Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 71J * Híö '* HÍMI ^ T ” l.íiiifíín«‘ííi »4 www.vortex.is/st|ornubio/ MAGNAÐ BÍÓ /ÐÐ/ Hafðu augun hjá þér því það er glæpur i uppsiglingu beint fyrir framan nefið á þér og 14,000 boxáhorfendum. Magnaður spennutryllir eftir einn mesta snilling kvikmyndasögunnar, Brian De Palma (Untouchables, Mission Impossible) með tveimur fremstu leikurum samtímans í aðhlutverkunum, óskarsverðaunahafanum Nicolas Cage (The Rock) og Gary Sinise (Forrest Gump). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i.16. TILBOD KB 400 | *t • ■ x. 9 ★★★ ★★★ <J£ SV ÓSff Hás l ★ ★★ ★★★ H, vr ÓHT Rás 2 /’jódsiigtin ödlast liý Sígild saga um samvisku, sannfæringu og hugprýdi Sýnd kl. 4.35, 6.55 og 9.15. B.i.14. m DiGSTAL Thx DiGITAL +LAIJW, \B_ d=55TA075 ALVÍÍRU BÍÓ! CCDolby z. STAFR/FWT siærsia tjaldhi mhi r~= = HLJQÐKEBFII I UY = — — öLLun/isöLun/i* i-Last. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. aiuliviíf íylybi mail liuuuui. júuyuijisiiiyii'Iu'fálu... Jililljúuif * Buiuuu. ryl'jiil jiú maúV WYNETH PALTROW TVÆR SpQUR TVOFOIO s C.MMTUN 5TÆRSTA . FRÁ upphafi ÞU VERÐUR AÐ SJÁ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hvað gerði ég? UNDRUNARSVIPURINN á tígrisdýraunganum er skiljan legur þegar litið er til þess að verið er að taka af honum fótafór rétt eins og hann væri ótíndur glæpasnúður. En svo er þó ekld. Starfs- menn Taman safarígarðs- ins í Indónesíu eru að taka fótaforin af litla tígrisk- ettlingnum til að senda áströlskum bömum að gjöf. Vegna efnahagsá- standsins í Indónesíu hafa matarbirgðir í safarígarðinum verið af skomum skammti, en þá tóku áströlsk hjón sig til og söfnuðu fjár- munum til kaupa á kengúmkjöti í Ástralíu og sendu til Indónesíu. Myndir með fótafömnum em því þakklætisvottur vegna gjafarinnar. Ekki með lystarstol ► CALISTA Flockliart, sem fer með aðal- hlutverk í sjónvarpsþáttunum Ally McBeal, neitar því í viðtali við People að hún sé með lystarstol. Hún segir að enda- lausar getgátur í fjöhniðlum um þyngd hennar hafi valdið henni miklu hugar- angri. „Ég held ég kunni nú ekki nákvæma skilgreiningu á lystarstoli," segir hún í við- tali við blaðið. „En ég borða reglulega. Ég borða hvað sem mig langar til, hvenær sem mig langar til.“ Flockhart segist borða þrjár máltíðir á dag. Á morgnana fái hún sér morgunkom með banana, hunangi, eggjahvítum, spínati ogjógúrt. í hádeginu fái hún sér venjulega fisk eða kjúkling. Og súkkulaðiköku í eftir- rétt. í kvöldmat sé kjúklingur, pasta eða sus- hi. Flockhardt segir að þyngd sín sé venju- lega tæp 50 kfló. CALISTA Flockhart við afhendingu Emmy- verðlaunanna í haust. KARL tekur í hönd kryddstúlkunnar Geri Halliwell í teitinu. Leikararnir Roger Moore og Joan Collins fylgjast með. MYNDBONP Fúlir á sjó Á reginhafi (Out to Sea) L a m a n m v n (1 -kVi Framleiðendur: John Davis og David T. Friendly. Leikstjóri: Martha Coolidge. Handritshöfundur: Robert Nelson Jacobs. Tónlist: David Newm- an. Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Walter Matthau. (102 mín) Banda- rísk. Skffan, október 1998. Öllum leyfð. GAMANLEIKARARNIR Jack Lemmon og Walter Matthau hafa sýnt frábæran samleik í gegnum tíðina og slógu síðast í gegn sem stríðandi karlfauskar í gamanmyndinni „Grumpy Old Men“. I Á reg- inhafi er árang- urslítið reynt að endurtaka þann leik, en þar leika Lemmon og Matthau eftir- launaþega sem lenda í ýmsum æv- intýrum, þar á meðal ástarævin- týrum, er þeir ráða sig i vinnu sem dansherrar á skemmtiferða- skipi. Þeir Lemmon og Matthau eru hér sniðugir að vanda en þar með eru kostir kvikmyndarinnar upp taldir. Handritið er einfaldlega ómerkilegur kvennafars-farsi, með þreyttum bröndurum og stöðluðum persónum. Vel má horfa á myndina án þess að leiðast því atburðarásin er fjörug og tónlistin skemmtileg, en herlegheitin streyma örugglega inn um annað eyrað/augað og út um hitt. http://www.blademovie.com Fjörugur í fimmtugsafmæli ► KARL Bretaprins varð fimm- tugur á miðvikudaginn var. Var að vonum haldið upp á það og ýmislegt gert til hátíðabrigða. Á myndinni sést Karl taka í hönd fyrrverandi kryddstúlkunnar Geri Hailiwell á meðan bresku leikararnir Roger Moore og Joan Collins fylgjast með, en tilefnið var skemmtidagskrá og hátíðar- kvöldverður haldinn í Lyceum ieikhúsinu í London sem var hluti af hátíðahöldum tengdum afmæli Karls. Karl er nú í óða önn að létta v ímynd sína og var hófið á mið- vikudaginn hluti af því. Geri Halliwell söng afmælissönginn að hætti Marilyn Monroe og var söngnum vel tekið. Síðan brá Karl fyrir sig betri fætinum og lék þjón í gamanatriði ásamt Ieikurunum Roger Moore og Stephen Fry við góðar undirtekt- ir. Var það mál manna að mikið Qör hefði verið í teitinu og þessi nýja hlið Karls sýnir að allt er fimmtugum fært. SÍFELLT LOKKANDI KRULLUR Með hverju REDKEN permanenti fær viðskiptavinurinn snyrtitösku með sjampói, næringu og djúpnæringu að gjöf * Gildir á meðan birgðir endast REDKEN Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.