyrði undanfarinna ára myndi stofninn stækka á fáum árum og verða mikilvæg og stöðug auðlind eftir það. Gengið var frá eftirlits- og rannsóknaáætlunum til að fylgjast með framvindunni og markaðar fjárveitingar til að framfylgja þeim. Til að byrja með virtist allt ganga að óskum. Afli var góður og fór vax- andi í takt við stærð stofnsins. Upp úr 1985 fór hins vegar að bera á misræmi milli stofnvísitalna úr leið- öngrum hafrannsóknastofnunarinn- ar í St. John’s og reiknaðrar stofn- C Litir: Svart Stærðir: 36-41 Tegund: 997 Verö kr. 10.990 | Litir: Svart I Stærðir: 36-41 n | Tegund: 1450 Mikið úrval af tískuskóm D0MUS MEDICA við Snorrobrout • Reykjavík Sími 551 8519 KRINGLAN Krínglunni 8-12 • Reykjovík Símí 5689212 ÞORSKAFLINN Á MIÐUNUM ÚTi AF NÝFUNDNALANDt OG LABRADOR 1850 - 1996 stærðar með aldurs-afla aðferðinni. Eftir miklar vangaveltur var sæst á það að afli á sóknareiningu, sem gaf til kynna vaxandi stofn, gæfi senni- lega réttari mynd en stofnmæling- arnar, enda svæðið mjög stórt mið- að við fjölda þeirra togstöðva sem skipatími stofnunarinnar leyfði. Þegar kom fram á árið 1989 urðu raddir þeirra sífellt háværari sem töldu að ekki væri allt með felldu. Settur var á laggirnar vinnuhópur óháðra aðila undir forystu Leslie Haris, rektors háskólans í St. Johns, til að gera úttekt á stöðu þorskstofnsins. Er skemmst frá því að segja að niðurstaða „Haris nefndarinnar“ eins og hún var köll- uð var í hnotskurn sú að mistekist hefði að framfylgja veiðireglunni og þorskstofninn væri mjög ilia á sig kominn vegna ofveiði. Það sem fór úrskeiðis var einkum tvennt. Fyrir það fyrsta var nýliðun- arspáin sem lögð var til grundvallar veiðh-eglunni alltof bjartsýn. Notað vai- langtímameðaltal enda þótt fyrir lægi að nýliðunin seinustu árin fyrir útfærslu landhelginnar var miklu lé- legri. Raunin varð svo sú að nýliðun eftir útfærsluna var tæpast nema þriðjungur þess sem áætlað hafði verið. Hitt atriðið tengist mælingum á afla á sóknareiningu. Við útfærslu landhelginnar var gerð spá um þró- un stofns og afla eins og íyiT sagði og í framhaldi af því arðsemireikn- ingar fyrir veiðar og vinnslu. Niður- staðan var sú að þarna væri févæn- legt svo ekki sé meira sagt og dyr kanadískra peningastofnana galopn- uðust skyndilega. Afleiðingamar eni kunnuglegar okkur Islending- um. Það voru raðsmíðaðir tugir efi.- ekki hundruð nýtísku öflugra skut-' togara sem búnir voru bestu fiskleit- artækjum og veiðarfærum. Og auð- vitað risu fiskiðjuver við hæfi. Slíkan útbúnað höfðu kanadískir sjómenn aldrei haft. En þeir era ekki verri til hugs og handa en gengur og gerist og lærðu fljótt á „græjumar“. Og það sem meira var, þeir lærðu sífellt betur á þorskinn, göngur hans og háttalag. Það þarf varla að útskýra það í löngu máli að við slíkar að- stæður verður afli á sóknareiningu marklaus mælikvarði. Eftir að „Haris skýrslan“ kom út r’ var ginpið til mikilla veiðitakmarkana 1990 og 1991. En allt kom fyrir ekki og þorskveiðar við Nýfundnaland og Labrador hafa verið bannaðar frá miðju ári 1992. En það var um seinan og enn er stofninn illa á sig kominn og sýnir lítil batamerki. Ástæða hransins er hins vegar ekki aflaregla Kanadastjórnar heldur sú hörmulega staðreynd að það mistókst gersam- lega að framfylgja henni. Ai'ið 1992 var svo komið fyrir ís- lenska þorskinum að veiðistofninn taldist um 550 þúsund tonn og hrygningarstofninn rúm 240 þús- und tonn. Þetta er um þriðjungur þess sem var um 1960. Fiskveiðiárin 1993/94 og 1994/95 voru veiðiheim- ildir skertar stórlega og síðan sett aflaregla sem takmarkar veiði við 25% af veiðistofni. Viðbrögð þorsk- stofnsins létu ekki á sér standa því stærð hans hefur tvöfaldast þrátt fyrir lélega nýliðun á seinustu ár- um. A því leikur enginn vafi að þessi árangur hefur náðst einmitt vegna þess að okkur hefur lánast að fram- fylgja settum aflareglum. Höfundur er fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun. Heilsa fyrir þig • Er vöðvabólga að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? • Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? , • Vantar þi streymi og þol? Þá hentar okkar þér S úma Y; 25 tlrna kt' hefur sýnt að :erfi hentar fólki á öllum ekki hefur einhverja líkams- í langan tíma. Sjö æfingakerfið liðkar, kit og eykur blóð- mi til vöðvanna. Hver grar á góðri slökun. m einnig öngnbraut, Íga og tvo nuddbekki. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Getur eldra fólk notið góðs ofþessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg, liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna kjörin fyrir eldra fólk. Svola Haukdal Ég hef stundað æfingabekkina meira og minna sfðan 1989. Vegna þrálátra bakverkja og vökvasöfnunar, átti ég erfitt með að stunda leikfimi. Síðan ég byrjaði hef ég verið laus við verki og ég fæ alla þá hreyfingu og slökun sem ég þarf. Hjá Æfingabekkjum Hreyfingar fæ ég einnig einkaþjálfun, persónulegt viðmót og yndislegt umhverfi. Ég hvet allar þær konur sem geta, að kynna sér æfingakerfið, það er fyllilega þess virði. (^fFrirkynningartimff^) Nóvembertilboð: 16 tímar á kr. 7.000 Æfingabekkir Hreyfingar, Ármúla 24, sími 568 0677 Opið mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9-12 og 15-20, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.