Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ^4 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 V I N N U A U G G A LANDSPITALINN þágu mannúðar og vísinda... Yfirmeinatæknir Staða yfirmeinatæknis í blóðmeinafræði er laus til umsóknar. Starfið felst meðal annars í daglegum rekstri og stjórnun deildarinnar. Umsækjandi skal hafa löggilt próf sem meina- tæknir. Færni í mannlegum samskiptum er mikilvægur eiginleiki fyrir þetta starf. ^Upplýsingar veitir Páll Torfi Önundarson, yfir- læknir blóðmeinafræði, í síma 560 1844. Um- sóknarfrestur er til 15. nóvember. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Ríkisspítala, Þverholti 18. Meinatæknar, líffræðingar og rannsóknarfólk óskast til starfa við rannsóknastofur í blóð- fræði, meinefnafræði og ísótóparannsóknum. Um er að ræða bæði almenn og sérhæfð rann- sóknarstörf. Viðkomandi gæti hafið störf strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita Guð- björg Sveinsdóttir yfirmeinatæknir í síma 560 1816 Guðmundur M. Jóhannesson yfir- læknir blóðfræði í síma 560 1843 og Jón Jó- hannes Jónsson forstöðulæknir meinefnafræði í síma 560 1840. Umsóknarfrestur er til 15. nóv- ember. Umsóknum skal skila til starfsmanna- halds Ríkisspítala, Þverholti 18. ---------------—----------------- Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverhoiti 18 og í uppiýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. k________________________________J Bókhald — endurskoðun Óskum eftir vönu fólki sem fyrst, launþegum og/eða verktökum. Góð kunnátta og reynsla í bókhaldi/ tölvubókhaldi nauðsynleg. Vinnutími samkomulag. ^Ennfremur óskast nemi í endurskoðun. Hlutastarf/fullt starf. Umsóknum skal skila inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. nóv., merktar: „Bókhald — endurskoðun". Sölumaður á fasteignasölu Duglegan sölumann vantarstrax á fasteigna- sölu. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merktar: „Ákveðinn — 6696" Laust starf Starf flugvallarvarðar hjá Flugmálastjórn á Vopnafjarðarflugvelli er laust til umsóknar. Krafist er réttinda meiraprófs bifreiðarstjóra og réttinda í stjórnun þungavinnuvéla. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu í meðhöndlun slíkra tækja. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt gögnum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Flug- málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli fyrir 17. nóvember 1998. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald Flugmálastjórnar, sími 659 4100, og umdæmis- skrifstofa Flugmálastjórnar á Egilsstaðaflug- velli, sími 471 1557. Öllum umsóknum verður svarað. Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir eftir kennara í eðlisfræði frá og með næstu áramótum. Góð aðstaða og húsnæði á staðnum Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólanum fyrir 20. nóv. nk. Upplýsingar gefur skólameistari í símum 486 1156 og 486 1121. Ljósmæður 70% staða Ijósmóður á fæðingar- og kvensjúk- dómadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1999. Æskilegt er að viðkomandi hafi hjúkrunar- og Ijósmóðurmenntun. Upplýsingar gefur Elín Sigurbjörnsdóttir, deild- arstjóri, í síma 431 2311. Sjúkrahúsið Sólvangur Eldhús Starfskraftur óskast í eldhús Sólvangs. Upplýsingar gefa Sigurvin eða Þórdís í síma 555 0281. Útlitshönnuður/vefari Netdeild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða útlitshönnuð og vefara sem þekkir vel tii vefhönnunar. Hann þarf að kunna skil á HTML síðulýsingarmálinu og JavaScript og þekkja vel til myndvinnslu fyrir vef, geta nýtt GIF89-gagnasniðið og þekkja til SQL, Perl/CGI-bin og Sverver Side Include- forritunar. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, skipulagður og þægilegur í samstarfi. Stundvísi er krafist. ► Frekari upplýsingar gefur Ingvar Hjálmarsson, forstöðumaður netdeildar í síma 569 1308. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Atvinnurekendur Ef ykkur vantar starfskraft í dagvinnu, (9—17) eða jafnvel hlutastarf, þá býð ég fram starfs- krafta mína. Ég er 19 ára og hef: • Stúdentspróf • Reynslu í þjónustustörfum • Bíl til umráða • Jákvætt vidmót • Glaðlyndi og samviskusemi • Ómengað andrúmsloft í kringum mig, þ.e. reyklaus Nánari upplýsingar í símum 899 7232/551 2675. Atvinna Starfsmann vantar í 75% vinnu við leikskólann Bestabæ, Húsavík. Um er að ræða vinnu í möt- uneyti. Vinnutími frá kl. 8 — 14. Kjör samkvæmt kjarasamningum STH. Æskilegt að umsækj- endur hafi menntun og þekkingu á næringar- fræði og samsetningu matseðla. Umsóknarfrestur til 15. nóvember nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Guðjóns, milli kl. 8 og 14 alla virka daga í síma 464 1255. Leikskólastjóri. Óskum eftir að ráða hársnyrtisvein eða meistara í hlutastarf á nýja stofu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 564 5648. Bifreiðasmiðir Vantar bifreiðasmiði eða menn vana réttingu. Upplýsingar í síma 567 2525 eða 567 1776. RAOAUGLVSINGAR FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfólk í austurbæ og Norðurmýri Aðalfundurfélagssjálfstæðismanna í aust- urbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll, mánudaginn 9. nóvember kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. VMISLEGT Skíðadeild ÍR Nú fer að styttast í snjóinn. Haustæfingar skíðadeildarinnar eru hafnar. Gott og uppbyggilegt barna- og unglingastarf fer fram á vegum skíðadeildar IR. Verum með frá byrjun. Allir hjartanlega velkomnir. Skráning nýrra félaga, 7 — 13 ára, í síma 554 5699. TIL SÖLU Gullfallegt stokkabelti og spöng til sölu Upplýsingar gefnar í síma 581 3317 milli kl. 12.00 og 16.00. Er upplýsing dýrmæti? Já, til dæmis í málum náttúruverndar, fíkni- efna, stóriðju, kvótaafhendinga, slysa og refsi- dóma. Skýrsla um samfélag, sem lýsir stjórnarháttum leyndar og þagnar, fæst í Les- húsi, veffang: Sjá símaskrá. NAUOUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýsiumaðurinn á Seyðisfirði, mánudaginn 9. nóvember 1998 kl. 16.00. Stjórnin. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 2. nóvember 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.